Leita í fréttum mbl.is

Dapurt gengi Sjálfstćđisflokksins

í Reykjavík er óumdeilanleg stađreynd.

Ađ reykvískum Sjálfstćđismönnum sé bara nokkuđ slétt  sama hverjir skipa frambođslista Sjálfstćđisflokksins í nćstu borgarstjórnarkosningum hefđu einhverntíman ţótt tíđindi, Nú kusu liđlega 5000 manns í prófkjörinu en áriđ 2005 kusu hálft ţrettánda ţúsund.

Ef ţetta vćri fótboltafélag myndu einhverjir velta ţví fyrir sér hvađ vćri ađ?  Er ţađ ţjálfarinn, leikmennirnir eđa ađstađan sem er ađ draga frá? Skoruđu leikmennirnir mörg mörk á síđustu leiktíđ? Var kynjakvótinn ađ virka ţegar helmingur í 10 efstu sćtunum voru konur áriđ 2005? Er ţađ ástćđan fyrir hruninu ađ of margar konur voru á listanum? Allavega snarféll ţátttakan í nćsta prófkjöri á eftir og svo snarféll hún aftur núna og er nú komin niđur fyrir  fjórđung ţeirra sem kjósa mega. Og konurnar kjósa ekki konurnar.

Í fótboltafélagi yrđi ţjálfarinn örugglega rekinn og fengnir ađkeyptir utanađkomandi spilarar í stađ ţeirra leikmanna sem ekki skoruđu eđa sýndu tilţrif í samspili á vellinum á keppnistímabilinu. Ţađ er sama hversu vel menn vilja bera sig. Niđurstađan er í rauninni hrikaleg. 

Ţegar ég velti ţessu fyrir mér finnst mér eins og ađ ţeir sem verđa kjörnir fulltrúar missi ansi fljótt tengslin viđ flokksmennina. Ţeir fara ađ líta svo á ađ ţeir hafi ţegiđ vald sitt frá Guđi og flokksmönnum komi ekkert viđ hvernig ţeir fari međ ţađ. Ţeir fara ađ verđa uppteknir af allskyns kratamálum eins og velferđ, framfćrslu og félagsađstođ en gleyma grunnstefi Sjálfstćđisflokksins sem eru atvinnumál og sjálfstćđi einstaklinganna og landsins. Gleyma ţví ađ vera í harđri pólitík og sökkva sér í friđkaup viđ andstćđinganna og keppast viđ ađ tala vel um týpur eins og Gnarrinn  og Dag B. Umrćđustjórnmál kallast ţetta víst.

Félagsstarf flokksins í Reykjavík er greinilega í molum, enginn hugsjónaeldur á ferđinni eins og í ýmsum smćrri byggđarlögum. Ţar eru menn á kaffifundum  og ađ éta kruđerí, gefa út blöđ og sprella eitthvađ ţó vissulega beri á fílabeinsturnavćđingu fulltrúanna  ţar eins og virđist vera ráđandi sjónarmiđ í Reykjavík. Ţađ er liđsandinn sem vantar í grasrótina í Reykjavík. Án hans nćst ekki nein stemning upp. Formenn félaganna er allt of fyrirferđarlitlir og snúa ekki nóg upp á eyrnasnepla fulltrúanna sem eru allir orđnir kontóristar í fullu launuđu starfi milli prófkjara.

Ég held líka ađ lögin um fjármál flokkanna hafi veriđ ţađ versta sem komiđ hefur fyrir Sjáflstćđisflokkinn. Ţá ţurfa menn ekki lengur ađ berjast fyrir tilveru sinni eins og var. Allt er komiđ á ríkisspenann. Sjálfstćđisflokkurinn liggur í drafinu međ tilberunum af vinstri vćngnum og tottar međ ţeim. Ţađ er algerlega fáránlegt ađ stjórnmálaflokkarnir eigi ađ ţiggja allt sitt úr ríkislúkunni og óskiljanlegt hvernig Sjálfstćđisflokkurinn skyldi samţykkja ađ bjarga vinstriflokkunum frá sjálfdauđa međ ţessum hćtti. Ţessu á flokkurinn ađ reyna ađ breyta í fyrra horf ef hann á einhverja möguleika til ţess á ţessu ţingi.Sjálfstćđisflokkur á ađ vera sjálfstćđur í fjármálum líka eins og var á dögum Alberts og áđur en Jónmundur veđsetti Valhöll.

