5.7.2013 | 08:53
Salami
aðferðin er kennd við Jósef Djúgasvíli eða Stalín öðru nafni. Hún felst í því að halda uppi stöðugu áreiti við andstæðinga sína og reyna að skaða þá stöðugt en ákveðið með lítilli eða jafnvel örþunnri sneið í einu.
Borgarstjórn Reykjavíkur beitir þessari aðferð gegn flugvellinum. Hún hófst með örvæntingarárás Ingibjargar Sólrúnar sem setti niður Háskólann í Reykjavík niður á flugvallarsvæðið. Síðan halda þeir Gísli Marteinn, Dagur B. og Jón Gnarr áfram með því að beita skipulagsmálum í þá vera að þrengja að flugvellinum á allar hliðar. Lítið skref hverju sinni. Ekki er langt síðan að byggja á blokkir inná brautina sem hét einu sinni 07/25.
Næsta uppfinnng þessa fólks er að teikna inná kort nýjan reit fyrir flugstjórnarmiðstöðina og krefjast þess að hún verði flutt frá núverandi stað rétt við austu-vestur flugbrautina á þennan nýskipulagða reit. Kostnaður áætlaður um 15 milljarðar fyrir starfsemi sem veltir 3 í gjaldeyri með íslensku vinnuafli. Isavia, sem er einhver afspringur af gömlu Flugmálastjórn með auknu skrifræði, bendir einfaldlega á að þetta muni leiða til þess að starfsemin flytjist annað.
Auðvitað hlusta þessir Borgarfulltrúar og fylgismenn ekki á neitt nema sjálfa sig og því fer sem fer. Ekkert getur bjargað Reykjavíkurflugvelli lengur nema það að þetta fólk verði kosið frá afgerandi í næstu Borgarstjórnarkosningum vorið 2014. Líklegra er hitt að því muni samt takast að eyðilegja svo margt í umhverfi flugvallarins að til óbóta sé og að hann muni verða að leggjast niður.
Það er ekki í augsýn nein leið um framtíð Reykjavíkurflugvallar önnur en að honum verði lokað. Þessar deilur eru búnar að standa alla mína daga og hafa aldrei verið vitlausari en nú. Það fæðist líklega ekki sá meirihluti á Alþingi að hann stígi þau skref sem þarf til að tryggja völlinn í sessi. Það verður stöðugur ófriður um völlinn þar sem hann er. Hávær minnihluti, líklega um 18 % þjóðarinnar, getur ekki á sárs höfði setið.Þetta hávaðafólk beitir Salami-aðferðinni gegn Reykjavíkurflugvelli með sínum hætti sem leiðir tlil þess að völlurinn verður að loka fyrr eða síðar.
Gísli Marteinn, Dagur B. og Jón Gnarr bera sama pólitíska ættarnafnið í mínum þegar kemur að því að við vallarvinir hafi stjórnmálaleg áhrif:
SALAMI !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Reykjavík er að því er ég vissi síðast eina höfuðborgin á Íslandi. Hún er því höfuðborg okkar allra Íslendinga, en ekki bara eign þeirra Gísla M. Dags B. Og Jóns G. En ef Reykvíkingar vilja endilega halda í Galna Jón, og Bullandi Dag, og Myglaða Gísla þá ráðum við landsbyggðarmen litlu um það.
Þar með lægi það ljóst fyrir að við landsbyggðarmenn yrðum að koma okkur upp okkar eigin stjórnsýslustað og þar með yrðu tvö ríki á íslandi til heiðurs þeim galna, bullandi og myglaða.
Reykvíkingar fengju þar með að lifa í friði fyrir okkur þorpurum og sveitavörgum, með allt sitt góss, mýrar og skipulags pytti, sem og gæði öll sem þeir hafa innan sinna landamæra. Annað þyrftu þeir að kaupa og ef þeir hefðu vöru til að selja okkur þorpurum og vörgum þá ætu þeir að reyna selja það dýrt svo sem verið hefur.
Hrólfur Þ Hraundal, 5.7.2013 kl. 14:05
Er salami ekki álegg á brauð?
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.7.2013 kl. 16:28
Afhverju fáiði ekki núverandi þing til að skipta um höfuðborg. Akureyri hefur til dæmis flugvöll hliðina á miðbænum sínum. Og þá er hægt að flytja alla stjórnsýsluna þangað.
Við munum ekki sakna stjórnsýslunar eða flugvallarins (nema kannski örfáir aðilar með flugdellu).
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 5.7.2013 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.