17.12.2013 | 09:23
Ofstopi Dags B
í Borgarstjórn Reykjavíkur er með endemum,
Út er komið deiliskipulag um Reykjavíkurflugvöll. Þar gátu til dæmis eigendur fasteignar að Þorragötu 21 lesið að heimilt væri að rífa það hús. Aldrei höfðu þeir heyrt neitt um þau áform fyrr en við þennan lestur. En húsið er félagsheimili einkaflugmanna og reist með leyfi réttra yfirvalda.
Sömuleiðis má lesa að að eigendur 66 fastegna skuli sæta því að fjarlæga eignir sínar og að byggðar verði íbúðir á svæðinu. Lögmaður Borgarinnar Magnús Ó. Erlingsson hafði áður tjáð þessum bloggara bréflega að honum bæri að fjarlæga eign sína á svæðinu bótalaust þegar Borginni hentaði.
Nú mega allir aðrir fasteignaeigendur lesa að Fluggarðar skuli rifnir eftir rúmt ár. Einka-og kennsluflug skuli fara burt án þess að sagt sé hvurt. Bara burt! Ný nefnd er tekin til starfa við það sem engum hefur áður tekist að finna nýtt flugvallarstæði innan borgarlandsins. Nema auðvitað Birni Kristinssyni prófessor, sem sýndi fram á vinna mætti gríðarlega mikið nýtt land á ódýran hátt. En það féll ekki í kram brunnklukkufræðinga Samfylkingarinnar.
Það má segja að það sé valinn maður í hverju rúmi hjá Reykjavíkurborg. Enda slær læknirinn Dagur B. taktinn með ýmsum Borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, fyrrverandi og núverandi í því að 60 þúsund undirskriftir með tilvist Reykjavíkurflugvallar, ályktanir íbúafunda og stjórnarsáttmáli ríkisstjórnarinnar skuli að engu hafðar. Völlurinn skuli burt hvað sem tautar. Enda innanríkisráðherrann nýbúinn að kyssa Gnarrinn uppá lokun A-V brautar að forsætisráðherra áhorfandi og árétta fyrri svikagjörning Ögmundar Jónassonar við Gnarrinn um sama efni.
Verði ekki stjórnarskipti í Reykjavík að vori komanda er úti um Reykjavíkurflugvöll. Það er því ástæða til að hvetja alla til að kynna sér hið nýja ofstopafulla deiliskipulag Dags B. Eggeertssonar sem er líklega alveg búinn að gleyma þeim Hippokratesareiði sem hann eiinhverntíman sór.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Var það ekki Hanna Birna sem gerði þennan samning og réttlætti með að borgarstjórnarkosningarnar "mættu alls ekki snúast um þetta"? Svo var aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar skipuð í forsæti nefndar til að sætta öll sjónarmið. "Sem fyrrverandi sveitarstjórnarmaður vil ég alls ekki að alþingi taki fram fyrir hendur sveitastjórnarmanna í skipulagsmálum"
Sigurður Þórðarson, 17.12.2013 kl. 14:40
Þegar ég heyrði fyrst um áform Rvk.að flytja fludvöllinn burt,var það að mig minnir er Ingibjörg Sólrún ofl. stefndu á það árið 2016. Ég hafði þá ekki neitt spekulerað fyrir mína parta hvað tapaðist og hvað áunnist við þann gjörning. Ég skil þig Halldór sem átt þarna eign,að mega sæta því að hún sé fjarlægð bótalaust. Það er nú ávallt svo að það má ekki hrófla við jarðvegi þar sem mannvirkjum er ætlað að rísa,sem auka munu atvinnu og þjóðarhag,en eignum almennings,sem hafa lagt fé og vinnu í tómstundir sínar má ryðja burtu og tilkinna eins og hernámslið sé á ferðinni. Sigurður þórðarson þau eru e.t.v. ágæt þín prinsip,en viltu að stjórnarmenn hvort sem er í bæjum eða landsstjórn komi svona fram við borgara þessa lands,?
Helga Kristjánsdóttir, 17.12.2013 kl. 23:01
Hanna Birna laumu Samfó kerlingin og þoergerður kúlulánadrottning, sami óæðri endinn á þeim báðum.
Hugsið ykkur sjálfstæðismenn voru næstum því búnir að krýna Hönnu Birnu drottningu sjálfstæðisflokksins.
Sem betur fer er hún farin að sýna sitt rétta andlit í ráðherrastólnum og vonandi vakna sjálfstæðismenn úr "Hönnu Birnu Dáinu" áður en flokkurinn fer til hel......
Kveðja frá Houston.
Jóhann Kristinsson, 18.12.2013 kl. 04:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.