Leita í fréttum mbl.is

Framsóknarfundur

var haldinn á Grand í gćrkvöldi um verđtrygginguna. Fundinn sóttu líklega á ţriđja hundrađ manns svo ađ pakkađ var í Hvamm og út á gang. Ţar fluttu ţau Ólafur Arnarson, Sveinbjörg lögfrćđingur, Frosti Sigurjónsson rekstrarhagfrćđingur og Vilhjálmur verkalýđs Birgisson af Akranesi miklar framsögur.

Framögumennirnir Ólafur og Frosti fluttu fróđleg erindu um stöđu fjármála í landinu. Ólafur var einkum ómyrkur í máli hvers eđlis bankarnir Aríon, Íslands- og ađ einhverju leyti Landsbanki vćru og líka gengju erinda erlendra hrćgammasjóđa og eigenda sinna í ţví ađ sjúga og mergsjúga íslenskt efnahagslíf međ samstilltu átaki međ hjálp verđtryggingar.

Sveinbjörg flutti reiknuđ dćmi um eignaupptöku skuldara sem vissulega eru hrollvekjur.

Frosti rćddi efnahagsmál og kom vel inná ofurvald bankanna í peningamagni og hvernig ţeir ţannig stjórnuđu efnhagslífinu og sćtu yfir hvers manns disk án ţess ađ hlýta endilega stefnu stjórnvalda. Báđir voru ţeir Ólafir og Frosti gagnrýnir á hvernig ríkisstjórnin hefđi glutrađ niđur möguleikanum á ađ gera eitthvađ í skuldamálum heimilanna ţegar fćri gafst viđ gjaldţrot bankanna. Nú vćri stađan orđin verri viđfangs en ţó auđvitađ leysanleg. Ţeir voru harđorđir í garđ bankanna og vildu taka á ţeim svo um munađi.

Vilhjálmur ţrumađi gegn verđtryggingunni og beitti einskonar ungmennafélgsstíl í rćđumennskunni sem minnti helst skemmtilega á Guđbrand gamla í Áfenginu gegn verđtryggingunni enda náđi hann vel til áheyrenda. Hann rakti varđstöđu ASÍ forystunnar um verđtrygginguna og hvernig hann međ sinn málflutning ćtti minni möguleika ađ komast ţar til áhrifa og forsetaembćttis heldur en í Norđur Kóreu. Hann skorađi á Sigmund Davíđ ađ taka ekki ţátt í ríkisstjórn sem ekki réđist gegn verđtryggingunni og ţeim skađa sem hún hefđi valdiđ heimilunum í landinu.

Ţessi fundur er merkilegur fyrir ţćr sakir ađ ţarna er flokkur Ólafs Jóhannessonar á ferđinni hvers lagasetning er enn viđ lýđi. Til eru ţrumurćđur Jóhönnu Sigurđardóttur frá ţeim árum til stuđnings ţeim ráđstöfunum á tímum óđaverđbólgunnar. En ţá var sparnađur landsmanna lagđur í rúst og peningar nánast fuđruđu upp í höndum launţeganna. Ţađ voru Ólafslögin bjargvćttur landsmanna sem studdu ţau. Nú ganga öfgarnar á hinn veginn í ţessum ágćta flokki eins og í ţjóđfélaginu sem hann endurspeglar.

Stađreyndin er hinsvegar sú ađ verđtryggingin olli ţví ađ lánsfé fékkst til fjárfestinga sem áđur fékkst ađeins af skornum skammti. Fyrsta húsnćđislániđ mitt var fyrir helmingi af fokheldiskostnađi sem var kannski fjórđungur af fullgerđu. Ţađ voru litlar verđbćtur ţá 1967 en ţó etthvađ í ţá veru minnir mig. En ţá fluttu menn inn á steininn sem kallađ var. Svo byggđi mađur aftur og svo aftur og nú eru ţau lán uppgreidd og getur mađur byrjađ aftur ef mađur vill kaupa sér elliíbúđ af verktaka.

Miklu síđar kom dellan međ 100 % lánin og verktakaeinokunina í byggingum sem leiddi til ţess ađ menn gerđu ekki og gátu ekki heldur gert handtak sjálfir nema úti á landi ţar sem lóđir eru á sannvirđi. Smáíbúđahverfi hafa ekki veriđ skipulögđ síđan ţá og lóđaokriđ međ yfirtökugjöldunum gerir hvern mann vitlausan á höfuđborgarsvćđinu. Ţetta fólk á erfitt í dag.

Og svo ţegar lánin stökkbreyttust viđ hruniđ eins og ţeir Frosti nefndu ţađ, ţá var orđinn forsendubrestur. Og öll loforđ um ađ snúa sér ađ ţeim málum sviku stjórnvöld og ađhöfđust ekkki ţegar ţau gátu eins og fyrr er sagt. Ţess i stađ stóđu ţau vörđ um bankana og lífeyrissjóđina sem eru búnir ađ lćkka almenna lífeyrinn vegna 500 milljarđa taps á međan ekki er einu sinni fćrt í ríkisreikning hvađ viđ skuldum opinberum starfsmönnum í lífeyri. Ţađ er bara almenningur sem fćr skerđingar á sínum kjörum.

Ţetta var snarpur fundur ţađ sem ég sá af honum en ég fór heim í hléinu. Víst er ađ enginn stjórnmálaflokkur kemst undan ţví ađ taka á verđtryggingarmálunum sem ćtlar sér til áhrifa. Ţađ verđur ađ finna einhverjar leiđir fyrir kollhnísa kynslóđina.

Fleiri flokkar en Framsókn verđa ađ finna ţćr leiđir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 335
  • Sl. sólarhring: 529
  • Sl. viku: 6125
  • Frá upphafi: 3188477

Annađ

  • Innlit í dag: 299
  • Innlit sl. viku: 5205
  • Gestir í dag: 290
  • IP-tölur í dag: 285

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband