19.5.2011 | 08:16
Áfram kreppa !
er stefna ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans.
Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar telur afnám gjaldeyrishaftanna líklegri til að ýta undir styrkingu gengisins en hitt.
Páll gagnrýnir harðlega áætlun Seðlabankans og stjórnvalda um afnám gjaldeyrishaftanna og segir skorta á rökstuðning fyrir nauðsyn haftanna. Páll bendir á að hagstærðir ættu fremur að ýta undir styrkingu gengis krónunnar en hitt. Þannig sé raungengi krónu fimmtungi undir meðaltali síðustu þrjátíu ára og helstu hagstærðir sýni að gengi hennar sé vanmetið.Höftin halda genginu óeðlilega lágu um langt skeið og þar með hefur dregið úr kaupmætti almennings segir Páll. Gjaldeyrishöft hækki fjármagnskostnað þjóðarinnar, dragi úr tiltrú á hagkerfinu og takmarki aðgengi þjóðarinnar að fjármagni. Veikt gengi á markaði með aflandskrónur þurfi ekki vera vísbending um gengisþróun krónunnar. Gjaldeyrishöftin halda aflandsgenginu lágu segir Páll enn og telur að afnema megi gjaldeyrishöft á nokkrum mánuðum.
Allt sem Páll segir stefnir í 180 gráður frá þeirri marxísku Kúbuhagspeki sem ræður för þjóðarinnar um þessar mundir.Samkvæmt henni eru markaðslausnir eitur í anda frjálsyggu og þjóðin á að reiða sig á leiðsögn hinna útvöldu sem vita ávallt betur vað fólki er fyrir bestu.Firring stjórnarherranna er alger sem lesa má í grein eftir Steingrím J. í gær í Baugstíðindum. Þar segir hann svart hvítt og hvítt svart á hinn broslegasta átt. Hann fimbulfambar svo mjög um það hvernig hann sjálfur hafi snúið matsfyrirtækjum heimsins til betri vegar í sambandi við mat á lánshæfi Íslands. Þá verði allt gott ef hann geti farið að slá lán aftur.
Allt stefnir þetta því í sömu átt. Hér verður kreppa og landflótti meðan þetta Alþingi situr. Aðeins nýjar kosningar og ný hugsun geta breytt stöðunni. Annars verður hér áfram kreppa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:22 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sæll Halldór, stundum veit maður ekkert hvert stjórnin er að fara með þessum höftum.
Ég sendi 22 blaðsíðna umsögn um frumvarp um gjaldeyrishöft og vona að þau taki tillit til hennar og breyti frumvarpinu til hins betra svo hægt verði að afnema höftin sem fyrst.
Lúðvík Júlíusson, 19.5.2011 kl. 09:25
Íslendingar fengu 30% til 40 % metið niður að af eignasöfnum sínum, vegna þess að þeir eignfæra raunvaxtavæntingar um fram það sem eðlilegt er á Alþjóðmörkuðum. Seðlabanki EU ver evrur ekki gegn Dollar. Gjaldeyrir er seldur með 5,0% álagi í Bönkum hér, 300.000 kr. + flugmiði á 15.000 kr. Noregur er með 56.000 $ á haus í þjóðartekjur , Sviss með 42.000 $ en Íslandi er komið niður í 36.000 $ , ESB er með 32.000 %. Ísland er með einn mesta raunhagvöxt sem þekkist hjá Alþjóðsamfélaginu síðustu ár. Talið er að hér sé svo sterk hagstjórn, eða veikur neytenda markaður stöðugt að niðurgreiðslur á erlendum skuldum miðað við óbreyttan innflutning haldist óbreyttar, að mínu mati. Verðmæti innflutnings í fyrra var um það bil sama og 1999 í evrum talið, nánast ekkert. Enda skiptir innflutningur til Íslands England banka og Seðlabanka EU litlu máli. Kína er flytja mest inn frá öllum ríkjum heims í samdrætti eins og er. Kína er því að mínu mati að draga úr neikvæðum hagvexti heimsins. Hér segja aðilar að útlendingar skilji ekki verðtrygginguna [Íslensku], þetta er ekki rétt flestir aðilar í USA segja ef ekki væri langtíma veðlánakerfi í USA þar sem 80% veðlána eru með fyrirframreikuðum vöxtum vegna max verðbólgu á lánsstíma, þá væri efnahagur þeirra hruninn. Hér er í gangi hámárk raunvaxtavæntinga lán sem falla undir skammtíma lánflokk erlendis sem kallast Baalloon. Það að skila raunvirði höfðstóls er talið verðtygging erlendis. Höfuðstóll getur verði einstök fjárskuldbinding með fjámagsleigu og áhættu álagsfjárhæð, það getur verið safn, sjóður eða stofnum slíka skuldbindinga, þetta á alltaf að vera verðtryggt erlendis og ábyrgða aðilar eiga alltaf að vera í stakk búnir að skila eigendum raunvirði höfuðstólsins eða eigfjársins. Skila raunvirði er kallað verðtrygging á Íslandi, hinsvegar er Íslenska aðferðin ekki skila raunvirði. Útlendingar skilja ekki heimskuna hér.
Formúlur ákveða ekki áhættu tryggingu erlendis um hana er samið. Dreifing á verðbótum til afskrifa sem mest fyrst fyrir bankanna í USA 1920 byggir hratt upp varsjóði þeirra, þessi dreifing dregur úr eignamyndum lántaka til að byrja með tryggir að annar veðrétur losnar helst ekki fyrr en heildar skuldi lánsins er orðin lægri en veðið sem um ræðir.
Hér er ekki fjárls upplýstur markaður hér er eignupptaka í formi fáfræði menntamanna á því að kaupa sér þak yfir höfðið. Insular efnahagslegur greindarþroski í samanburði.
Júlíus Björnsson, 19.5.2011 kl. 12:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.