27.4.2011 | 11:37
MP-Banki
er nú búinn ađ fá nýtt hlutafé og búiđ ađ bjarga bankanum frá lokun. Hann er líka búinn ađ fá sér Ţorstein Pálsson fyrrum forsćtisráđherra og ritstjóra Fréttablađsins í stól stjórnarformanns.
Sem sagt, búiđ ađ flikka út á útlitiđ og styrkja innviđina. En hvađ međ framhaldiđ? Orđspor MP-banka er vćgast sagt litađ. Tiltektir bankans á fjársfestingarsviđinu eru ekki allar glćsilegar. Einn fyrrum bankastjóri MP sćtir ákćru fyrir ţátt sinn í Exeter-málinu. En ţar hafđi MP-banki milligöngu um ađ stela 1100 milljónum af BYR í ţágu stjórnenda ţess félags. Ţar eru ákćrđir Jón Ţorsteinn stjórnarformađur, Ragnar Z. bankastjóri og Styrmir Ţór Bragason bankastjóri MP-banka. Viđ ákćru slapp Birgir Ómar Haraldsson, varastjórnarmađur í BYR, sem ţó fékk 200 milljónir af ţessum peningum í sinn hlut í sama gerninginum međ stofnfjársölu í dauđadćmdum BYR.
En fortíđin skiptir ekki máli. Nú er MP-banki eini bankinn sem lýtur ekki forsjá ríkisins. Almenningur ćtti ţví ađ flykkjast til bankans og gera hann ađ peningastofnun fólksins. Hann ćtti ađ verđa viđskiptabanki almennings og banki sem almenningur gćti treyst ađ muni spila uppi á borđinu. Taka viđ gömlu sparisjóđahugsjóninni sem Steingrímur er búinn ađ stela og eyđileggja. Mp-banki má ekki ađ vera jafnframt fjárfestingarbanki sem stendur í stórum útlánum til stćrstu og ráđandi eigendanna og viđskiptabanki međ sparifé almennings. Ţessar bankahefđir voru ekki virtar í gamla bankakerfinu. Ţetta skeđi í Landsbankanum undir forsćti mikillar skrautfjađrar. Ţetta skeđi í Kaupţingi.Ţetta skeđi í SPKEF. Ţetta skeđi í BYR.Ţetta skeđi í Glitni.
Ţađ er eđlilegt ađ fólk spyrji á hvađa leiđ MP-banki sé núna. Sé ţessum banka treystandi fyrir sparifé eđa eigi ađ endurtaka leikinn. Guđjón í OZ ćtli bara ađ fá sér marga milljarđa ađ láni út á ţennan eina sem hann lagđi inn.
Ég hef sett mitt traust á MP-banka og vil ţví styđja viđ einkabanka. Ég hvikađi ekki ţó ađ bankinn ćtti undir högg ađ sćkja síđustu misseri. Ég vona ađ MP-banki muni ekki valda mér vonbrigđum.Ég er einkaframtaksmađur. Ég vil ekki ríkisrekstur.Ég vil viđskiptafrelsi en heiđarleika og traust í viđskiptum. Ég er Sjálfstćđismađur sem vill ađ hér myndist aftur bankahefđ á heilbrigđum grundvelli eftir ađ siđferđislegir vanvitar eđa hreinir glćpamenn hafa trođiđ allt slíkt í svađiđ.
En ađeins MP-banki sjálfur getur komiđ fram fyrir almenning og skýrt frá áformum sínum. Hvort hann ćtlar ađ láta af fyrri háttum í samanhrćru viđskipta-og fjárfestingarbanka, hvort hann ćtlar ađ takmarka útlán til einstakra lántakenda og TENGDRA AĐILA hverju nafni sem nefnist, viđ 1 % af bankanum eins og alvörubankar gera og lána ekki stórum hluthöfum sínum né veita ţeim ábyrgđir utan efnahagsreiknings eđa innan.
Ţetta verđur MP-banki ađ tryggja á einhvern sannfćrandi hátt. Annars fćr almenningur ekki ađra mynd af bankanum heldur en ađ hér sé sami grautur í sömu skál sé á ferđinni.Ţađ leiđir ađeins til glötunar fyrir bankann. Og sem meira er, ţađ fer endanlega međ ţađ litla sem almenningur kanna ađ hafa átt eftir af trausti á heiđarleika í bankastarfsemi.
Ţađ er undir ţér komiđ MP-banki.Ţú getur orđiđ fyrirmynd. Ţú átt leik í stöđunni!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:26 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Skelfing er nú gott ađ vera ekki ríkari en svo ađ mađur ţurfi ekki ađ hafa áhyggjur af ţví ađ tapa stórfé ţegar eigendur banka fara ađ safna ađ sér fé til útflutnings jafn skjótt og möguleikar til ţess opnast.... Ţađ er svo miklu erfiđara ađ stela af manni skuldunum.....!
Ómar Bjarki Smárason, 27.4.2011 kl. 22:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.