Leita í fréttum mbl.is

Heilbrigði innflytjenda

er mál sem er í vindinum eftir að Schengen tók gildi. Hingað flæðir óheftur straumur af allskyns fólki frá svæðum þar sem heilbrigðiseftirlit er allt með öðrum brag en við kjósum hér.

Árlega deyja til dæmis nærri tvær milljónir manna úr berklum.Þann vágest þekktum við Íslendingar vel hér áður. Fólk getur komið hingað með þennan sjúkdóm. Ef við beittum einhverju eftirliti með fólki þá gætum við betur fylgst með áhættuþáttum. Nú eru komin berklapróf sem taka 100 mínútur og greina meira að segja einnig hvort bakterían er lyfjaþolið afbrigði. Hvað með AIDS? Varðar okkur ekkert um hver gesta okkar hefur þann sjúkdóm? Bandaríkjamenn til dæmis spyrja alla útlendinga heilbrigðisspurninga.

Við höfum sett vegabréfaskyldu á Íslendinga sem fara til útlanda. Við verðum að sýna passa. Af hverju þurfa útlendingar sem hingað koma ekki passa? Af hverju krefjast Bretar passa? Og nú þeir Sarkozy og Berlusconi?

Varðar okkur ekki neitt um heilbrigði útlendinga sem hingað koma?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 257
  • Sl. viku: 4934
  • Frá upphafi: 3194553

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 4073
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband