9.12.2010 | 21:13
Ný vörn í Icesave
er kynnt fyrir þjóðinni í gær og í dag.
Landsbankinn var alls ekki löglegur banki þegar hann hóf að svíkja út fé í útlöndum. Íslenskir glæpamenn í fínum fötum gerðu samsæri um að setja svikamylluna af stað undi fölsku flaggi banka með flottu nafni. Þeir vissu beinlínis hvað þeir voru að gera og frömdu glæpinn með einbeittum brotavilja. Bankinn hefði verið stöðvaður 2007 ef hann hefði ekki beitt lygum of fölsunum um eiginfjárgrunn sinn. Landsbankinn var ekki banki heldur skipulögð glæpastarfsemi.
Getur þjóð eins og Íslendingar borið samábyrgð á verkum íslenskra glæpamanna? Eigum við að borga þegar slíkir brjótast inn erlendis og stela og svíkja?
Mér finnst að ný vörn hafi borist okkur í Icesave deilunni úr óvæntri átt. Íslenskir krimmar eru ábyrgir fyrir Icesave frá upphafi til enda. Ekki þjóðin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gengur ekki upp. Þeim mun meiri er ábyrgð Fjármálaeftirlitsins, ríkisstjórnarinnar sem bar ábyrgð á því og þjóðinni sem kaus hana.
Icesave er skilgetið afkvæmi græðgishugsjónar hinnar Sjálfstæðu þjóðar. Guð blessi hana.
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 9.12.2010 kl. 22:04
Hvílík vitleysa að við berum ábyrgð á kolspilltum og óhæfum stjórnmálamönnum, YBBAR GOGG. Hvað þá GLÆPAMÖNNUM sem rændu bankana að innanverðu eins og við VITUM. Og þar fyrir utan var bæði leyfi bankans og eftirlitið á ábyrgð gistiríkisins = Bretlands og Hollands. Ekki Íslands. Það stendur í Evrópulögunum sem enginn ætlar víst að fara eftir. Við gátum ekkert stoppað ICESAVE vegna EES-fáráðssamningsins stórhættulega.
ENGIN RÍKISÁBYRGÐ ER Á ICESAVE OG HEFUR ALDREI VERIÐ.
Elle_, 9.12.2010 kl. 22:39
Hér áður fyrr þegar smásali sá að stefndi í greiðsluþrot, þá er það aðal viðskiptabanki hans sem verður fyrst var við það: einkenni: lélegri viðskiptabréf, minni velta, lægri upphæðir til greiðslu, .....
Þá byrja allir að tryggja sig og fresta greiðsluþrotinu í von um kraftaverk eða til að auka vaxtaskuldir á smásala firmað gegn að greiða niður reiðufjárskuldir. Uppsafnaðir vextir breytast í skuldir og vaxtavexti sem geta orðið kröfur í þrotabú eftir nokkra mánuði 32-64?
Þetta mun ekki vera kennt leikskóla kynslóðinni sem gerir sitt ófullnægjandi besta á öllum tímum. En þarf ekki einu sinni að ræða þessa fléttu þar sem lykil aðilar hafa gagnkvæman hag af henni.
Hér var gerð úttekt á veðsöfnum 2004 vegna stofunnar útibúa í EU, tilgangur er sá að fá lánað beint hjá almenni erlendis í stað þess að fá lánað hjá bönkunum.
Starfsmenn AGS í skýrslu minnast á þetta og fær rök fyrir stjórnsýslulegu fasteignaveð falsi. Hér höfðu allar fasteignir hækkað að raunvirði um 30% á nokkrum mánuðum.
Erlendis er lægstu vextir á öruggust langtímalánum. Jafngreiðslu til 30 ára þar sem veðjað er á greiðslugetu lántakanda allan lántíma, til að bréfin ef þarf seljist án affalla. Þetta er svo mælikvarði á lánshæfi veðbréfasjóðsins vegna endurfjármögnunar. A merkir fullvissa en D algjörlega Dauðadæmt.
Hér voru raunvextir á hliðstæðum lánum en sem reikna með veldisvísislegum hraða verbólgu til 25 til 45 ára, um 6% til 8% ef verðbólga vex línulega eins og annarstaðar um 3,0% á ári.
Erlendis eru öruggustu lánin með minna 2,0% raunvöxtum.
Hlutfall negam lána 100% í íbúðlána geira og álíka mikið af neagm kúlu lánum [vegna fjárfestinga sem er lokið innan fimm ár] sem var velt eins og viðskiptavíxlum í gamla daga.
Enda byrjuðu lánalínur strax að lokast. Hversvegna UK og Holland hleyptu gömlum viðskipta vinum inn á sína neytendamarkaði , hlýtur að hafa verið til að tryggja hagsmun sinna fjárfestingalándrottna, sem höfðu verið duglegir að fjármagna Íslensku glæpabankanna, með tekið var mark á efnahagsreiknum þeirra erlendis.
Skýrsla Glitnis árið fyrir hryðjuverkalögin var einstök, þá var búist við að flestir bankar EU kæmu ekki svo vel út. Glitnir skar sig úr með allof ótrúlegra góðri stöðu að mínu mati.
Ég tel þess glæpastarfsemi hafa verið stundað hér í góðri samvinnu við Einkabankanna í UK, sem allir vita eru í raun hernaðarleg tól ríkisins Breska til tekjuöflunar.
Nýjasta leiðin í EU til að auka skattheimtu var að gera einkabankanna séreignar að því leyti að þeir gera ekkert stórt án meðmæla þjóðar Seðlabanka sem er háður stefnu Seðlabanka EU, sem sér um innheimtu Meðlima Ríkja skatta í framtíðinni: getur því ekki lotið Meðlima Ríkinu.
UK ber ábyrgð innan sinnar lögsögu og Lánadrottnar þess vissu miklu meir um Íslenska séreignarskuldunauta sína í sínu eigin bókhaldi en eftirlitið á á Íslandi. Aðal ábyrgðin á stuldi gagnavart UK þegnum er Bresku stjórnarinnar, eins og þeirrar Íslensku gagnvart sínum almenningi. Séreignarfjármálgeirinn hér er afgangsstærð sem átti að skera strax niður í samræmi við greiðslugetu vsk fyrirtækja og almennings
Íslendingar áttu ekki roð í fjárfestingar viðskipti inna EU, við létu öruggar langtíma fjárfestingar í skiptum fyrir áhættu fjáfestingar í útjöðrum EU.
Fjárfestirinn færa langtíma raun hagvöxt en Ísland skammtíma.
Júlíus Björnsson, 11.12.2010 kl. 00:31
Takk fyrir þetta Júlíus, nú er ég ánægður með þig. Þetta er góð greining á málinu og þétt rökfærsla fyrir því að Íslendingar eiga ekki að bera neina ábyrgð á starfsemi glæpamanna.
Halldór Jónsson, 11.12.2010 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.