Leita í fréttum mbl.is

Slítum slitastjórnunum

strax. Ţađ er löngu orđinn ţjóđarskandall hvernig sérvaldar lögfrćđistofur hafa rakađ saman milljörđum viđ ađ stokka pappír í 5 ár frá falli bankanna. Og gera enn á fullum dampi og eru orđnar fjármálaleg Nomenklatúra í landinu sem lifir í fáheyrđum lúxus ţar sem gulliđ freyđir úr öllum vitum.  

Bjarni Benediktsson hefur talađ ţannig síđasta ár, ađ hann telji ađ viđ óbreytt ástand í ţessum efnum megi ekki öllu lengur sitja. Á ársfundi Seđlabankans kristallast ţessar skođanir í tali hans ţó enn hafi ekkert gerst. Raunar fannst mér Seđlabankastjóri einnig ýja ađ ţví ađ einhverju ţyrfti ađ breyta hvađ ţetta varđar. Ţessi afkárameđferđ á gjaldţrota bönkum er farin ađ lama Íslendinga og allt ţeirra líf. Vonin og sjálfstraustiđ hefur beđiđ hnekki.

Ţessar súrrealísku  slitastjórnir hafa nú sogiđ spenana í fimm ár án ţess ađ nokkuđ bitastćtt hafi fram komiđ annađ en ađ ţjóđin getur ekki leyft nauđasamninga vegna ţessara banka. Sem henni koma ekki hiđ minnsta viđ ţví ţetta voru einkafyrirtćki.  Umfang ţeirra varđ hinsvegar svo mikiđ ađ allar greiđslur á vegum  slitastjórna hafa úrslitaáhrif gjaldeyrisstöđu Seđlabankann. Svo miklir rugludallar hafa hinsvegar setiđ í ţessum slitastjórnum ađ ţeir hafa heimtađ ađ fá ađ ráđstafa öllu rekstrarfé landsins í delluhugmyndir sínar um útgreiđslur eftir nauđasamningum. Enda ráđstafanir fyrri stjórnvalda og ţá sérlega Steingríms J. Sigfússonar  í bankamálum veriđ međ ţeim endemum ađ vitrćn lending hefur veriđ stórum torvelduđ.

Sá sem hér heldur á penna hefur um langt árabil krafsit ţess ađ búin séu sett  í gjaldţrotameđferđ og ađeins greitt út í íslenskum krónum. Auđvitađ hefur hann fáar undirtektir hlotiđ og heimsendaspámenn hafa haft yfirhöndina.Fljótrćđisráđstafanir ađ undirlagi Steingríms J. svo sem í sölu bankaútibúa, banka og gjaldţrota rekstrar hafa gert allt dćmiđ mun verra. En ţeir sem setja barn undir stýri á stórum bíl geta ekki krafist ţess ađ barninu sé refsađ ţegar bíllinn fer útaf. Ţessvegana er tilgangslaust ađ fdraga Steingrím fyrir Landsdóm. Ţađ eru kjósendurnir sem eru hinir seku.

Ţessvegna gleđur ţađ skrifarans  litla hjarta ađ lesa eftirfarandi haft frásögn af orđum  Bjarna Benediktssonar  á ársfundi Seđlabankans:

"Líftími slitabúa föllnu bankanna getur ekki veriđ »endalaus« og dćmi eru um erlendis, til ađ mynda í Bandaríkjunum, ađ ţau fái ađeins frest til ţriggja ára til ađ ljúka slitum, sem hćgt sé ađ framlengja til fimm ára viđ »sérstakar ađstćđur«.

 

Gömlu bankarnir á Íslandi - Kaupţing, Glitnir og Landsbanki Íslands - hafa hins vegar nú ţegar veriđ meira en fimm ár í slitaferli. »Ef kröfuhafarnir ná ekki ađ ljúka nauđasamningum er ekki annađ ađ gera en ađ fara međ búin í gjaldţrot.«

 

Ţetta kom fram í rćđu Bjarna Benediktssonar, efnahags- og fjármálaráđherra, á ársfundi Seđlabanka Íslands sem var haldinn í gćr. Hann bćtti ţví viđ ađ eignarhald íslenskra fjármálafyrirtćkja, sem er ađ stórum hluta óbeint í höndum erlendra kröfuhafa föllnu bankanna, sé »ástand sem getur ekki orđiđ viđvarandi, óháđ fjármagnshöftum«.

 

Már Guđmundsson seđlabankastjóri sagđi í ávarpi sínu á fundinum ađ stóra myndin ţegar kćmi ađ afnámi fjármagnshafta hefđi lítiđ breyst síđustu misserin. Fyrirsjáanlegt vćri ađ viđskiptaafgangur nćstu ára myndi ekki duga til ţess ađ fjármagna samningsbundnar afborganir erlendra lána ađ óbreyttu. Kvikar krónueignir í höndum erlendra ađila gćtu ţar til viđbótar fariđ upp í hálfa landsframleiđslu ef krónueignir föllnu bankanna yrđu ađ fullu innheimtar og greiddar til erlendra kröfuhafa. Ljóst vćri ađ Ísland hefđi engan afgang af gjaldeyristekjum sínum til ađ leysa út ţessar krónustöđur fyrir gjaldeyri.

