7.1.2012 | 17:54
Sparðatíningur
er nú stundaður um Vaðlaheiðargöng af fólki sem finnst allt í lagi með ókeypis göng á öðrum stöðum. Allt í einu eru skrifuð lærð ritgerð um það að vegggjaldið nái ekki að borga Vaðlaheiðargöngin. Ólína Þorvarðardóttir sem er þingmáður fyrir landsvæði með ókeypis göng er nú að leggjast gegn áætlun um Vaðlaheiðargöngin. Hún vill bara ekki sjá að grafa þau þar sem reksturinn gæti orðið með halla.
Hver er gróðinn af Vestfjarðagöngunum þar sem eru engin veggjöld? Af hverju rýkur þingmaðurinn upp núna og husgar allt í einu um um arðsemi og veggjöld? Væri ekki hægt að mynda jarðgangasjóð og jafna út kostnaðnum með veggjöldum á öllum jarðgöngum landsins? Af hverju eru endilega engin veggjöld í Héðinsfjarðargöngum? Bara Vaðlaheiðargöngum og Hvalfjarðargöngum? Af hverju er ekki hægt að drífa í Seyðisfjarðargöngum og Eskifjarðargöngum og kosta þau með veggjöldum? Það er jú aðferð hins siðmenntaða heims að láta samgöngumannvirki kosta sig sjálf. Má ekki líta til Bandaríkjanna og umferðamannvirkja þeirra um fyrirmyndir?
Má ekki alveg eins skrifa 100 blaðsíður um arðsemi ókeypisganga?
Nú á þessum alvörutímum skiptir öllu máli að ráðast í framkvæmdir og hætta vitleysistali og sparðatíningi. Við þurfum annarskonar þingmenn en sparðatínara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er nú ansi fallegt í Héðsinsfirðinum!
Gæðilegt ár Halldór.
GK
Guðmundur Kjartansson, 7.1.2012 kl. 23:59
Halldór. Verktakapólitíkin getur ekki haldið áfram á Íslandi með sama hætti og undanfarna áratugi.
Það er þakkarvert að ólaunaður maður skuli skilja þá siðferðislegu og samfélagslegu skyldu, að segja satt og rétt frá staðreyndum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.1.2012 kl. 00:35
Sæll Halldór.
Vaðlaheiðagöng eru ekki á samgönguáætlun nærri strax. Ef breyta á því er það pólitísk ákvörðun og sjálfur er ég hlynntur þeim göngum sem og öðrum.
En sú pólitíska ákvörðun verður að byggjast á staðreyndum. Núverandi stjórnvöld hafa tekið þá ákvörðun og hún byggist á að göngin borgi sig upp sjálf, að farin sé sú leið sem notuð var við gerð Hvalfjarðaganga.
Ekki veit ég hvort þú hefur lesið skýrsluna sem þú vitnar í, en það er alls enginn sparðatíningur sem þar kemur fram. Í stuttu máli þá kemst höfundur hennar að því að veggjaldið þurfi að vera á þriðja þúsund krónur fyrir fólksbíla og nærri átta þúsund fyrir flutningabíla, svo göngin geti borgað sig upp.
Höfundur skýrslunnar, Pálmi Kristinnson, er eða var starfsmaður Spalar, fyrirtækisins sem rekur Hvalfjarðagöng og hefur mikla þekkingu á þessum málum. Jafnvel þó einungis hálfur sannleiur sé í útreikningum hans eru forsemndurnar brostnar.
Hver sá sem les þessa skýrslu kemst að því að áætlanir Vegagerðarinnar og Vaðlaheiðagangna hf eru stórlega ýktar.
Hver endanlegur kostnaður verður sem færist á ríkið er ekki gott að segja, en hann verður nokkur. Það er í sjálfu sér ekki stóra málið, heldur hitt að menn gangist við þeirri staðreynd og ákvörðun um gerð gangnanna verði út frá því.
Hitt er svo annað mál að sumir hafa ókeypis göng en ekki aðrir. Auðvitað munu Héðinsfjarðargöngin aldrei borga sig, en hvers vegna má samt ekki taka gjald þar svipað og í Hvalfjarðargöngum, eins má tala um önnur göng í landinu.
Nú er ég alls ekki talsmaður gjaldtðku á vegum, hvort sem er um göng eða ekki. En ég vil jafnræði. Ef gjald er tekið í einum göngum á að taka það í öllum, sama hver gerir þau og sama hvort gjaldið muni standa undir gerð þeirra eða ekki. Það er í öllu falli tekjur upp í kostnað og jafnræði við aðra íbúa landsins.
Hitt er annað mál að bifreiðaeigendur borga nú þegar mikinn skatt til ríkisins, mun meiri en ríkið úthlutar til viðhalds og endurnýjunnar vegakefisins Þessi skattur greiðist eftir stærð ökutækja og akstri, í gegnum eldsneytið og stærri bílar greiða kílómetragjald að auki.
Ef þessi skattur, sem þegar er innheimtur af akstri landsmann, væri nýttur til þeirra verkefna sem honum var ætlað, þyrfti ekki að taka nein aukagjöld af þeim sem aka gegnum sum göng landsins, það þyrfti heldur ekki að rífast um hvar og hvenær næstu göng ættu að koma. Við gætum hafist handa strax og gengið á línuna og borað okkur í gegnum þau fjöll sem við teljum þurfa.
Og bifreiðaeigendur myndu borga brúsann, eftir akstri og stærð ökutækja sinna!
Skýrsla Pálama Kristinssonar, verkfræðings, um Vaðlaheiðagöng.
Gunnar Heiðarsson, 8.1.2012 kl. 09:28
Akkúrat sem ég segi Guðmundur, láttu borga þúsundkall í öll göng og gáðu hvort það dugar fyrir öllum göngunum sem ég nefndi.
Halldór Jónsson, 8.1.2012 kl. 11:46
Já og Guðmundur , takk fyrir að gefa mér þennan link á skýrsluna hans Pálma.
Þetta er aldeilis afrek þessi skýrsla enda P´lami afburðamaður. það er auðvitað útilokað að ég geti skilið hana svona í fyrstu umferð á fimm mínútum en ég sé hvert hann er að fara. Göngin eru of dýr til og umferð of lítil til þess að þau séu vænleg til þess að fólkið velji að keyra vegna fjárhæðar gjaldanna.
Ég hef aldrei spáð í það hvort akkúrat þessi göng séu best til að byrja á. Bar a tók Möllernum fagnandi þegar henn kynnti þetta. Ég vildi að Pálmi segði okkur hvort til dæmis Seyðisfjarðargöng væru hugsanlega líklegri til að bera sig eða einhver önnur. Væri svo þá vil ég breyta röðinni fyrstur manna.
En ég vil endilega fara í borgandi vegaframkvændir.Ég tek því ekki sem rökum að við séum að borga svo mikið nú þegar í álögum á umferð að nóg sé. Ríkið þarf þessa peninga og tekur þá með einum epa öðrum hætti. Borgandi vegaframkvæmdir eins og HFG eru allt annar handleggur þar sem allir eru að græða.
Halldór Jónsson, 8.1.2012 kl. 12:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.