23.8.2013 | 17:51
Það mun vanta iðnaðarmenn
ef eitthvað færi að hreyfast í þessu landi, sem ég sé reyndar engin merki um.
Hér fæst ekki nokkur rafvirki til dæmis. Þeir eru allir farnir til Noregs og eru enn að fara. Ef eitthvað gerðist hér af viti þá er morgunljóst að þessir menn koma ekki heim til að vinna fyrir íslenska taxta. Það yrði því kaupsprenging hér á markaðnum. Nema ef bara Kínverjar yrðu fluttir inn eins og í Kárahnjúkum þar sem flestir okkar innlendu guttar voru komnir í bréfin hjá bönkunum. Það verður því þensla og verðbólga um leið og eitthvað færi í gang hérna.
Það er ekki björgulegt útlit hjá einni þjóð sem er búin að tapa flestum iðnaðarmönnum sínum en á bara nóg af félagsfræðingum og opinberum starfsmönnum. Læknadeildin framleiðir helst lækna til útflutnings og þannig má lengi telja. Eftir sitja aldraðir sem ofsóttur minnihluti og enginn vill ráða í eitt eða neitt á vegum ríkis og bæja.
Kýrnar mjólka þó enn á íslensku þó ekki sé hægt að byggja ný fjós vegna skorts á iðnaðarmönnum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór. Meiriparturinn af Íslands-börnum eru tækni, lista og iðnmenntunar-hæfileikafólk.
Réttur ungmenna til að mennta sig í sínum hæfileika/styrkleika, ætti skilyrðislaust að vera tilgangur með menntakerfi á Íslandi.
Það býr enginn til meðfædda persónulega styrkleika/hæfileika unga fólksins, í skólakerfi siðblindra menntamálastjórnsýslu-yfirvalda.
Það er löngu tímabært að yfirvöld átti sig á staðreyndum í raunheimum almennings.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.8.2013 kl. 21:22
Sæll Halldór; þú ert oft með ágætar greinar/kemst að kjarna málsins.
Ég myndi vilja sjá þig flokka þínar færslur frekar eftir málaflokkum frekar en dagsetningum svo að þínar greinar gætu verið aðgengilegi í framtíðinni.
(Þetta er nú bara svona vinsamleg ábending).
Jón Þórhallsson, 23.8.2013 kl. 22:19
Anna mín
"Kunst kommt nicht von Wollen, sondern können" sagði dr. Josef Göbbels við hina dáðu sænsku söngkonu Söru Leander.
Jón,
ég er ekki að flokka mitt blogg, það er alltaf skrifað í sama gírnum.
Mér hefur eiginlega aldrei dottið í hug að það væri til nokkurs nýtt, hvað þá að nokkur læsi það að einhverju gagni nema einhverjir fáir einstaklingar sem hafa ekkert annað að gera þá stundina.
Mér dettur hreinlega ekki í hug að framtíðin vilji hætishót hafa með þetta pár mitt að gera. Það er eiginlega mest gert mér til dundurs í einsemd minni og einangrun gamals manns.
En gömlu fólki er almennt hafnað af samfélaginu og hamingjan hjálpi þeim sem lenda í því að verða upp á það komnir. Það er hryllileg tilhugsun byggð á reynslu af því sem ég hef séð.
Ég hef fráleitt heldur lesið bloggin mín aftur í tímann að ráði, þetta eru bara ómerkilega dægurflugur, án nokkurs sérstaks tilgangs nema að hafa ofan af fyrir mér.Áhhrif hafa þau örugglega ekki á einn né neinn.
Halldór Jónsson, 24.8.2013 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.