30.1.2013 | 11:15
226 milljarða hækkun
á verðtryggðum lánum heimilannaa frá hruni. Og þar af 22 milljarðar beinlínis vegna skattahækkana norrænu velferðarstjórnarinnar. Enn er það Guðlaugur Þór sem reynir að berjast fyrir fólkið með því að draga þetta fram. Hvað gera hinir vammlausu?
Heyrði ég rétt að einn flokkur hefði enga tillögu í þessu máli sem myndi kosta mikið?
Hverjir eiga þessi hækkuðu bréf núna? Eru það ekki aðallega lífeyrissjóðirnir og ríkið í gegnum Íbúðalánasjóð?
Vantar lífeyrissjóðina peninga ? Þeir eru í fjárfestingafangelsi og eru því í því að búa til eignabólu fasteigna. Undirbúa nýtt hrun? Má ekki slaka á greiðslum í þá ? (Eða leggja þá alla niður í núverandi mynd sem er mín skoðun)
Á ekki Íbúðalálanasjóður sjálfur bréf í meira en 1000 íbúðum sem standa tómar og jafnvel í öðrum 1000 ?
Ekkert hægt að gera? Hvað er að heyra? Hversvegna má ekki blaka við auðvaldinu og bankasamsærinu?
Hvaða stjórnmálasamtök hafa kjark til að segja eins og landsfundur Sjálfstæðisflokksins var næstum búinn að samþykkja, að færa vísitöluna afturábak ? Á kostnað þeirra sem eiga bréfin bara blákalt. Á öllum bréfum í skilum eða ekki skilum.
Þetta er þjóðfélagsleg aðgerð sem mun skila sér síðar. Fyrir marga kemur hún of seint. Kannski er eitthvað hægt að gera fyrir þá sem bætur fyrir rangindi?
Lífeyrissjóðir geta gert þetta eins og að kaupa Landsvirkjun eða aðrar galdraflugur stjórnmálamanna.
Gerum vístölur ónæmar fyrir skatthækkunum.
226 milljarða aftur til fólksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Blessaður Halldór.
Ekki veit ég hvort þú hafir sjálfur merkt stefnubreytingar skrifa þinna frá því að styðja verðtrygginguna yfir í beinskeytta gagnrýni sem hverjum hugsandi manni er sómi af.
Áttu þar samhljóm með merkum mönnum eins og séra Halldóri Gunnarssyni sem hefur skrifað góðar greinar þar um, sem og um hina miklu vá sem að steðjar vegna yfirtöku vogunarsjóðanna.
En ég hef merkt hana og tekið eftir að rökfesta þín gagnast andstæðingum þess þjóðarböls sem verðtryggingin er jafnvel og hún gerði í baráttunni við ICEsave tröllin.
Hafðu þökk fyrir.
En erindi mitt var að svara spurningu þinni um hvað hinir vammlausu gera. Svarið er mjög einfalt, þeir fella í prófkjörum alla sem tala um réttlæti og mennsku í skuldamálum þjóðarinnar.
Því miður Halldór, þannig er raunveruleikinn.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.1.2013 kl. 13:04
Ég er ekki á móti verðtryggingu per se. Hún er skynsamleg og nauðsynleg. En HÉR VARÐ HRUN og forsendubrestur. Það er allt annað mál Ómar.
Ég held að SJálfstæðisflokkurinn vilji taka á þessu máli. Ef þú lánar mér ost þá á ég að greiða þér ost til baka en ekki ost holaðan að innan. En ef það hefur verið settur skattur á ostinn af utanaðkomandi áhrifum, sköttum eða styrjöld, force-majeur sem hefur tvöfalda verðmæti ostsins þá held ég að þú sýnir mér sanngirni að þú eigir ekki rétt á tveimur ostum vegna þess eins.
Halldór Jónsson, 30.1.2013 kl. 19:11
Vonum að þú sért sannspár um það Halldór, en prófkjör flokksins benda til annars.
En ég efa ekki vilja grasrótarinnar, gerði það ekki í ICESave, og ekki í þessu máli heldur.
Það er fjármagnið sem ég óttast, en það er önnur saga og ég tjái þann ótta minn á mínum vettvangi.
Vildi aðeins þakka þér fyrir skeleggan málflutning.
Sem margir lesa og taka mark á.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 30.1.2013 kl. 22:30
Skv. gildandi lögum þarf aðeins tvö einföld atriði til að leiðrétta verðtryggingu húsnæðislána:
Ákvörðun ráðherra og auglýsingu Hagstofu
Á mannamáli er inntak laganna:
Hagstofa hefur vald til að ákveða einhliða, breytingar á vísitöluforsendurm og tilkynna þær svo.
Leiki einhver vafi á heimildum, hefur ráðherra Hagstofu (nú líklega fjármálaráðherra)
óskorað vald til að setja – með reglugerð – nýjar leikreglur
Þar með hefði sá talað sem valdið hefur.
Það eðlilega er að lán með veði í íbúðarhúsnæði – sem veitt voru úr opinberum eða
hálf opinberum skylduaðildarsjóðum – fylgi hlutfallslegu verðmæti andlagsins.
Auðvitað er fráleitt að þau þjóti langt fram úr slíku hlutfalli. Þá eru forsendur brostnar.
Þess vegna ber að færa útreikningsforsendur vísitölunnar fram fyrir hrun!!!
Þorkell Guðnason, 30.1.2013 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.