Leita í fréttum mbl.is

Gleđilegt ár!

allir bloggvinir. Líklega verđur úr nógu ađ mođa úr pólitíkinni ef svo fer fram sem horfir.

Ekki veit ég hvernig fćri fyrir okkur bloggurum ef viđ hefđum ekki ţessa ríkisstjórn til ađ sjá okkur fyrir stöđugu skemmtiefni. Uppákomurnar eru međ ţeim endemum ađ engann endir tekur. Ef hún gćfist upp á rólunum eins og hún Grýla gamla myndi fara fyrir mörgum bloggaranum eins og Ingibjörgu Sólrúnu í Borginni,ţegar hún missti Davíđ.Hún varđ eiginlega klumsa eftir ţađ ađ hafa hann ekki til ađ sparka í á hverjum degi til ađ draga athyglina frá lóđaskortsstefnu R-listans međan Kópavogur blés út af ţeirri ástćđu helstri.

Ţá er búiđ ađ fćkka ráđherrunum niđur í níu og sameina ráđuneytin. Sé ţetta hagrćđing spyr mađur sig hversvegna ţetta var ekkki gert fyrr? Viđ eigum hinsvegar eftir ađ sjá hversu tryggir stuđningsmenn ţeir brottreknu reynast húsbćndunum? Hversu lengi Steingrímur getur trođiđ andlitinu á flokknum sínum grćna niđur í stjórnarskálina og sagt honum ađ éta ESB gúmmúlađiđ úr Samfylkingunni? Allt skýrist ţetta ţegar ţingiđ fer ađ sjá okkur fyrir upákomum aftur síđar í mánuđnum.

Ţangađ til förum viđ sauđsvartir á vigtina í Sundlaugunum og veltum fyrir okkur hvenćr sé best ađ byrja á megruninni. Ţví víst er um ţađ ađ hátíđarnar okkar flestra eru hátíđ munns og maga. Drekkum í dag-iđrumst á morgun er sálareinkenniđ okkar hvort sem er. Hvađ um ţađ. Takk fyrir gamla og:

Gleđilegt ár!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Ágćti félagi Halldór. Ţakka ţína góđu pistla. Gleđilegt ár og takk fyrir ţau gömlu. Best kveđjur til fölskyldunnar. Ţó ţú hefđir ekki ríkisstjórnina er ég viss um ađ ţú hefđir fundiđ ţér eitthvađ annađ til ađ skrifa um. Held eins og ţú ađ nýjasta " hagrćđing " ríkisstjórnarinnar geri ţađ enn verra ađ halda liđinu saman.

Jón Atli Kristjánsson, 1.1.2012 kl. 13:56

2 Smámynd: Jón Ríkharđsson

 Ađ sönnu má segja, ađ ríkisstjórnin sjá okkur fyrir prýđisgóđu skemmtiefni Halldór minn.

Ég horfđi á Kryddsíldina í gćr og ţađ er langt síđan ég hef hlegiđ svona mikiđ, synir mínir voru steinhissa á mér, ţví ţeir hlćgja frekar ađ hefđbundum gamanmyndum.

Steingrímur og Jóhanna voru í örvćntingarfullri leit ađ hrósi frá stjórnarandstöđunni, ţau eru eins og krakkar međ ríka athyglisţörf.

Örlítiđ léttist brúnin á landshöfđingjunum, ţegar fulltrúar stjórnarandstöđunnar samţykktu ađ ţađ vćri ágćtt ađ fjölga konum í ríkisstjórninni.

Aldrei hef ég vitađ ríkisstjórn sem er svona umhugađ um hrós frá stjórnarandstöđunni, en ţetta er afskaplega sérstćtt fólk eins og flestir vita.

Björn Bjarnason er mađur sem ég tek mikiđ mark á og hann gefur lítiđ fyrir fćkkun ráđuneyta.

Ég hugsa ađ viđ séum báđir jákvćđir ađ eđilsfari, ţannig ađ ţađ verđur ánćgjulegt ađ geta bloggađ um góđa og framtakssama ríkisstjórn í framtíđinni og glađst yfir batnandi hag lands og ţjóđar.

Helvítis vigtin, ég er margbúinn ađ segja frúnni ađ reyna ađ finna vigt međ fastri tölu, geđillskan yfir hćkkandi vigtartölum bitna svo illa á mér. Ţegar konur ţroskast, ţá er ekkert verra ađ ţćr hćfi hold á beinum, ţađ gerir ţćr búkonulegri en mér gengur illa ađ koma ţví sjónarmiđi ađ á mínu heimili.

Sjálfur stíg ég aldrei á vigtina, en óţarflega mikil ummálsminnkun á buxum gefur ţađ til kynna ađ eitthvađ er matgrćđgin farin ađ hafa áhrif á vöxtinn, fatnađur getur ekki hlaupiđ svona mikiđ í ţvotti.

Og ađ lokum ítreka ég fyrri áramótakveđjur til ţín međ ţökk fyrir ánćgjuleg og gefandi samskipti á liđnu ári.

Jón Ríkharđsson, 1.1.2012 kl. 14:08

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta ágćtu Sjálfstćđismenn báđiur tveir. Á mínu heimili er ţađ ég sem slćst viđ vigtina, konan hefur ţetta under control. Fötin hlaupa á mér nema ítrustu einbeitingar sé gltt. Og ţađ tekst aldrei lengi í einu. Hef ekki stöđ 2 ţannig ađ ég sá ekki ţessa kryddsíld. Verđur ekki opnađ á ţetta  á netinu?

Bestu kveđjur til ykkar fjölskyldna.

Halldór Jónsson, 1.1.2012 kl. 16:03

4 Smámynd: Jón Ríkharđsson

Halldór, ţú getur fariđ á vísir.is og náđ Kryddsíldini ţar, ég hélt ađ hún vćri alltaf í opinni dagskrá, en ţađ kann ađ vera misskilningur hjá mér.

Jón Ríkharđsson, 1.1.2012 kl. 18:07

5 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Gleđilegt áriđ Halldór og takk fyrir ţau gömlu!

Ómar Bjarki Smárason, 2.1.2012 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 3418219

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband