9.12.2010 | 08:29
Hvađa Samfylkingu, hvađa Sjálfstćđisflokk
er Ingólfur Margeirsson ađ fjalla um í rógskrifum sínum í Baugstíđindi í dag.
Ingólfur ţessi er haldinn ţeirri barnalegu firru eins og margir hćlbítar Sjálfstćđisflokksins, ađ flokkurinn sé einver Sfinx í formi steinsteypukassans sem heitir Valhöll. Ađ steintrölliđ sé óbreytanleg myndastytta af Davíđ Oddssyni sem hafi veriđ haldinn einhverri veiki sem Ingólfur kallar nýfrjálshyggju. Samfylkingin er líka svoleiđis apparat í augum Ingólfs, einhver píramídi sem getur beiđst afsökunar og síđan ţrumiđ um eilífđ sem eilífur andstćđingur Sjálfstćđisflokksins ef ţá ekki hćkja.
Í rauninni eru skođanir Ingólfs á stjórnmálaflokkum svo fjarstćđar ađ varla tekur ţví ađ svara ţeim. Stjórnmálaflokkar eru ađeins fólkiđ sem í ţeim er ţá stundina. Rétt eins og KR eđa Fram. Davíđ var formađur í Sjálfstćđisflokknum af ţví ađ flokksmennirnir kusu hann. Hann tengdist samt ekki Engeyjarćttinni beinlínis ţó einstakir fjölskyldumeđlimir hafi komiđ auga á kosti mannsins og stutt hann til góđra verka.
Flokkur Ólafs Thors var annađ fólk en ţađ sem nú mćtir á landsfundi Sjálfstćđisflokksins. Ţađ er bara sjálfstćđisstefnan sem hefur ekkert breyst. Um hana sameinast flokksmenn. Öfugt viđ hlaupastrákaflokk eins og Samfylkinguna, sem enginn veit hvađan komu né hvert ţeir eru ađ fara. Ţeir hafa enga grunnstefnu nema ađ koma sjálfum sér á opinberar jötur. Ef ţćr eru girnilegri í útlöndum ţá leggja ţeir um ţessar mundir allt í sölurnar fyrir ađ komast í ţćr. Ţađ er alls ekki víst ađ Emil Jónsson eđa Jón Baldvinsson hefđi stutt ţá vegferđ ţó ađ Össur, Jóhanna og Steingrímur geri ţađ.
Á hvađa tíma lifir ţessi Ingólfur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sćll Halldór. hér er einn "guđsvolađurhöfuđsnillingur" sem ţakkar fyrir síđast og fyrir málgagniđ sem ţú sendir okkur hjónum, afmćlisrit "Voga" sem hefur veriđ málgagn Sjálfstćđisflokksins í áratugi og ţó nokkurn tíma undir ritstjórn tengdaföđur míns Harđar Ţórhallssonar, sem reyndar dó langt fyrir aldur fram. Ţađ var vissulega gaman ađ fletta blađinu og ekki gat ég annađ en hlegiđ ađ barnalegri sjálfhćlni yfir ţví ađ allt hefđi veriđ í kaldakoli í bćđi skiptin sem Sjálfstćđisflokkurinn komst í meirihluta í Bćjarstjórn Kópavogs, fyrst áriđ 1970 og svo 1990. Mér var vel kunnugt um ađ ţađ var langt frá ţví ađ "allt vćri í kalda koli" 1970 ţví ég sat ţá í Bćjarstjórninni og átti raunar ágćtt samstarf viđ ţá Axel Jónsson (D), Guttorm Sigurbjörnsson (B) og Björgvin Sćmundsson bćjarstjóra.
En ţví miđur er ég ađ heyra ţađ ađ fjármál Kópavogskaupstađar séu nú "kaldakoli" eftir samfellda stjórn Sjálfstćđismanna í 20 ár.
En utanbćjarmađurinn ég ćtla ekki frekar ađ skipta mér af ţví og kveđ ađ sinni.
Sigurđur Grétar Guđmundsson, 9.12.2010 kl. 09:47
Já sćll höfuđsnillingur Sigurđur Grétar og takk fyrir ánćgjulega stund í "Gildinu" eins og ég kalla okkar góđa og virđulega félag í gamni mínu. Gaman ađ ţú skyldir lesa Voga.
Ég segi nú ađ ţađ var allt í kaldakoli ţegar viđ komum til valda 1990 íhaldsmenn. Skolpiđ vall útá leirurnar og engar lausnir voru í sjánmáli, sorpstríđ stóđ yfir viđ Reykjavík og ţeir Guđmundur og Valţór ćtluđ ađ opna sorphauga á Kjóavöllum. Allt var á bullandi dráttarvöxtum hjá bćnum og öngvir peningar til, reksturinn gleypti allt sem inn kom, öngvar lóđir voru til ţví ađ ekkert frárennsli var til.Göturnar ónýtar, vatnsveitan míglek engar gangstéttar né götuljós. Nýjir vendir sópuđu vel. Svo urđu ţeir gamlir líka og hćttu ađ sópa eins vel og í árdaga.Svo kom hruniđ međ lóđaskilunum og skyndilega fór allt í mínus og viđ kosnir frá. Nú heldur ţađ áfram lóđbeint til andskotans ţví vinstri menn eru auđvitađ alltaf vitlausari í peningasökum en međalíhaldiđ, sérstaklega ţegar fleiri koma saman eins og nú er háttađ. Bestu kveđjur til frúarinnar stórćttuđu.
Halldór Jónsson, 9.12.2010 kl. 11:55
Halldór, ég kannast vel viđ lýsingu ţína á Kópavogi á kommaárunum, ţetta var hrein hörmung ađ aka um ţennan nágrannabć Reykjavíkur. Ég á bróđur, sem bjó viđ algjört úrrćđaleysi kommanna eins og ţú í nćr aldarfjórđung. Ţađ voru grimm örlög fyrir innfćddan Reykvíking ! En svo kom Gunnar Birgisson og ţá varđ breyting til betri vegar.
Kv.,KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 10.12.2010 kl. 18:03
Nú er Gunnar fallinn og klommarnir teknir viđ. Ţetta sekkur ekki svo glatt á gamla stigiđ. En ţađ tekur viđ tímabil kyrrstöđu og og samrćđustjórnmála í Kópavogi, ţú ţarft ekki annađ en ađ horfa á bćjarstjórnarmeirilhlutann núna til ţess ađ sjá ţađ, ţar er ekki ađ vćnta samstöđu um nýja sókn á komandi tíđ.
Halldór Jónsson, 11.12.2010 kl. 17:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.