6.7.2013 | 17:44
Vanţróađ pissuland
er Ísland ţega kemur ađ ţjónustu og móttöku viđ erlenda ferđamenn. Og almenning líka eftir ađ núllinu var lokađ
Mađur horfir ítrekađ á ađ ferđaskrifstofurnar demba fjölda af stórum rútum fullum af ferđalöngum af stóru skemmtiferđaskipunum inn á stađi ţar sem eru örfá klósett. Of stendur svo á ađ ţađ er klukkutími síđan síđast var stoppađ. Ţađ myndast starx biđrađir sésaklega viđ kvennaklósettin. Ţađ er eiginlega makalaust ađ ţeir sem stađina reka skuli ekki sjá ađ ţetta biđrađafólk verslar ekki á međan ţađ hímir í spreng í röđ.
Ferđaskrifstofurnar telja ţetta ekki í sínum verkahring. En ţetta er samt ferđaţjónustunni til minnkunar ađ hafa ţetta svona og ţjóđinni til skammar. Ţessi hugsunarháttur eru leifar af gamla tímanum ţega allt var nógu gott í kjaftinn á útlendingnum.
Ţađ ţarf aukasalerni á ferđamannastöđunum yfir sumartímann. Ţađ á a vera sérstakur rekstur um ţetta og selja hiklaust inn á svona hrađafgeiđslustofnanir ţví manneskja í spreng borgar međ glöđu geđi hátt verđ fyrir hjálp. Ţarna er upplagt sprotafyrirtćki fyrir ráđherrur ađ styđja.
Fćranlegar klósettmiđsöđvar strax sem bjóđa ţjónustu sína á háannatímum í ţessu vanţróađa pissulandi.
r
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Taka bara Óla Ket, á ţetta; dömurnar vinstra megin,herrarnir hćgra megin,:):):)
Helga Kristjánsdóttir, 7.7.2013 kl. 11:26
Einu sinni ţegar ég var staddur á ráđhúsi Reykjavíkur lét ég skila ţví til borgarstjórans (raunverulega borgarstjórans, ekki Jóns Gnarrs), ađ ţađ sárvantađi almenningsklósett í borginni. Mér vitandi er ađeins eitt ţannig, ţađ sem stendur á Hlemmi. Fyrir utan ţau sem eru í Kringlunni.
Helga, á meginlandi Evrópu er ţađ algengt, ađ fólk af báđum kynjum pissi bak viđ nćsta runna og ţykir eđlilegt. En hérna á Íslandi gengur ţađ ekki, enda er tepruskapurinn í hámarki fyrir utan yfirvofandi kćrur og sektir eđa dóma fyrir berun líkamshluta á almannafćri.
Austmann,félagasamtök, 7.7.2013 kl. 14:20
Já Helga, hann Óli Ket var nú slíkur öndvegis snillingur ađ ţađ verđur langt í hans jafningja.
Já Austmann, ţađ ţýđir nú lítiđ ađ reyna ađ tala viđ Borgaryfirvöld um eitt eđa neitt, ţetta er ţvílíkt endemis áhugalaust liđ um flest mál. Ţađ eru í raun bara embćttismennirnir sem stjórna og gera eitthvađ.
Halldór Jónsson, 7.7.2013 kl. 14:30
Ţegar ég var ung lenti ég einhvern tíma í ţví ađ vera í spreng á bílferđalagi í Ţýskalandi. Fann ţó tímanlega veitingahús viđ ţjóđveginn og hljóp ţar inn og spurđi (á ţýsku) hvort ég mćtti fara á klóiđ. "Draussen" var svariđ. Ţetta reyndist vera útikamar í bakgarđinum - međ vatnsklósetti ţó - og hurđ međ hespu. Mér var ekki gert ađ greiđa neitt fyrir gjörninginn en var svo ánćgđ ađ í bakaleiđinni lagđi ég 1 mark á barborđiđ fyrir veitta ţjónustu.
Svona ađstöđu mćtti vel koma upp hér viđ ţjóđveginn - og ţarf ekki ađ vera flísalögđ 5 stjörnu lúxusađstađa.
Kolbrún Hilmars, 7.7.2013 kl. 16:18
Já, var ţó hurđ?
Austmann,félagasamtök, 7.7.2013 kl. 16:43
Ţađ eru alltaf hurđir međ ómerkilegum krćkjum, jafnvel ţótt salernisađstađan sé ađeins gat í gólfinu. Ţađ ţekkja ţeir sem hafa ferđast um Belgíu og Frakkland. Vatnsklósett er lúxus.
Kolbrún Hilmars, 7.7.2013 kl. 17:01
"Vatnsklósett er lúxus".
Sumir myndu segja, ađ setuklósett séu óţarfa lúxus og bara léleg afsökun fyrir ađ fá ađ lesa dagblöđin í friđi, og byggja ţađ á stađhćfingunni um ađ ađalorsök ţindarslitar sé einmitt ţađ, ađ fólk sé ekki međ frönsk/belgísk/rússnesk/arabísk/japönsk klósett heima hjá sér.
Japönsk klósett eru ţó sér á báti, ţví ađ hönnun ţeirra falla vissulega í lúxusklassa, ţótt ţau séu "gat í gólfinu", ţví ađ ţar eru ţćgindin hámörkuđ. Í hinum endanum eru svo klósett í marókkönskum fangelsum, ţar sem ţćgindin og hreinlćtiđ er lágmarkađ.
Varđandi hurđ, ţá nćr klósetthurđin á almenningsklósettum sums stađar í Frakklandi ađeins 3/4 leiđ niđur. Hver er ţá tilgangurinn međ ađ hafa hurđ?
Austmann,félagasamtök, 7.7.2013 kl. 19:26
Mér er meinilla viđ klósett sem eru bara gat í gólfinu.
Ekki vegna ţess ađ ég vilji setjast í hćgindi til ţess ađ lesa blöđin, heldur vegna ţess ađ götin koma međ sporum sitt hvoru megin og eru sniđin fyrir karlmenn sem eru a.m.k. 20 cm hćrri en ég og leggjalengri ađ sama skapi.
Ţarf ég ađ lýsa ţessu nokkuđ nánar...
Kolbrún Hilmars, 7.7.2013 kl. 19:47
Ţá ćttu japönsku klósettin ađ vera eitthvađ fyrir ţig. Ţar engin spor beggja megin, bara ţykkt plussteppi, ef ţađ er í heimahúsi, en flísar ef ţađ er almenningsklósett. Ţađ er vegna ţess ađ spor eru óţörf vegna hönnunarinnar. Sjáđu t.d. ţessa síđu ţar sem er sýnt (neđarlega á síđunni) dćmigert Squat Toilet. Flest almenningsklósett eru ţannig, en ţađ er ađ breytast.
Annars eru Japanir eina ţjóđin sem hafa gert klósetthönnun og klósettţćgindi ađ hátćkniiđnađi. Setuklósettin sem ţeir hanna hafa vatnsbunur neđanfrá, hitađar setur, músík, ýmis konar hljóđ, lyktareyđi og margt meira.
Sjálfum finnst mér ţetta hreinn óţarfi.
Austmann,félagasamtök, 7.7.2013 kl. 22:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.