Leita í fréttum mbl.is

Góđur Guđni !

 

 

Guđni Ágústsson skrifar afbragđs grein í Mogga um Icesave. Mér finnst viđ hćfi ađ árétta nokkur  hans orđ hérna:

 "SÓLMYRKVI« hefur um leikiđ Ísland allt frá ţví ađ Gordon Brown haustiđ 2008 lýsti Ísland gjaldţrota, beitti landiđ hryđjuverkalögum og felldi Kaupţingsbankann breska og móđurskipiđ féll hér heima. Ţessir örlagaatburđir eru ţúsunda milljarđa virđi í skađabótakröfum sem ekki hefur veriđ hirt um ađ sćkja af hálfu Íslendinga.........

......Ólafur Ragnar Grímsson sýndi ađ hann er margra manna maki ţegar hann er kominn í rökrćđur viđ öflugustu fjölmiđlamenn Evrópu. Hann skorađist ekki undan ađ viđurkenna ađ ákveđna ábyrgđ bćrum viđ, en mjög takmarkađa. Hann upplýsti umheiminn og breytti viđhorfum til Íslands, ađ sögn Evu Joly. Nú kemur fram hver sérfrćđingurinn á fćtur öđrum sem lýsir sök á hendur Bretum og Hollendingum sem hefđu misfariđ međ varnarlausa ţjóđ og hefđu nauđgađ Íslandi til ađ taka á sig drápsklyfjar sem ţeir og Evrópusambandiđ bćru meiri ábyrgđ á en viđ. Martein Wolf, ritstjóri Financial Times í London, skýrđi frá breyttu viđhorfi í garđ Íslands og rekur málavöxtu af ţekkingu. Íslensk stjórnvöld hafa ţví miđur ţvert á öll rök fundiđ upp slagorđ í ţessari baráttu sem er. »Viđ verđum ađ borga og standa viđ okkar skuldbindingar.« Ţó eru ţetta skuldir og brask einkabanka en ekki almennings á Íslandi hvađ ţá barnanna sem nú sitja á skólabekk. Tryggingarsjóđur innistćđueigenda fer auđvitađ upp í kröfurnar og ber ađ gera ţađ. Eva sagđi ađ Íslendingar vćru eina ţjóđin sem bćđi vćri gerendur og ţolendur í haftaafnámi heimsins í helför kapítalismans.....

.......Nú hefur sú réttlćtissól brotist fram úr skýjum Icesave-deilunnar ađ öflugir einstaklingar međ ríka réttlćtiskennd hafa komiđ fram og útskýrt á einfaldan hátt ađ Evrópusambandiđ, ađ breska fjármálaeftirlitiđ og ţađ hollenska beri ţyngri ábyrgđ á framgöngu Landsbankans í Bretlandi og Hollandi en íslensk stjórnvöld. Ţarna fer Íslandsvinurinn Eva Joly, sem hefur kafađ ofaní öll rök, en er nú snupruđ af ríkisstjórninni fyrir. Hún hefur gengiđ í hlutverk íslenskra ráđherra og rćtt viđ höfunda EBS um bankalöggjöfina og komist ađ niđurstöđu sem ríkisstjórnin ţví miđur hundsar. Össur Skarphéđinsson gerđi meira gagn í ţví ađ bera töskur ţessarar hetju en ađ grátbiđja um ađ ekkert trufli EBS-drauma Samfylkingarinnar......

Ég vil svo nefna íslensku lögfrćđingana Sigurđ Líndal, Stefán Má Stefánsson og Lárus Blöndal svo og Ragnar Hall sem hafa veriđ rökfastir um lagalegar hliđar ţessa máls allt frá upphafi. Hvers vegna binda íslenskir ráđherrar sig fasta í ţessa vitleysu ađ um sé ađ rćđa »skuldbindingar íslensku ţjóđarinnar«? Ţetta er ekki bođlegur málflutningur ađ mati fćrustu sérfrćđinga sem nú tjá sig um máliđ heima og erlendis. ....

Ţegar svo ráđherrar vinaţjóđa einsog Norđurlandanna og AGS tyggja sömu tugguna er von ađ spurt sé, kynnir íslenska ríkisstjórnin máliđ á röngum forsendum erlendis, segja ráđherrarnir virkilega ađ Icesave-skuldin sé »skuldbinding íslensku ţjóđarinnar,« hvađ sem raular og tautar? Er ţađ svo ţegar forsćtis-, fjármála- og utanríkisráđherra Íslands hitta kollega sína, halda ţeir ţá fram ţessum bresku og hollensku rökum. Nú kann ţađ vel ađ vera ađ vinstrimenn skammist sín upp fyrir haus út af framgöngu útrásarvíkinganna, ţađ gerir ţjóđin líka. Hins vegar opnađi ţeim ţessa leiđ slakt íslenskt eftirlitskerfi en ekki síđur gölluđ evrópsk lög. Rétt er rétt og sú hliđ málsins hefur loksins skýrst viđ synjun Ólafs Ragnars Grímssonar á lögunum......"

Guđni greinir hér réttmćti orđa fyrrum samstarfsmanns síns Davíđs Oddssonar. "Viđ  ćtlum ekki ađ borga erlendar skuldir óreiđumanna."

Ţađ er ríkisstjórn uppgjafar og ömurleikans sem nú situr sem ćtlar ađ keyra okkur inní myrkur örbirgđarinnar ađ hćtti  Haiti-búa sem voru kúgađir til ađ kaupa sér frelsi af ţrćlahöldurum sínum 1804 . Á Međ sömu rökum og nú er beitt á okkur af sömu ađilum, Evrópubandalaginu og AGS.

Biđjum ţetta liđ bara vel ađ lifa og leitum okkur nýrra bandamanna. Til dćmis ţar sem dollararnir eru. Viđ ţurfum ekkert á ESB ađ halda og getum alveg lifađ án Breta ef ţeir vilja ekki viđ okkur tala. 

Burt međ ţessa ríkisstjórn uppgjafar og ömurleika.

Góđur Guđni !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţiđ eruđ góđir, Halldór, ţegar ţiđ leggiđ saman, ţú og Guđni......!

Ómar Bjarki Smárason, 22.1.2010 kl. 12:29

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Vel mćlt hjá Guđna og viđbótin í lokin góđ sömuleiđis.

Ţví miđur hefur eitruđ blanda af uppgjöf og aumingjaskap dregiđ máttinn úr ríkisstjórn okkar, sem virđist á köflum telja ađ "alţjóđasamfélagiđ" samanstandi af Bretlandi, Niđurlöndum og klíku Barrosos. Ţjóđin verđur ađ taka í taumana og fella IceSave 2 međ glans.

Haraldur Hansson, 22.1.2010 kl. 12:59

3 Smámynd: Björn Emilsson

Ég bara spyr, voru ţađ ekki landráđ ţegar Steingrímur skrifađi undir samninginn í skjóli nćtur?

Björn Emilsson, 22.1.2010 kl. 16:04

4 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Ţađ ţarf ađ fara vandlega yfir ţađ, Björn, hvar "landráđamörkin" liggja. Ţađ má spyrja hvort einkavćđing bankanna, eins og hún var framkvćmd, getur ekki flokkast undir landráđ. Nú og ađgerđar og aumingjaskađur forsvarsmanna ţjóđarinnar ađ horfa upp á ađ auđvisarnir voru ađ sigla hér öllu í strand og ráđherrar og embćttismenn bara horfđu á og dásömuđu ţessa vitleysinga..... Ţeir hljóta jú ađ vera vitleysingjar allir međ tölu ţví hvađa óvitlaus mađur hefđi getađ horft upp á ţetta ađgerđarlaust....?

Ómar Bjarki Smárason, 22.1.2010 kl. 16:41

5 Smámynd: Björn Emilsson

Ég var í stuttri heimsókn til Íslands voriđ 2003. Undrađist ţessa framkvćmdagleđi ríkjandi. Bankakonan mín spurđi mig hvort mér findist ekki mikiđ til koma. Ég gaf lítiđ útá ţađ, en spurđi, si sona, hvađan kemur fjármagniđ? Einhver svarađi, frá álverunum auđvitađ!!

Björn Emilsson, 22.1.2010 kl. 18:21

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Íslensk útibú um árabil skeiđ dćldu fjámagni inn á Breskan sjálfábyrgan markađ. Skattar skiluđu sér í Breskan Ríkissjóđ, breskar keđjum haldiđ gangandi , tryggđi fleira fólki atvinnu.

Í hinum raunverulega heimi viđskiptanna fara fyrirtćki ekki á höfuđiđ á einni nótt. Ađdragandin er í samrćmi viđ umfang fyrirtćkisins.

Spurning er hvenćr veit stćrsti lánadrottinn fyrst um hvert stefnir? Ţetta er spurning um x ár.  

Ábyrgur lánadrottin eins og Deutche bank er alltaf á verđi. Ţiđ getiđ fengiđ ţađ stađfest hjá honum sjálfum.

 Hvađ gerist fyrst ef ađilar hafa ekki gert ţađ nú ţegar ţá kynna ţeir sér málsmeđferđ skuldalúkningar.

Svo byrja ráđbruggiđ. Stćrsti lándrottin oftast innheimtir greiđa fćr skuldnaut til ađ minnkaskuldir viđ sig og koma yfir á fleiri. Einning er hćgt ađ gera óhagstćđa lánasamninga viđ lándrottna til ađ byggja upp hjá ţeim varasjóđi. 

Svo getur ílka sama gerst hjá nćst stćrst lánadrottni. Ţá vex spenni og lándrottnar fara í innbyrđi samkeppni  um ađ tapa sem minnst eftir x ár.

Ţeir sem aldrei hafa migiđ í salta sjó, mömmudrengirnir sem komu út uppeldistofnunum á fertugaldri lćra ekki svona hluti í vernduđu stofnunum.

Ţótt ég sé einni Íslenski ađilinn sem hef vit á svona hlutum af ţeim sem ekki tóku ţá í stefna í gjaldţrot, ţá eru margir út um allan heim sem álíta ađ Íslandi sé stjórnađ af simpönsum.

Bretar er fyrirgreiđslu stofnum Íslenska stjórnmálamenn.  Ţeir eru bara ađ hugsa um sig og sína og allt baktjaldbak sem ekki er hćgt ađ sanna verđur aldrei stađiđ viđ.

Síđust 5 ár nágrannaríkis međ foréttindi til ađ sćkja um formlega ađild ađ EU ţegar fyrirgreiđslur verđa ólögleg mismun gagnvart öđrum Međlima-Ríkjum í innri samkeppni sjálfábyrgra efnahagslögsaga, grundvelli EU Seđlabankakerfisins sem selur evrur.  Ţćr er seldar á ţjóđargengi Međlims.

Taka miđ af ţjóđartekjum síđustu fimm ára  og endurskođast á 5 ára fresti minnst.

Ţjóđartekjur á haus samkvćmt opinberu mati IMF verđi helmur ţess sem gerist í Danmörku 2014. Ef viđ förum inn ţá.  Greiđa Lettar og Grikkir ţá fyrst atkvćđi ađ okkur verđi hyglađ til ađ ná upp ţjóđartekjum? Bretar međ sinn fasta 25% hráefniskvóta, Spánverja um 12%, ţjóđverjar um 8%,.... samţykkja ţeir ađ hćkka ţá hefđbundnar ţjóđartekjur Ísland.

Mađur kynnir sér hinn ađila áđur en mađur fer í samninga og veit hvađ hćgt ađ grćđa ţegar sest er ađ samninum [fariđ ađ prútta].

T.d. ef ţú ćtlar ađ kaupa mikiđ af kökum til endursölu ţá athugarhvađ hráefnin kosta í hana og á hvađ kjörum hinn ađilinn gćti fengiđ ţau, eis er get međ framleiđslu kostnađinn, eining er reynt ađ leggja mata á fjárhagslega styrkleika og skođa ađra skuldunauta hans og lánadrottna. Ţá veit mađur hvađ mađur getur fengiđ. Mađur spyrđ ekki eins og fávís, heldur af falskri kurteisi. Svo ţarf líka ađ athuga hvort hćgt er ađ liđka fyrir.

Yfirstéttin Breska er ekkert betri en Ítalska mafían ţegar kemur ađ semja.

Hinvegar ađ stefna Bretum á grunnforsendu  EU ađ sérhvert Međlim-Ríki er sjálfábyrg  lögsaga. Bretar eigi sinn innri bankasamkeppni markađ einir og óskiptir. Ţar af eigi ţeira ekki ađ mismuna útibúum á ţjóđernislegum forsendum.  Eyđileggja möguleikan ađ LB og KB gćtu fjármagnađ einkatryggingarsjóđsinn vegna Glitnis. 

Ég sé Ţjóđverja í anda samţykkja samtryggingarkerfi Međlima-Ríkja á eigin heimamörkuđunum. Breta afsala sér ábyrgđ á eigin bankamarkađi.

Bretar hafa supervision og contol skyldur gagnvart útibúum í samkeppni án ţess ađ mismuna. EFTA tryggir okkur ađgang ađ EU dómstólum til ađ kćra.

Hér er engin sekur svo Bretar fara ekki ađ kast steini. Íslendingar voru í slagtogi međ Breskum ríksborgurum.

EU er samansafn heraga og herkćnsku ţjóđa, raggeitur og vćluskjóđur ekki hátt skrifađar. Enda er nćst áfangi eftir landvinninga.  Uppbygging herafla til ađ endurheimta forna virđingu á Atlandshafinu. Sbr. Berlin plus. Og finalisering. Ţađ mun ef ég ţekki ţjóđverja rétt skera niđur óţarfa kostnađ eins og viđ skođanir nefnda Međlima-Ríkja sem ţćr útnefna á útfćrslum Umbođs valdahafanna  sem byggja á vandađari vinnu bestu fagmanna EU í stofnum EU.   Breyttir tímar breyttar áherslur. Áttvísi hjá hćfum meirihluta EU. Stefnumörkun hjá Íslenskum stjórnvöldum síđan 1995.  Dráttarhesta stefnumörkun minnir á augnhlífar dráttarhestanna á meginlandinu. 

Ţađ eru Bretar sem koma illa út úr málaferlum gagnvart hćfum meirihluta í EU. Áhersla Breta í málum EU svo sem ađ kaupa ekki hlut í Fjárfestingabankanu eđa Evrópska Seđlabankanum segja sitt. Ţjóđverja hirđa ţarna mikinn hagnađ enda međal stćrstu hluthafa. Ţeir geyma hagnađinn í Lúxemburg.

Júlíus Björnsson, 23.1.2010 kl. 01:24

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Bretar eru ekki fyrirgreiđslu stofnum Íslenska stjórnmálamanna.  Ţeir eru bara ađ hugsa um sig og sína og allt baktjaldbak sem ekki er hćgt ađ sanna verđur aldrei stađiđ viđ.

Júlíus Björnsson, 23.1.2010 kl. 01:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 33
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 4941
  • Frá upphafi: 3194560

Annađ

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 4078
  • Gestir í dag: 27
  • IP-tölur í dag: 27

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband