Leita í fréttum mbl.is

Sigurður Kári

er ekki lengur á þingi. Það breytir ekki því að hann hefur mjög skýra sýn yfir sviðið.

Hann segir stjórnarmyndun ráðast af því um hvaða mál flokkar geti tekið höndum saman eftir kosningar. Hann segir ljóst að Framsóknarflokkurinn muni ekki geta staðið  við öll sín fyrirheit. Samstarfsflokkur hans muni þurfa að axla meðábyrgð af vonbrigðunum sem af hljótist. Þetta muni allt hafa áhrif í fyllingu tímans.

Þetta er mjög rétt. Það verða erfið mál að leysa við stjórnarmyndun. Samstarfsflokkur Framsóknar mun verða að horfast í augu við hvað fylgir með í stjórnarsáttmála. Það væri auðveldar fyrir Framsókn að taka sæti í ríkisstjórna Sjáflstæðisflokksins og geta svo kennt honum um að allt gengi ekki upp heldur an að verða að axla alla sögulega ábyrgð sjálfir.

Ég sakna Sigurðar Kára af þingi. En hann telur lífi sínu betur varið annarsstaðar og sjálfsagt skiljanlega. En ég vildi óska að við heyrðum oftar í honum og hans skoðanir geta áreiðalega hjálpað þjóðinni þegar þess þarf með.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband