12.3.2014 | 02:18
Stytting náms til stúdentsprófs
er eitt af því sem ég skil ekki í málflutningi flokksins míns í flutningi ráðherrans Illuga Gunnarssonar.
Mér finnst eins og það sé verið að segja mér að ég hafi verið að slugsa í Menntaskólanum í Reykjavík á árunum 1954 til 1957. Allir þessir góðu kennarar mínir Gylfi Þ.Gíslason, Björn Bjarnason, Guðmundur Arnlaugsson, Pálmi Hannesson, Sigurður Þórarinsson, Ólafur Hansson, Einar Magnússon, Gunnar Norland, Guðni Guðmundsson, Magnús Finnbogason, Bodil Sahn, Jón Guðmundsson, Ólafur Ólafsson, Skúli Þórðarson, Magnús Magnússon og Halldór Halldórsson hafi verið að slugsa við að kenna mér heimskingjanum það sem ég átti að geta lært á miklu skemmri tíma?
þegar ég kom til Þýskalands úr þessum skóla þá fann ég að þýskir og norskir, danskir, gahnnískir og tyrkneskir jafnaldrar og samstúdentar sem voru með mér að hefja nám í verkfræði voru jafnvel aftar mér tossanum í almennum fræðum. En minn andlegi þroski 19 ára var í það tæpasta finnst mér núna þegar ég lít til baka. Ég hefði ekki viljað vera ári yngri en ég var þá. Ég var alveg nógu vitlaus á þessum tíma.
Af hverju á ég að trúa Illuga Gunnarssyni núna þegar hann segir að ég hafi bara verið að slugsa? Hann sagði mér líka að semja um Icesave sem ég gerði ekki.
Mér finnst allt þetta allt della um að skólinn sé of langur. Það er meira en námsefnið sem skiptir máli. Almenn tjáskipti, stelpur og brennivín og allt það. Allt þetta þarf að lærast áður en manni er hrundið út í lífið af hótel Mömmu.
Mér finnst allt þetta tal um styttingu skólans til stúrdentsprófs vera skammsýni og blekking.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:27 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í öllum þessum umræðum gleymist margt sem er sérstakt hér á landi. Íslensk ungmenni gangi ekki að því að foreldrar borga námið. í
Í framhaldsskólum er margt sem nemendur þurfa að borga. Skólagjöld (þetta er að vísu kallað "innritunargjöld"), námsbækur og ekki að tala um efnisgjöld í sambandi við iðngreina. Þeir nemendur sem hafa ekki fjársterk heimili bak við sig þurfa að fjármagna námið sitt sjálfir og þar er gjarnan unnið allt sumarfríið.
Stytting náms þýðir að væntanlega á að stytta sumarfríið. Nemendur sem hafa ekki ríka foreldra í bakhönd verða illa úti.
Jafnrétti til náms?
Úrsúla Jünemann, 12.3.2014 kl. 21:07
Fyrirgefðu mér, ágæti Halldór, að ég ráðist svona inn á síðu þína til að tala um allt annað málefni. Svo er að kollegi þinn, Friðrik Halldór Guðmundsson, hefur lokað á mig á sinni síðu. Ástæðan er sú að ég minnti þar á hversu frábær verkfræðingur hann væri, sá fyrsti sem sá það fyrir að Hvalfjarðargöngin myndu fyllast af vatni. Þessari vitleysu sinni vill hann auðvitað gleyma og svo stendur þessi maður hér á Moggasíðu í harðri andstöðu við okkur Sjálfstæðismenn og heldur enn áfram að rugla á svipuðum nótum, ekkert nema vitleysa. Hvað megum við Sjálfstæðismenn þola????????????
Örn Johnson, 13.3.2014 kl. 00:23
Kollege Ursula
Þetta er þörf ábending og innlegg í málið. Stúdent hefur ekkert að gera við að fara erlendis 18 ára í háskóla og vera yngri en þýskir samstúdentar. Það er þroskinn sem skiptir máli. Lítandi til baka þá breyttust menn mikið úr 5 bekk í 6 bekk.
Halldór Jónsson, 13.3.2014 kl. 16:18
Örn
Ég er ekki viss um að ég skilji málið, hef lítið samband við þennan mann og man ekki eftir þessum deilum um göngin.Hvar er hann að skrifa eitthvað á móti okkur?
Halldór Jónsson, 13.3.2014 kl. 16:19
Árin 1954 til 1957 þá eru á Íslandi gerðar miklu meiri andlegar FORMÓTUNARKRÖFUR TIL framtíðar háskólaborgara EN TIL DÆMIS 1978 TIL 1982. í RÍKJUM MEÐ SÍU KERFI, ÞÁ ER MIÐAÐ MIÐ 10% GREINDUSTU : 6,0% RÍKISBORGAR UK flokkast Univeristatis. Í þýskalandi mun foreldrum barna með svipað greind ætlað ákveð að þeirra afkvæmi um 10 ára fari í hrylling sem er ekki bjóðandi meðalgreindum og Tossum [líka þessu með athygli brest].
Þjóðverjar gera miklar kröfur til þýskra tungu, í samhengi orðsifja og rökréttrar setningarfræði. Þetta skilar greindarþroska líka ef heili er Íslenskur.
Vitur nærri getur , reyndur veit þó betur.
Íslenska er ekki Alþjóðlega lögtæk tunga. Vera löggiltur þýðandi yfir á Íslensku er þá Íslenskt mat.
Almenn greind er mikið minn hér [lægri að meðaltali] en fyrir 100 árum.
Greina OG FLOKKA EFTIR EÐLI.
Ríki þarf að mennta sína læsu og því hæfu þjóna til fara eftir regluverki. [Verðtyggð námslán er ávísun að stórum hluta upp á hækkun skatta til greina laun þessa hóps.]
Ísland er með Ríkisþjóna sem segjast arðbærir. Slíkir ættu þá vera í að baka brauðið, létta skattbyrðina.
Júlíus Björnsson, 14.3.2014 kl. 00:51
Svei mér þá Júlíus, þetta hefur hvarlað að mér oftlega.Forheimskun tölvuleikjanna og endalaus spilun af sápum sem fjalla um vitsmunalíf menntunarlausra heimskingja eða heilalausra óþjóða formyrkvuð í einhverskonar vúdútrú er að ná yfirhönd í mannheimum.
Hvenær heldurðu að sýrlensk hælisleitandafjölskylda sem verður að fá kennslu á arabisku í barnaskólanum fyrir börnin sín verði Íslendingar sem lesi Sturlungu? Eða langi til að þekkja Egil Skalla?
Halldór Jónsson, 14.3.2014 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.