Leita í fréttum mbl.is

Sjálfdćmi

var löglega ađferđ á ţjóđveldisöld er menn vildu sćttast á misgerđir.Ţađ var hólmganga líka ţó hún sé líklega úrelt.

Mér datt ţetta í hug eftir ađ ég skrifađi fyrri fćrslu. Er ekki ţetta  kjaraviđrćđuform ekki orđin gatslitin og óframkvćmanleg fyrir vinnuveitendur sem eru einkaađilar, ríki og sveitarfélög? Hvernig á tćknilega ađ semja viđ hvern hópinn eftir annan ţar sem hver yfirbýđur hinn fyrri sem ţá leggst í eftirsjá yfir sínum hlut?

Af hverju má ekki taka upp sjálfdćmi?

Hvert hagsmunafélag tilkynnir viđsemjanda sínum hver séu taxtalaun félagsins. Öllum félagsmönnum ber ađ greiđa ţá taxta fari ţeir í vinnu.  Hinsvegar fellur forgangur félagsmanna til vinnu algerlega niđur og vinnuveitanda er heimilt ađ ráđa hvern sem er ófélagsbundinn ef honum sýnist svo.  Ţannig má ráđa kennara sem hefur ekki réttindi ef svo ber undir,lögregluţjón ţó hann hafi ekki gengiđ á lögregluskóla og sé ekki í lögreglufélaginu? Flugumferđarstjóra  sem stenst hćfnipróf án ţess ađ vera í félagi flugumferđarstjóra, til dćmis erlenda?

Eina skilyrđirđ er ađ hagsmunafélög séu skylduđ til ađ leggja samtímis fram taxta sína ţannig ađ allir megi sjá hvernig ţau ćtli ađ rađa fólkinu sínu miđađ viđ ađra. Ţetta má til dćmis gera á 2-3 ára fresti međ rauđum strikum og ţess háttar ađ óskum hvers og eins.  Kjarasamningur er ekki lengur neinn samningur heldur forskrift um kaup sem félagiđ setur upp fyrir sína félagsmenn. Bjóđist ađrir starfsmenn ódýrari ţá mega menn nota ţá ađ vild. T.d. eru indverskir verkfrćđingar  mjög fćrir ef almennur innflutningurvinnuafls  er leyfđur. Kínverska lćkna má hugsanlega nota í einhverjum tilvikum ef ekki eru tök á ađ greiđa taxta lćknafélagsins.

Ţannig spara menn sér karphús og ţađ sjónarspil allt sem ţví fylgir. Verkföll eru ţá óţörf međ öllu ađ samningstíma loknum en félagsmenn geti ekki hindrađ utanfélagsmenn ađ starfa. 

Eru ekki öll skilyrđu uppfyllt međ ţessu og allir geta orđiđ ánćgđir? Menn spanna ekki bogann of hátt og hafa innbyrđis viđmiđ.

Auđvitađ vill enginn heyra ţetta né sjá  sem hafa hag af núverandi fyrirkomulagi. En gengur hitt til lengdar? Verđur ekki ađ semja viđ alla í einu? Ekki eins og nú tíđkast ţar sem linnulaus ófriđur getur ríkt og hver hindrar hinn 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3417960

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband