19.8.2010 | 07:40
Danir vilja landamæri á ný!
Í viðtali við Ólaf Kristinsson í Danmörku á Útvarpi Sögu þá kom fram að óþjóðalýður frá Austur Evrópu flæðir inn í Danmörku til ólöglegrar vinnu, innbrota, þjófnaða og eiturlyfjasölu. Vaxandi stemning er meðal Dana um að taka upp landamæraeftirlit aftur til að hægja á þessu. Og ekki bara í Danmörku heldur í Svíþjóð og fleiri löndum líka. Bjarni Benediktsson varaði einnig við slíkri þróun hér á landi í sama útvarpi í gær.
Á meðan keppast íslenskir kratar, kommar og sérvitringar við að galopna hér allt fyrir þessum innrásum á sama tíma sem við drögum úr fjárveitingum til lögreglunnar. Hér er bannað að hafa skoðanir á ágæti Schengen sem skal uppi haldið. Hingað skulu allir velkomnir, hvort þeir séu með smitandi bráðaberkla, HIV, glæpaferil eða í hvaða tilgangi sem er hingað komnir.Allt skal étið upp eftir evrópuspekinni gagnrýnilaust. Sagt er að andstaða Hjörleifs Kvaran við uppskiptingu OR í framleiðslu og sölu í Evrópustíl og þar með margföldun kostnaðar, hafi valdið brottrekstri hans og er illt ef satt er. Eru okkur Íslendingum alltaf allar bjargir bannaðir vegna sundurlyndis og þrætugirni? Maður svei mér þá heldur það oft á tíðum.
En Danir eru farnir að velta fyrir sér upptöku landamæra aftur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:43 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 3419725
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hef sagt oft og enn mun ég segja, að Íslandi var unnið mein með ólögum.
Ólögin eru í tímaröð
Ólafslög um Verðtryggingu
Kvótalögin
Lög um EES samning um fjórfrelsi.
Langt mál er að rökstyðja þetta en í fljótu bragði er þetta svona
Ólafslög leggja sjálfdæmi í hendur annars aðilans um kjör lánasamninga EFTIR að búið er að skrifa undir pappíra.
Kvótalögin, afhenda verðmæti sem búin eru til úr ENGU, það er leyfi til veiða verða að verðmætum í bókhaldi fyrirtækja og þeir klækir fluttust svo út í ,,Good Will" útreikninga og bókhaldsbrellur annarra fyrirtækja.
EES. Það þarf yfirgripsmikla fáfræði um eindir mannsins, að taka út fyrir sviga græðgi og vilja til svindils. Það var kyrfilega gert í EES löggjöfinni og menn ætluðust til, að 300 þúsund manna samfélag gæti leyft óheftan flutning fjármagns, fólks, hugmynda og fyrirtækja inn og út úr landinu.
Sjóðum Vís og Sjóvar var stolið og þeir fluttir út, möglunarlaust.
Fólk streymdi inn og lækkuðu laun iðnaðarmanna og annarra, auk verulegs álags á félagslegt bótakerfi landsmanna, semsé fjármunir fluttir ,,frjálsir" út úr landinu.
félög stofnuð í skúffum um alla Evrópu til að taka við fé héðan, fé sem svo ,,týndist í millifærslum milli bankastofnana, sem við áttum í kippum yrta.
Segjum okkur strax úr EES og förum að fordæmi Svisslendinga og tökum upp tvíhliða samninga um VIÐSKIPTI en EKKI fjórfrelsi.
Miðbæjaríhaldið
Íhald per exelance
Bjarni Kjartansson, 19.8.2010 kl. 10:51
Get ekki verið meira sammála skrifunum hans Halldórs. Það er alls konar lið komið inn í landið og alls kyns glæpum, stórum sem smáum, hefur stórfjölgað.
Það sem þótti áður sjálfsagt, eins og bara að skilja bílinn sinn eftir í stæði fyrir framan Hallgrímskirkju með einhverju dóti í, jafnvel bara leikfimipoka, er einfaldlega ekki lengur í boði, hrúgur af glerbrotum undan mölvuðum bílrúðum eru farin að verða þar hversdagsleg sjón. Sjálfur hef ég talið 6 mismunandi tilfelli þarna á undanförnum mánuðum.
Þeir sem finna hjá sér þörf til að gera lítið úr þátt útlendinga í þessu, en Íslendingar kunna jú að stela líka, skal bent á atvik sem varð núna í vetur á bílastæðinu við Mógilsá (undir Esjunni). Þar var brotist inn í tvo bíla, með því að rúður voru miskunnarlaust mölvaðar, um hábjartan dag á meðan saklausir og grunlausir eigendur þeirra voru að stunda heilsurækt og njóta veðurblíðunnar uppi á fjalli.
Það er skemmst af að segja, að annar bíleigandinn, sem er kominn á eftirlaunaaldur, var alveg dolfallinn og næstum brostinn í grát. Sá er búinn að leggja leið sína á þetta fjall í áratugi og aldrei haft minnstu áhyggjur af nokkru svona löguðu. Hann var auk þess nýbúinn að fjárfesta í flottum bíl af ævisparnaðinum sínum og hefur því kannski tekið þeim mun meira á hjá kallinum.
Þegar beðið var eftir að lögregla kæmi á staðinn, keyrði grunsamlegur bíll inn á plan og sneri þar við, viðstaddir veifuðu til bílsins sem í voru 2 ungir karlmenn, til að fá að segja við þá nokkur orð, en þá kom strax þetta svar með ósviknum slavneskum hreim: „English, please!“
Eftir stutt orðaskipti við viðstadda keyrðu mennirnir, sem virtust ekki einu sinni klæddir til útiveru (þetta var yfir hávetur), síðan rakleiðis á brott.
Alfreð K, 19.8.2010 kl. 15:21
Rifum upp að ákvæði í stjórnarskrá Evrópsku Sameiningarinnar heimila Meðlima-Ríkjum að gera landmæri aftur sýnileg gagnvart almenningi að höfðu samráði við Umboðið.
Lykil atriði Meðlima-Samkeppninnar er einmitt að EU vegabréfið/passinn bætist við þjóðarpassann en kemur ekki í staðinn fyrir hann.
Ímyndið ykkur hvernig samkeppni um innri þjóðartekjur gengur upp í ríkjum þar sem þjóðhollusta er hverfandi, eða auð letingjar frá einu landi gæti bara flutt yfir í duglega Samkeppni ríkið þegar þeir komast í vanskil.
Litháar eru ekki Íslendingar og Íslendingar eru ekki Þjóðverjar, þótt þeir telji sig til Evrópu. EU er USA og verður aldrei. EU er frekar USSR.
EU verndar þjóðarétt og stendur vörð um hann.
Júlíus Björnsson, 20.8.2010 kl. 16:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.