Leita frttum mbl.is

Hlaupum vi eftir essu lka?

Mia vi verlag sparperum gegn glperum veltir maur v fyrir sr hver muni helst gra essu?

Hlaupa kratarnir hrna eftir essu lka?


mbl.is Hamstra 75 watta glperur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Anna Sigrur Gumundsdttir

Einokun strveldisins ESB?

Hef ekki sett mig inn essi ljsaperu-ml, en finnst eitthva undarlegt vi etta! a kviknar vonandi perunni hj mr fljtlega, svo g skilji etta rugl? M.b.kv.

Anna Sigrur Gumundsdttir, 29.8.2010 kl. 10:16

2 Smmynd: Gunnar Heiarsson

ESB datt hug s snildarhugmynd a banna glperur til a spara orku!

a vri gaman a vita hver raunverulegur sparnaur er slkri breytingu. Hva kostar ein sparpera framleislu, orku og eyingu lftma snum? Hva arf margar glperur og hva kosta r framleislu, orku og eyingu sama tma?

Gunnar Heiarsson, 29.8.2010 kl. 10:18

3 Smmynd: The Critic

Til eru nokkrar tegundir af sparperum og eru eir misdrar eftir v hver framleiir r, hr landi virast r kosta 1000kr en hef s r 1 evru t skalandi. Myndi n segja a a veitti ekki af v a fara a spara rafmagni egar orkuveitan er nbin a tilkynna verulega hkkun rafmangi. Sparpera endist 6000 klukkustundir annig a a m segja a maur urfi aldrei a skipta um hana. Er sjlfur binn a skipta t fyrir sparperur hj mr eim ljsum sem loga miki og s verulega lkkun rafmangsreikningi. T.d. einn kastari sem var me 3*35w perur er n me 3*9w sparperur sem gefa smu birtu, kastarinn eyir n 27w sta 105w ur. essar reglur eru bara af hinu ga, hef heyrt a bandarkin su a huga a gera a sama. Vi skulum ekki lta a koma okkur vart a essar reglur veri teknar upp hr lka gegnum EES samningin.

The Critic, 29.8.2010 kl. 11:02

4 identicon

Sparnaurinn er augljs. Um hann m t.d. lesa hr:

http://www.orkusetur.is/page/sparperur

Ybbar gogg (IP-tala skr) 29.8.2010 kl. 11:18

5 Smmynd: Axel Jhann Hallgrmsson

Mr snist a menn su ltafjandskap sinn t ESB bitna sjlfum sr me andstu sinni gegn essum perum og eim sparnai sem af hlst,dmigerur molbahttur. TpskESB umra.

Axel Jhann Hallgrmsson, 29.8.2010 kl. 11:39

6 Smmynd: Kristinn Karl Brynjarsson

Svona til a fora mr fr v a vera dmdur sem boberi "fvitaskapar", vil g benda a g er fylgjandi orkusparnai, sem og flestum rum sparnai sem veikir ekki undirstur samflagsins.

Hins vegar er essi orkusparnaarumra nr alltaf, ekki tekin alla lei. Ef vi gefum okkur a, a svona perur ea eitthva anna sem gengur fyrir rafmagni, minnki orkunotkun, heimila og fyrirtkja, hljta orkufyrirtkin a selja minni orku. Minni sala ir, lgri tekjur, lgri tekjur a oftast nr rf hkkun orkuvers. Hkkun orkuvers ir svo vsitluhkkun, sem ir svo hkkun lna fyrir essi heimili og fyrirtki, sem a byrjuu a spara orkuna.

Kristinn Karl Brynjarsson, 29.8.2010 kl. 11:59

7 Smmynd: sa Bjrg

Kristinn Karl, a er satt a etta myndi a minni sala orkunotkun til heimila, en liggja ekki tkifri v fyrir orkufyrirtkin a selja meiri 'grna' orku til inaar!?

Og jafnframt hltur ver til neytenda a ola litlar sem engar hkkanir. Myndi maur tla... ;)

sa Bjrg, 29.8.2010 kl. 12:24

8 Smmynd: Kristinn Karl Brynjarsson

a er bara, ea virist ekki vera nein inaaruppbygging boi, eirra stjrnvalda er n sitja. Aeins stendur "eitthva anna" til boa og helst eitthva sem ntir hva minnsta orku.

Kristinn Karl Brynjarsson, 29.8.2010 kl. 12:42

9 Smmynd: Villi Asgeirsson

a er aldrei teki fram a sparperurnar sjlfar eru alls ekki umhverfisvnar. egar eim er hent, verur til kemskur rgangur sem erfitt er a farga. Mr skilst a egar allt er teki me, su sparperurnar alls ekki umhverfisvnni en glperurnar.

LED perur eru vst betri. Umhverfisvnni framleislu, endast lengur en spari og eru ekki mengandi egar eim loksins er hent.

Villi Asgeirsson, 29.8.2010 kl. 12:49

10 Smmynd: Alfre K

Stru ljsaperuframleiendurnir, OSRAM, Philips, Sylvania o.fl. munu alla vega gra essu, eir eru bnir a vera me etta undirbningi lengi, bnir a setja upp verksmijur Kna ar sem allar sparperurnar eru framleiddar, en gmlu verksmijunum Evrpu (..m. OSRAM Frakklandi) ar sem glperurnar hafa alla t veri framleiddar, verur loka (og flki sagt upp).

a er ekki miki ml a reikna t nokkurn veginn hva „sparast“ heima hj r:

Tkum 75 W peru, hn endist 1.000 klst (tpt ea heilt r). Samsvarandi sparpera, sem er 15 W, er sg endast 10.000 klst (7 - 10 r?).

S sem kaupir 15 W sparperu kaupir hana kannski 1.500 kr. og notar hana svo einhverjar 10.000 klst. (5-10 r?)

S sem heldur trygg sna vi 75 W peruna, kaupir 10 slkar perur og r kosta kannski 10 x 150 kr. = 1.500 kr. og duga honum allar jafnlengi og eina sparperan sem hinn keypti.

HINS VEGAR er raforkunotkunin umrddu tmabili (10.000 klst.) 75 W - 15 W = 60 W meiri me glperurnar, a gera 60 W x 10.000 h = 600 kWh (klvattstundir) og mia vi ngildandi ver kWh hj Orkuveitunni eru a 7.200 kr. ( umrddu 10.000 klst. tmabili ea 7 - 10 r?).

Ef etta er allt lglega rtt reikna hj mr, finnst mr persnulega essi sparnaur (aallega raforkunotkuninni) ekki ess viri mia vi hva mr finnst lsingin fr llum essum sparperum (binn a prfa fullt af eim mrg r) vera skelfileg.

Alfre K, 30.8.2010 kl. 00:32

11 Smmynd: Halldr Jnsson

Alfre, etta er upplsandi sem segir v jflagslegu hrifin er eitthva sem ESB hefi n tt a taka me reikninginn, egar verksmijum Hollandi er skipt t fyrir Kna.

En etta me endingu sparperanna er orum auki, r deyja fyrr vegna slysa ef ekki anna. Svo er eilfar bi eftir a birti egar maur kveikir. a eru lka til glperur sem endast jafn lengi, kaupmennirninr vilja bara ekki selja r. Svo etta er eitt alsherjar spilverk andskotans og kratanna ESB sem vi eigum a lta lnd og lei.

Halldr Jnsson, 30.8.2010 kl. 00:51

12 Smmynd: Leifur orsteinsson

a hefur ekki veri fari htt me a a hinar svo klluu sparperur

innihalda tluvert magn af kvikasilfri (Hg sambndum), v m ekki farga

eim eifaldan htt og ef slk pera brotnar vi notkun mla lg svo fyrir

a a skuli kalla eiturefna deildina hj slkkviliinu til a hreinsa upp.

Svo a er ekki einfalt a spara. EA HVA.

Leifur orsteinsson, 30.8.2010 kl. 11:36

13 Smmynd: gst H Bjarnason

Umframhitinn fr venjulegum glperum ntist til a hita upp hsni. egar vi skiptum yfir flrperur, hvort sem a eru essar gmlu lngu ea nju samansnnu, minnkar essi varmi og vi urfum a kaupa samsvarandi orku til a hita upp hsni.

Orkusparnaurinn wttum verur v enginn, en auvita er drara a kynda hsi me heitu vatni eins og er, hva sem verur. ar sem menn kaupa niurgreidda raforku til a kynda hsni breytir etta auvita nkvmlega engu.

gst H Bjarnason, 30.8.2010 kl. 12:39

14 Smmynd: gst H Bjarnason

Hvimleiur eiginleiki flrpera er hve lengi er a kvikna eim. a srstaklega vi ar sem kalt ert, t.d. geymslum. stum ar sem maur staldrar stutt vi, t.d. gngum. salernum og geymslum, getur etta veri mjg pirandi.

gst H Bjarnason, 30.8.2010 kl. 12:42

15 Smmynd: gst H Bjarnason

a sem menn kalla sparperur eru raun ekkert anna en litlar flrperur. v vri nr a kalla r smflrperur, en r samt gmlu flrperunum mtti kalla sparperur ef menn vilja. Eiinleikar smflrperanna er mjg svipaur gmlu lngu flrperunum.

essar perur eiga a sammerkt a ljsi fr eim dofnar me tmanum. raun verulega miki. svo a peran eigi a endast t.d. 10.000 tma, er hn orin verulega slpp eftir helming ess tma. essi breyting gerist svo hgt a maur ttar sig ekki v fyrr en n pera er sett ljsasti.

Annar eiginleiki flrpera er a ljsi fr eim er ekki eins hreint og fr glperum. Ljsgjafinn sendir fr sr tfjlubltt ljs sem er breytt snilegt me floriserandi efninu sem er innan perunni. Sumar flrperur gefa fr sr okkalega hreint hljs, en margar eru afleitar.

Flrperur og reyndar glperur blikka 100 sinnum sekndu vegna ess a r eru knnar me 50 ria spennu fr rafveitunni. etta er lti berandi hj glperum vegna ess a r n ekki a klna a neinu marki milli ess sem rispennan er hmarki. ru mli gildir um flrperur, en blikki fr eim getur veri verulegt. Fstir taka eftir essu, en einstaka manneskja virist ola svona flkt illa.

Sjlfur hef g nota sparperur rmlega 30 r. Fyrst hefbundnar flrperur og san smflrperur. Aalkosturinn er auvita g ending, .e. a maur arf ekki a klifra eins oft upp stl til a skipta um skipta um perur. kostirnir eru msir.

g er hrddur um a notaar sparperur lendi einfaldlega ruslatunnunni. annig berst kvikasilfri t nttruna. Einstaka munu skila eim frgunarsta, en hrddur er g um a eir su algjrum minnihluta. Hvernig hafa menn fari a undanfrnum ratugum? Flrperur hafa j veri til san 1859 egar Heinrich Geissler bj til fyrstu flrperuna.

http://en.wikipedia.org/wiki/Fluorescent_lamp

gst H Bjarnason, 30.8.2010 kl. 13:05

16 Smmynd: Alfre K

Eins og nokkrir benda rttilega hr a ofan eru sparperur sur en svo umhverfisvnar (kvikasilfur) og v hlst nokkur vibtarkostnaur af v a farga eim rtt (kjsi menn a gera a anna bor).

Slkur mguleiki hefur reyndar ekki veri til hr landi nema bara tiltlulega nveri (Sorpa hf. bj til farveg fyrir ljsaperur bara oktber fyrra). Fram a v hafa kvikasilfursmengaar flrperur vntanlega bara veri a safnast fyrir urunarsvum sveitarflaganna.

Svo er a gur punktur hj Leifi a umframorkan glperunum (mia vi sparperurnar) birtist formi varmageislunar sem fer ekki beint til spillis innihsum (alla vega ekki hr norur hjara nema kannski allra heitustu sumarkvldum). essu sambandi m til gamans nefna a einn ljsabareigandi ( Garab) hlir sr af v a vera hvorki me glfhita n ofna og ar af leiandi ekki neinn hitareikning ( venjulegum skilningi)!

g hef ekki miki t hefbundnar flrperur a setja, .e.a.s. lngum perum svo og essum bognu (U-laga), en g vil vara menn vi v a RUGLA SAMAN FLRPERUM annars vegar OG SPARPERUM SEM SELDAR ERU TIL HEIMILISINS hins vegar. etta eru ALLS EKKI SMU PERURNAR, a.m.k. ekki hva varar lsingu og gi.