 

Í rćđu sinni vék Bjarni ađ ţví ađ afnám hafta vćri lykilatriđi til ađ treysta samkeppnishćfni og viđskiptafrelsi Íslands á ný. Hann nefndi hins vegar ađ höftin nćđu ekki bara til kröfuhafa föllnu bankanna, ţótt umrćđan snerist oft um ţá, heldur á öllu íslenska efnahagslífinu, fyrirtćkjum og einstaklingum.

 

Bjarni benti á, eins og áđur hefur veriđ sagt frá á viđskiptasíđum Morgunblađsins, ađ síđustu fimm ár hefđi samanlagđur viđskiptaafgangur Íslands numiđ um fjórđungi af landsframleiđslu. Ţetta hefđi gerst í umhverfi ţar sem Íslendingar hafa jafnframt búiđ viđ sögulega lágt raungengi krónunnar og fjárfestingastig sem hefur sjaldan mćlst lćgra. »Ţađ eru ansi snögg umskipti hjá ţjóđ sem hafđi áđur búiđ viđ áratuga langan halla af viđskiptum viđ útlönd.«

 

Fram kom í máli Bjarna ađ sú fullyrđing, sem sagt var frá í erlendum miđlum fyrr á ţessu ári, ađ Ísland vćri úti í kuldanum á erlendum fjármálamörkuđum vegna ágreinings stjórnvalda viđ erlenda kröfuhafa »ćtti sér enga stođ í raunveruleikanum«.

 


 

Ađ sögn Bjarna hefur ríkisstjórnin sett afnám hafta í forgang og ţar muni uppgjör slitabúa bankanna skipta höfuđmáli. Íslensk stjórnvöld séu hins vegar ekki í neinum beinum viđrćđum viđ kröfuhafa enda »eiga ţeir kröfur á innlend fjármálafyrirtćki í slitameđferđ, en ekki á íslenska ríkiđ. Ţađ er á ábyrgđ slitastjórna og kröfuhafa bankanna ađ leita eftir nauđasamningum um uppgjör ţeirra sín á milli og hvorki Seđlabankinn né stjórnvöld hafa beina ađkomu ađ gerđ samninganna sjálfra. Hlutverk stjórnvalda er aftur á móti ađ sjá til ţess ađ ađ ţćr undanţágur frá höftunum sem slitabúin sćkjast eftir vegna útgreiđslna til kröfuhafa hafi ekki neikvćđ áhrif á ţjóđarbúiđ og ţar međ ţá sem eftir sitja.« 

Ţarna er talađ skýrt. Ţađ ţarf ađ moka fjósiđ. Rúlla til baka afglöpum Steingríms J. í bankamálunum. Klára málin.  

Svo finnst okkur fótgönguliđunum seint ganga ađ rúlla til baka vitleysisráđstöfunum síđustu ríkisstjórnar í skattamálum svo sem auđlegđarskattinum, tryggingagjaldinu og svo hinum sérstaka brandara hans Steingríms J. SYKURSKATTINUM. Ţví fleiri ráđstöfunum fyrri ríkisstjórnar í skattlagningu og mannaráđningum er snúiđ til baka, ţeim mun betur ganga ađ leiđa ţjóđina til baka upp úr öldudalnum.

Hluti af ţví er ađ slíta slitastjórnunum strax og setja bankana í gjaldţrot.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Halldór.

Ţetta er kannski ekki eins alvarlegt og okkur sýnist, ţví margir bankar erlendis sem voru međ minna umfang gjaldţrots en bankarnir hér á landi eru enn í slitameđferđ ţví ţađ má ekki gleyma ađ ţar er um geysilegt magn skjala sem ţarf ađ skođa međal annars međ tilliti til ţess hvort saknćmir hlutir hafi veriđ í gangi innan bankanna sem gefa tilefni til ţess ađ sćkja menn til saka í framhaldi rannsóknar. Ţetta er allt liđur í ţví ađ finna út hvađ ţađ var innan bankanna sem gerđist og lćra af ţeirri reynslu til framtíđar.

Mig minnir ađ gjaldţrot Kaupţings hafi veriđ ţriđja stćrsta bankagjaldţrot í heiminum í ţessu alţjóđlega bankahruni 2008.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 28.3.2014 kl. 13:34

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţađ gleymist alltaf í ţessum réttmćtu umrćđum um slitastjórninar ađ ţađ ástand sem skapađi ţessi bankaskrímsli í ađdraganda Hrunsins og olli falli ţeirra 2008 var "súrrealistískt" og skapađ af öflum sem ólu af sér ţann Frankenstein sem setti ţjóđfélagiđ á hliđina.

Ómar Ragnarsson, 28.3.2014 kl. 13:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 625
  • Sl. sólarhring: 816
  • Sl. viku: 5902
  • Frá upphafi: 3190244

Annađ

  • Innlit í dag: 537
  • Innlit sl. viku: 5033
  • Gestir í dag: 473
  • IP-tölur í dag: 454

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband