16.11.2012 | 23:16
Hversvegna aðildarviðræður ?
áfram þegar þær hafa ekki snúist um nein aðalatriði tlil þessa ?
Þær hafa bara verið snakk um það að hversu miklu leyti við Íslendingar séum búnir að samþykkja og taka upp af þeim sérviskuköflum og tollmúratilskipunum sem eru almennir og jafnvel stöku með einhverja almenna skynsemi sem við gætum notað til bóta.En flestir hafa verið okkur til beinnar bölvunar í stóru og smáu frá flugmálum til fallvatnanna.
Stóru málin sem eru hinsvegar landbúnaður og fiskveiðar eru þeir kaflar sem þjóðin samþykkir aldrei undanslátt í. Þeir eru ástæðan fyrir því að viðræðurnar eru tilgangslaust snakk sem er búið að kosta okkur hundruðir milljóna ef ekki þúsundir. Inngangan strandar á þeim sem allir vita nema þeir alblindu.
Ef við hefðum byrjað á þessum köflum væri viðræðunum lokið fyrir löngu. Samningamennirnir komnir heim og við værum hætt að eyða fé og fyrirhöfn í tilgangsleysið eins og allir sjá nema stjórnvöld.
Þjóðin afsalar sér ekki auðlindunum sínum og leggur ekki niður landbúnaðinn sinn þótt hugsanlega sé hægt að benda á að hér vaxi ekki vínviður í kapp við Frakkland og Móseldal.
Hún vill ekki ganga í ESB sama hvað kratarnir buldra og býsnast. Aðildarviðræðurnar eru því tilgangslausar og það á að hætta þeim strax. Þó Samfylkingin vilji ganga til hirðar Goðmundar á Glæsivöllum vill íslenska þjóðin það ekki eins og hún er nú samsett. Hugsanlega breytist það með auknum innflytjendastraumi sem er knúinn af þessu sama Evrópubandalagi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:18 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 3420656
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Ísland er aðila að EU lögsvæði II. sem varð til sem hluti af Lebesraum markmiðum hæfsmeirhluta ríkja á bak við Commission Brussell , sem innir markmið af hendi og lætur svo löggjafan þingið samþykkja allar breytingar á útfærslu stjórnarskrár. Commission lætur ekki þingmenn götunar leggja fram lög, Commission hefur aðgang að hæfasta liði og stofnum EU til að útfæra í smástriðum það sem þarf til að uppfylla stjórnaskrámarkmiðin.
EU commision hefur gert marga nágranna samninga , sér í lagi við eyjur á úthöfum , sem eiga einhæf hráefni og orku, mengunarkvóta sem þau þurfa losna við, en vantar lyf og ýmsar nauðsynjar, þessi ríki geta oft vegn fjarlægaðar og atvinnuleysis fengið að halda kjúklinga og svín. Stjórnaskráin kemur inn á þessi miskunnsemi Commission.
Ríki geta fengið tímabundnar undanþágur til að uppræta hjá sér óþarfa að mati Commission, Commission hefur ekki umboð til að brjóta stjórnskrá EU. Commission hefur Seðlabanka kerfi og kauphallir og Banka til fjárfestinga utan Meðlimaríkja í Luxemburg til gera markmiðin að veruleika.
Er þetta ekki spurning um hvort Commission telji hagstætt að hleypa Íslensku elítunni formlega inn og taka á móti útnefndum valdausum fulltrúum Ísland til að gagnrýna ofurmennin í Brusssell. 350 valdlausar nefndir eru í gangi á hverju ári og framkvæmdavaldi hlustar á þær samkvæmt stjórnar skrá. Þingfulltrár samþykkja , lög , reglur tilskipanir Commision [hæfs meirihluta]. Allir sjá að neikvæð ríki mæta afgangi þegar verkefnum er úthlutað, mörg ríki geta ekki t.d. látið evrur skammtinn endast ár frá ári.
Ísland greiðir betur utan EU deyjandi af löngum til vera formlegt á EU svæði I. Þetta veit Brussell, upplýsingar um eðli ríkja , einstaklinga langt aftur í aldir eru til staðar.
Ísland verður aldrei formlegt Meðlima Ríki , meðan hæfur meirihluti græðir á að mjólka hjá ríkið á svæði II. Í EU eru yfirgreindir í lykilstöðum. Þeir geta ekkert lært af meðalgreindum , það er meðalgreindir geta ekki haft áhrif á þeirra greind.
Ísland átti engin veð eftir þegar Jón Ásgeir afhenti þjóðverjum síðast Prime veðið.
EU sett Lissabon fram sem undanfara finilseringar. Ísland var skuldsett fyrir 2000. Kallað hér fjárfest.
Cohesion er að að einkaðilar í grunni gera með sér langtíma sölusamningas. Þetta mun bakkað upp með lánfyrirgreiðlum bak við tjöldinn. ESS er þroskasamningur til læra að bera virðingu fyir sér máttugari að mínu mati. Hagræðingar fyrigreiðslu í grumm lögsögu Miðstýringar EU er fækkun eingahalds aðila , stjórnamanna, og vinnuafls í grunn geira. Skilar minni viðhaldskostnaði á rektrarlegum eignum. Óeðlilega háum arði til að byrja með sem laga má með tilskipun ef hún mismunar engum í geira og skilar almennum neytendu aukinum kaupmætti.
Kratar hér okra ekki á almennum borgurm í EU, með ofur álögum á grunngeira Commission.
Júlíus Björnsson, 17.11.2012 kl. 05:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.