Eins og Leifur segir geta mismunandi flrperur gefi fr sr mishreint ljs, en ljsi fr sparperum (til heimilisins) er v miur oft alveg srlega sktugt. a er eins og a sleppi fr eim meira tfjlubltt ljs (meiri blmi ea drungi yfir eim) en elilegt er mia vi hefbundnar flrperur (auk ess sem litaendurgjfin er murleg) og greint hefur veri fr v a rafsegulmengun (e. electrosmog) stafi af eim. Gildir einu hvort sparperan s sg hl (e. warm) ea ekki.

eir sem fura sig hvernig skpunum etta geti veri, mega velta essu fyrir sr:

Hefbundnum flrperum hefur alltaf veri stungi samband ar til gerum stum sem innihalda svokallaan „ballast.“ etta er UNGUR KLUMPUR sem sr um a spennufa peruna, hvort sem flrperan er langt rr ea stutt lykkja (U-pera).

Sparperur til heimilisins eru ekki me ennan „ballast“ ea a hann er EKKI NRRI EINS UNGUR og eir sem tkast me „alvru“ flrperum. essum perum er svo tla a stingast (skrfast) beint samband vi 230 voltin eins og tkast me glperur.

arna er str munur ferinni, menn eru a reyna bra eitthvert bil milli strar og yngdar hefbundinnar flrperu samt tilheyrandi sti („ballast“) annars vegar og fislttrar glperunnar hins vegar (sem arf ekkert srstakt sti). etta kemur niur gum sparperunnar til heimilisins, afleiingin er „flrpera“ sem sett er me VAFASMUM HTTI samband vi 230 V og lsingin verur eftir v.

Alfre K, 30.8.2010 kl. 21:02

17 Smmynd: Alfre K

Smleirtting: g eigna Leifi tvisvar nokkur or sustu frslunni minni en g a sjlfsgu vi hann gst (sem er me frslu nst eftir honum).

Alfre K, 30.8.2010 kl. 21:47

18 Smmynd: Halldr Jnsson

G akka ykkur llum fyrir innleggin. Mr snist a niurstaan s s, a etta verur engin framfr fr vi sem n er.

Glperulsingin hefur marga kosti sem er r a fleygja fr sr me eirri trmingarherfer sem bou er.

Flrperur eru nausynlegar skrifstofum og vinnustofum ar sem augun urfa a starfa og au sj ess betur sem fleiri eru lxin. Best sr maur slskini sem er margfalt sterkara en lamparnir okkar.

Sparperur eru fnar garstaurunum hj mr. r lsa vel ar og endast stundum ri ea meira mean glperurnar eru sdauar. Vindhristingur, slagregn osfrv. En r eru svo drar a maur kveinkar sr vi a kaupa r og freistat til a nota hinar.

En a eru vst til endingarbetri glperur sem kosta lti meira framleislu. En r eru ekki bostlum. ekkir einhver sgu?

g hef ekki fari urunarstai me dauar sparperur srstaklegaog ekki von a margir geri a fyrir ekki neitt.

Halldr Jnsson, 30.8.2010 kl. 21:49

19 Smmynd: Alfre K

Halldr, takk fyrir a vakta athugasemdirnar vi bloggi itt, vona a eitthva hafi nst a upplsa ig og ara betur betur um essi ml. akka lka hinum sem hafa komi me gagnlegar bendingar.

Enda tt g s ltt hrifinn af sparperum, get g teki undir a r geta leiki sitt hlutverk ti gari, enda skipta gi lsingarinnar ar ekki eins miklu mli og innandyra.

Svo er a auvita rtt hj r og g gleymdi a minnast an, a bum er lka hgt a kaupa msar endingarbetri glperur fr hinum og essum framleianda, sjlfur hef g t.d. keypt:

1) 2.000 klst. glperur (60 W og 100 W) fr Crompton GH ljsum Garab

2) 2.500 klst. glperur (75 W) fr General Electric Gley rmla

3) 6.000 klst. glperur (2 x 55 W SPECIAL) fr OSRAM Krnunni. essar henta einmitt vel til brks utandyra, minnir a veri hafi veri 399 kr. fyrir 2 kassa fyrrahaust, veit ekki hvernig staan er nna. rauninni er etta frnlegt ver, egar maur hugsar t a (miklu betri kjr en samsvarandi 11 W sparpera).