Ţađ vantar unga eldhuga fram á völlinn. Fólk međ hugmyndir og ákafa. Ástríđupólitíkusa en ekki kontórista. Ţar til ţetta breytist verđur gengi Sjálfstćđisflokksins jafn dapurt og raun ber vitni. 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mér sýnist ţessir menn allir frekar leiđinlegir og litlausir, og allt of líkir andstćđingunum.

Ekki myndi ég kjósa neinn af ţeim.

Ekki kćri ég mig um andstćđinga ţeirra heldur, ef út í ţađ er fariđ.

Gnarrinn hrćrđi ađeins upp í vinstri vćngnum, en hvađ gera leftistarnir ţegar hann fer? Hverjum geta ţeir ţá kennt um allt sem aflaga fer? Sjálfstćđisflokkurinn er engan vegin nógu áberandi til ađ geta veriđ kennt um á einu sinni smá sannfćrandi hátt.

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá hvenig fer. Ég veit ađ ađ fer illa. Allar kosningar fara illa, spurningin er bara hvernig.

Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2013 kl. 22:59

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ert ţú hissa Halldór Jónsson.

Kreppu, verđbólgu, verđhjöđnunar fléttan

Var ekki flokkurinn ađ semja um ađ minnka öryggi flugvallarins í Reykjavík, međ ţví ađ fćkka flugbrautum?

Er flokkurinn ekki á fullu viđ ađ heimila uppbođ á heimilum fólksins, sem rćnt var af fólkinu međ, 

 "KREPPUFLÉTTUNNI" ţađ er fyrst međ

 "VERĐBÓLGU" og síđan međ "VERĐHJÖĐNUN"

Kreppu, verđbólgu, verđhjöđnunar fléttan

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/

Egilsstađir, 19.11.2013- Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 19.11.2013 kl. 10:07

3 Smámynd: Ívar Pálsson

Andinn virđist vera ţessi almennt, hvernig kćmist annars frambođ eins og Björt framtíđ (sic!) í ţá stöđu ađ fá 33% fylgi í skođanakönnunum án ţess ađ hafa komiđ međ einn praktískan punkt, bara vađal?

Ívar Pálsson, 19.11.2013 kl. 10:21

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Sjálfskaparvítin eru verst.Ţó ađ listinn skáni viđ ađ Tobba hćttir ţá dugar ţeađ ekki neitt. Ţađ er ekkert samband milli fluttrúanna og grasrótarinnar í Reykjavík og kannski víđar. Ţađ er verkurinn. Ţađ vantar liđsandann í Sjálfstćđisflokkinn

Halldór Jónsson, 19.11.2013 kl. 13:36

5 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ţú spyrđ spurninga Halldór og ţađ er alveg ljóst ađ svariđ er Nei viđ spurningunni um ţađ hvort mörkunn hafi veriđ mörg á síđustu leiktíđ.  

Hrólfur Ţ Hraundal, 19.11.2013 kl. 18:01

6 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

ţađ vesta sem kom fyrir Sjálfstćđisflokkinn var ađ setja Ísfirđinginn á Stall. Rykvíkingar eiga eftir ađ gjalda fyrir ţađ.ţetta er slćmt..

Vilhjálmur Stefánsson, 19.11.2013 kl. 23:36

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir Hrólfur

Akkúrat sammála. En flokkurinn var heldur ekki í mikilli stöđu međ Gnarrinn á sviđinu í ađalhlutverki.

Vilhjálmur

Ég horfi nú meira á leikritiđ sjálft en einstaka leikara. Ţeir eru flytjendur en flokkurinn er skáldiđ á bak viđ

Halldór Jónsson, 20.11.2013 kl. 07:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.11.): 135
  • Sl. sólarhring: 147
  • Sl. viku: 4391
  • Frá upphafi: 3058520

Annađ

  • Innlit í dag: 114
  • Innlit sl. viku: 3649
  • Gestir í dag: 96
  • IP-tölur í dag: 89

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband