25.10.2011 | 23:11
Jón Ólafsson Bravó!
segi ég eftir að hlusta á þennan afburða snjalla athafnamann lýsa vatnsævintýrnu sem hann er búinn að töfra fram í Þorlákshöfn. Þessi strákur, sem var kallaður Jón Bæjó í Keflavík og þótti ekki merkilegur, Jón í Skífunni seinna , Bylgjunni, Norðurljósum,Orca hópnum, maður sem átti allstaðar á brattann að sækja hjá þeim fínu og Hannesi Hólmsteini líka. Hann gerði það! Hann gerði það sem allir aðrir höfðu klikkað á. Hann seldi vatnið. Jón Ólafsson af öllum mönnum. Hann gerði það!
Það var ævintýri að hlusta á Jón svona hógværan og prúðan lýsa því að munurinn að honum og hinum væri sá að þeir feðgarnir væru sjálfir í þessu af lífi og sál. (Og ekki spillir Gulli bróðir myndi ég segja þó að Jón hafi sleppt honum.)
Þetta er ævintýri hvernig þessir gaurar hafa byggt þetta upp og hvernig þeir eru hreinlega mílum á undan öllum öðrum. Jón er stórkostlegur fyrir hugmyndaauðgi sína og þrauteigju.
Ég veit ekki einu sinni hvað fyrirtækið heitir en ég óska þeim öllum til hamingju með það sem þeir eru að gera.
Bravó Jón Ólafsson, ég tæki ofan fyrir þér ef ég ætti hatt !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Blessaður Halldór, hvar get ég séð þetta viðtal við Jón um vatnið?
Björn Emilsson, 26.10.2011 kl. 03:21
Blesaður Björn
Þetta var á Hrafnaþingi í ÍNN. Hvað er títt að westan? Er nokkuð að lagast?
Halldór Jónsson, 26.10.2011 kl. 07:39
Sæll Halldór. Já Jóni tókst það. Eg reyndi við þennan vatnsbrasa í mörg ár á Grænlandi með aðstoð Vest Norræna sjóðsins og Grænlandsbanka, Carlsberg, Tetra Pak og fleirum. Heimastjórnin sló verkefnið ÍLULIAQ´útaf borðinu, þar sem engin hæfa væri að gera einn auman islending að ríkasta manni Grænlands. Reyndi svo fyrir mér á Islandi í boði Halldórs Ásgrímssonar ráðherra. Eg fékk engan skilning á Islandi. Þeim var alveg nóg boðið í Byggðarstofnun, þegar ég sagði þeim að við myndum gefa vatnið til fátækra í Austur Evrópu og Afríku. Náði þó að senda 2 gama til eins stærsta heildsölufyrirtækis í Texas USA. Jú þeir vildu gera viðskipti.. en urðu forviða þegar islendingarnir sögðust jú geta það, verðið þyrfti bara að hækka um 25 cent á flösku, vatnið yrði afgreitt úr vöruhúsi í NY. Þeir buðust meir að segja að skaffa þeim flutning til Texas. Texas búum er ekkert fyrir það gefið að láta segja sér fyrir verkum. Þeir ætluðu sjálfir að lesta vatnið á Keflavíkurflugvelli í flutningavélar Bandaríkjahers á leið til Persaflóa. Svo átti grískt skipafélag að lesta gama í Hafnarfirði.!!
Jú hér er í WA allt á fullu. Verið að vinna úr 2Bio dollara fjárlagahalla, með vega og brúargerð og nýjum járnbrautum og strætisvagnasamgöngum. Þá er Boeing á fullu og hefur ekkert undan. Semsagt gott. Aðalmálið þessa stundina er þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort leyfa skuli afengissölu á sterku áfengi í verslunum. Ríkið rekur þessa ´sprutt´ sölu nú.
Bestu kveðjur heim
Bjorn
Björn Emilsson, 26.10.2011 kl. 15:37
Sæll Halldór,
Viðskiptablað Morgunblaðsins gleypti flugu Jóns í maí að JP Morgan og Anheuser Bush eigi hlut í félagi Jóns. Í júní er komið að Viðskiptablaðinu sjálfu að endurbirta frétt um að Suður-Afrísk fyrirtækjasamsteypa hafi keypt sig inn í veldi Jóns.
Fyrst er það trúgirni fjölmiðla sem skapar Jóni ímynd að vera um það bil að leggja heiminn að fótum sér. Þar á eftir eru það litlu sætu snillingarnir í íslensku fjármálafyrirtækjum sem ausa peningum í excel-skjöl Jóns og fréttaúrklippur.
Málið endar fyrir dómstólum þegar bankarnir fatta um seinan það sem hvert fimm ára barn veit, að sitt er hvað ímynd og veruleiki.
Páll Vilhjálmsson, 26.10.2011 kl. 22:39
heyrðu Páll, er ekki verið að senda út marga gáma á viku vestur um haf? Ekki er þetta uppspuni með Anheuser? Af hverju hringirðu ekki í Gulla bróður Jóns sem er þarna á kafi. Hann mun áreiðanlega segja þer satt um hvað er að fara úr verksmiðjunni. Ekki getur það verð ímyndun?
Halldór Jónsson, 26.10.2011 kl. 23:24
Hvað sem öllu líður, þá er Icelandic Glacial vatnið frá Jóni í öllum stærri verslunum hér á Seattle svæðinu. Flaskan kostar í dag $1.99, sem er sama verð og fyrir Perier vatn fra Frakklandi. Finna má fleiri islensk vörumerki í verslunum.
Björn Emilsson, 27.10.2011 kl. 07:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.