16.9.2012 | 20:32
Af hverju Þorsteinn?
Pálsson skrifar þú svona í Fréttablaðið:
"Leiðtogar Sjálfstæðisflokksins kröfðust tafarlausra slita á aðildarviðræðunum þvert á samþykktir landsfundar flokksins sem gerðar voru með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Þeir telja klókara að höfða fremur til flóttafylgis VG en frjálslyndari vængsins í eigin flokki. Um leið virkar þetta eins og vandræðalegt ákall til VG um björgun frá einangrun..."
Ég var á Landsfundinum og sá þig ekki þar. Þar var eftirfarandi samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða:
"Landsfundur ályktar að gera skuli hlé á aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þær ekki hafnar að nýju nema það verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu. "
Hvaða frjálslynda væng ertu að tala um? Þessi örfáu sem voru á móti?
Það sem það versta er við þetta, er að svona rangupplýsingar í stærsta fjölmiðli landsins leiða til þess að óhjákvæmilega stór hluti lesenda trúir þessu því hann treystir því að Þorsteinn Pálsson halli ekki réttu máli. Trúir því þá heldur að formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Benediktsson sé að hunsa samþykktir Landsfundar þegar hann kemur fram á Stöð2 og kynnir afstöðu Landsfundar til aðildarviðræðanna.
Af hverju gerir Þorsteinn Pálsson þetta hafandi verið formaður í þessum Sjálfstæðisflokki?
Einhver hefði sagt einhvern tímann: "Svona gerir maður ekki."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 3420741
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Undur og stórmerki,, við höfum séð dökku hliðina á tunglinu,sem glottir og hrín við hrönn.
Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2012 kl. 23:28
Hárrétt hjá þér Halldór að halda þessu til haga.
Jón Baldur Lorange, 16.9.2012 kl. 23:47
Ég hef fylgst með Þorsteini Pálsyni í gegnum árin og hann mundi selja ömmu sína ef það hjálpaði málstað hans.
Þess vegna kemur mér ekkert að óvart að hann selji sjálfstæðisflokkinn, down the drain so to speak, til að reyna að koma fyrir að flokkurinn fái nóg fylgi til að mynda næstu ríkisstjórn og stopa þessa ESB aðild.
En hvering innræti hefur maður sem getur staðið að því að selja þjóð sína í ánauð um aldur og ævi eftir að hafa losnað úr ánauð fyrir aðeins tæpum 70 árum síðan, þvílík ílska.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.9.2012 kl. 01:12
........að koma í veg fyrir að flokkurinn..........
Atti nú að standa þarna.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 17.9.2012 kl. 05:22
Það er spurning hvort Þorsteinn Pálsson viti eitthvað meira en við hin um gang samningaviðræðna. Hann er jú í samninganefndinni.
Hann hefur nú undanfarið gripið hvert málið af öðru og reynt að gera það að viðræðuslitum. Getur verið að ESB sé þegar búið að láta samninganefndina vita að ekki verði lengra haldið og Þorsteinn sé að leita blórabögguls?
Það liggur fyrir að lítið hefur gerst síðustu vikur í samningaferlinu, það liggur fyrir að stjórnvöldum tekst ekki að uppfylla kröfur ESB um aðlögun, það liggur fyrir að þögn Össurar um samningaferlið er orðin þrúgandi og kannski er einhver ástæða þess að forsætisráðherra nefndi ekki þetta hugðarefni sitt í stefnuræðunni.
Því hvarflar vissulega að manni sú hugsun hvort verið geti að ESB hafi þegar slitið viðræðum, en samninganefndin og utanríkisráðherra séu að leyta leiða til að koma þeirri uppsögn yfir á pólitíska andstæðinga hér á landi.
Gunnar Heiðarsson, 17.9.2012 kl. 08:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.