Alfre K, 31.8.2010 kl. 00:28

20 Smmynd: Alfre K

Smleirtting fr mr aftur:

1) r eru 3.500 klst. langlfu glperurnar fr Crompton, ekki 2.000 klst., og kosta kringum 200 kallinn (bi 60 W og 100 W).

—————

Eitt lokin svo, bara til a fullkomna etta yfirgripsmikla blogg hr um kosti og ( aallega) kosti sparpera:

SPARPERUR ERU EKKI DIMMANLEGAR!

Flrperur eru til dimmanlegar, en r kosta meira en venjulegar flrperur, og til a keyra r arf lka srstakan (og rndran) spennubna.

hinn bginn m benda mnnum , a s glpera notu me dimmrofa m snarlengja lftma hennar.

Rafvirki sem g talai vi minnir mig a hafi sagt a me v einu a keyra glperu 90% afli mtti allt a tvfalda lftma hennar.

Og fyrir utan a hlfir dimmrofinn nttrulega glperunni vi hgginu ea „sjokkinu“ sem hn verur fyrir hvert skipti sem kveikt og slkkt er henni me venjulegum ljsarofa og stular v ann htt einnig a lengri lftma hennar.

Alfre K, 31.8.2010 kl. 12:12

21 Smmynd: Halldr Jnsson

Takk Alfre, helduru a eir banni ekki lka essar gperur sem lsir. g hafi ekki hugmynd um a r fengjust.

Er ekki bara gott a kalla r gperur til agreiningar fr venjulegum glperum?

Halldr Jnsson, 31.8.2010 kl. 18:20

22 Smmynd: Halldr Jnsson

Skynsaman krata gti maur kalla gkrata til agreiningar fr venjulegum? Ea hv a?

Halldr Jnsson, 31.8.2010 kl. 18:21

23 Smmynd: Alfre K

Banni mun n yfir essar perur lka, j, v miur.

Allar 100 W (og sterkari) perur voru bannaar 1. sept. fyrra og g man a hgt var a kaupa 100 W OSRAM-perur Krnunni Lindum fram svona oktber–nvember. San ekki meir.

Nsta bann ( morgun) mun n yfir 75 W, nsta ri 60 W og ar nsta ri loks 40 W, 25 W og allar arar veikari perur sem eftir eru.

Og sem fyrr segir enginn greinarmunur gerur 1.000 klst. venjulegum perum og 2.500-6.000 klst. svoklluum „gperum.“

a eru hins vegar til halgenperur E27-fattningunni, en r eru tluvert drari, endast tvfalt lengur, eya 30% minna rafmagn og ljsi fr eim er hvtara (ekki alveg eins hljar litinn), en r v m a einhverju leyti bta me v a nota dimmer ( rona r aeins). Sumar af essum perum, a uppfylltum kvenum skilyrum, munu sleppa vi banni. g hef ekki s r barhillum hr landi.

g er of ungur til a vita almennilega hva krati er, ea hver munurinn honum og k***a er, en g veit bara a sumir myndu segja a skv. skilgreiningu s k***i m.a. einhver sem mgulega geti komi fr sr neinni skynsemi.

Annars fer a a vera svolti torskili fyrir mig egar menn eru farnir a lkja essum samanburi misolnum glperum vi samanburi misskynsmum mnnum r einhverjum vng stjrnmlanna.

Alfre K, 31.8.2010 kl. 22:18

24 Smmynd: Halldr Jnsson

Nei Alfre, etta er beintengt.a eru kratar sem eru bak vi allt regluverki Brssel, eir berjast fyrir bandalagi von um bitlinga. eir eru allstaar, lka agrkunum og ljsaperunum. Hva er etta K***a(i) hj r?

Halldr Jnsson, 2.9.2010 kl. 22:29

25 Smmynd: Alfre K

J, afsakau, stafirnir sem eiga a vera arna eru o, emm og emm.

Alfre K, 2.9.2010 kl. 23:55

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.5.): 19
  • Sl. slarhring: 298
  • Sl. viku: 4927
  • Fr upphafi: 3194546

Anna

  • Innlit dag: 15
  • Innlit sl. viku: 4066
  • Gestir dag: 15
  • IP-tlur dag: 15

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband