Leita í fréttum mbl.is

Alvarlegar afleiđingar

fyrir ferđaiđnađinn ef verkfall skellur á segir Morgunblađiđ á forsíđu.

Hefur einhverntíman orđiđ verkfall sem hefur ekki alvarlegar afleiđingar? Er ţeim ekki komđ á til ađ hafa alvarlegar afleđingar?

Ţađ er stađreynd ađ ýmsum starfstéttum hefur veriđ leyft ađ renna saman í félög sem hefur veriđ úthlutađ skotleyfi á afganginn af samfélaginu. Lítum á flugumferđarstjóra sem dćmi.

Ţađ er auglýst af ríkinu efir nemum í flugumferđarstjórn. Fagiđ er ekki hćgt ađ lćra annarsstađar en hjá ríkinu. Ţegar ţeir eru orđnir útlćrđir ţá stofna ţeir stéttarfélag. Ţeir hafa einokun á flugumferđarstjórn. Svo fara ţeir í verkfall gegn skapara sínum. Allt í einu eru ţeir međ einkaleyfi til ađ taka flugumferđ í gíslingu. Hóta ađ allir alţjóđasamningar Íslands sem gefa ţeim sjálfum tekjur verđi rofnir og komi kannski aldrei til baka.

Lögreglufélagiđ er hliđstćđa. Menntađir af ríkinu og fá starfsréttinndi ţar. Ţeir geta svo fariđ í verkfall útá einkaleyfiđ. Lćknafélagiđ er annađ.Ljósmćđur til viđbótar. Rafvirkjar enn ađrir. Flugmenn.Flugfreyjur.Kennarar. Verkfrćđingar geta ekki fariđ í verkfall af ţví ađ ţađ er hćgt ađ fá nóg af erlendum verkfrćđingum. Og svo er líka ördeyđa á markađi.

Samtök Atvinnurekenda er stofnađ til ađ hindra ţađ ađ stettarfélögin geti tekiđ einstök fyrirtćki útúr og kúgađ ţau međ hnífinn á barkanum til ađ selja verkalýđsbullunum sjálfdćmi. Ţetta er svo galiđ system ađ hver mađur sér fáránleikann í ţví ađ önnur félög en hans eigiđ fái ađ starfa svona.

Ţegar eitt félag tekur sig útúr og gerir skrúfu, ţá telja menn truflunina ţađ litla ađ ţeir vilja semja viđ ţennan hóp á einhverjum nótum svo ţeir ţegi. Ţegar stórbandalög bófaflokka leggjast í hernađ gegn hinum verđa óţćgindin meiri. Ef tekst ađ ná nógu mörgum svona flokkum saman ţá er ástandiđ óbćrilegt fyrir alla af ţví ađ Ísland hefur ekki vopnađan her. Ţá er bara samiđ um hvađa dellu sem er ţó allir viti ađ ţetta sé della.

Vinstri stjórnin 1971 kom sér hjá verkföllum međ ţví ađ diska út samtals 20 % almennri kauphćkkun til allra. 10 % á alla taxta, 10 % međ styttingu vinnuvikunnar. Afleđinguna ţekkja allir fram ađ ţjóđarsátt 1990. Ţađ voru nú góđir tímar og krefjandi. Viđ skulum fá ţá aftur ţví allt er betra en ţessi núverandi andskotans ráđleysi.

Förum ţví í almennilegt verkfall. Og ekkert hálfkák. Allsherjar verksviptingu af hálfu SA ţegar í stađ um leiđ og sá fyrsti fer í verkfall. STOPP.
Horfumst einu sinni í augu viđ okkur sjálf. Sjáum heimskuna einu sinni taka til starfa óáreitt. Látum vera allsherjarverkfall í einhverja mánuđi helst. Ákveđum svo 30 % hćkkun á alla međ lagabođi.

Verkföll eiga ađ hafa alvarlegar afleiđingar. Ekkert hálfkák heldur allsherjar verkfall frá fyrsta degi til ţess ađ afleiđingarnar verđi eins alvarlegar og nokkur kostur er.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmundur H Friđţjófsson

Sćll Halldór

Samtök Atvinnulísins fara međ samningsumbođ fyrir svo til öll Fyrirtćki á Íslandi.

Önnur eins miđstýring ţekkist varla nema hjá Einvalds eđa Kommúnista ríkjum sem mér hefur fundist af skrifum ţínum ađ ţú sért ekki allt of hrifinn af.Ég sat í samninganefnd Flugvirkjafélags Íslands á síđasta ári sem fékk á sig lagasetningu.Evrópudómstóllinn hefur dćmt slík lög ólögleg,en hér á landi gleđjast flestir ţegar um fámenna stétt er ađ rćđa.Ţađ sama var ekki ţegar slökkviliđs og sjúkrafluttningamenn bođuđu verkfall.Ţeir höfđu almenningsálitiđ međ sér ţannig ađ stjórnvöld ađhöfđust ekkert.Ţađ er slćmt ef mannréttindi eru bara fyrir vinsćla eđa fjölmenna

Kveđja Sigmundur Friđţjófsson

Sigmundur H Friđţjófsson, 28.4.2011 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 23
  • Sl. sólarhring: 1095
  • Sl. viku: 5813
  • Frá upphafi: 3188165

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 4927
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband