9.4.2014 | 22:11
Enn ósannindi á Útvarpi Sögu
um það að þjóðaratkvæði um áframhald aðildarviðræðna við ESB hafi verið lofað.
Að vísu voru þetta þeir Þorvaldur Gylfason og Höskuldur Þórhallson að tala saman ef einhversstaðar finnst einhver sem tekur mark á þeim. En Þorvaldur tuggði það að þessu hefði verið lofað af stjórnarflokkunum.
Ég verð að segja það herint út að þetta eru helber ósannindi hjá prófessornum og lúalegt áróðursbragð undir hallalúja Höskuldar. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins tók það skýrt fram að aðildarviðræðum skyldi hætt. Enginn nema Landsfundur getur skuldbundið Sjálfstæðisflokkinn, hversu oft sem Þorvaldur hjakkar á öðru. Það getur verið að litlu ljótu flokkarnir til vinstri geti farið eftir fámennisstjórn. Það getur Sjálfstæðisflokkurinn ekki. Loforðið var að slíta viðræðunum og ekkert annað.
Svo fimbulfambar prof.dr.Þorvaldur um að þjóðin hafi samþykkt tillögur Stjórnlagaráðs yfirgnæfandi. Kosningaþáttakan var mjög dræm og ómarktæk. Þarað auki dæmdi Hæstirétur Íslands kosningarnar ólögmætar og ógilti þær. Nei, ekki sýndi prófessorinn merki um að hafa heyrt þetta. Fimbulfambaði áfram um að nýtt Alþing eftir þetta myndi taka þessar tillögur upp sem sínar.
Staðreyndin er sú, þegar menn hafa kynnt sér þessar tillögur þá sannast á þeim hið fornkveðna sem iggur í augum uppi. Þær eru mestan part illa unnin moðsuða og óskiljanleg á köflum í vondum texta á meira en hundrað síðum. Forði forsjónin okkur frá því að grugga nokkurn tímann upp þessa hrákasmíði fundarins og hreina dellu í mörgum greinum sem ekki stenst skoðun.
Þessi ósannindavaðall kumpánanna var Útvarpi Sögu til lítils sóma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Höskuldur Þórhallssson alþm. er aklaus af þessu viðtali. Það fór fram í s.k. "Bixi" hjá Höskuldi Höskuldssyni lyfjafræðingi, algerum ESB-sinna, sem ræddi þarna við annan slíkan og ekki skárri.
Þorvaldur vill greinilega stefna að valdaráni a la 2009 með því að freista þess að gera þingmeirihlutanum ókleift að sitja að völdum. Rétta svarið er ekki linkind, heldur að STJÓRNA, til þess voru menn kosnir og ekkert mál að koma þvi í gegn og fá fólk til að skilja það (samþykkt þált. Gunnars Braga) eftir á.
Og vitaskuld þurfa þessir ESB-sinnar að ljúga mörgu fyrir "málstaðinn", ef kalla má það málstað að vilja svipta Ísands fjálfsforræði og sínum æðstu löggjafarréttindum.
Jón Valur Jensson, 9.4.2014 kl. 23:00
Afsakið óprófarkalesinn flumbruganginn á þessu, ég varð að hlaupa í símann!
Jón Valur Jensson, 9.4.2014 kl. 23:07
Sæll Halldór.
Ég hef marg oft ritað um að ríkisstjórnin verði að sýna festu, í ESB málinu sem öðrum. Eftir gjöf í einu máli gera önnur erfiðari. Gott ef ég hef ekki einverntímann áður sett þessa skoðun fram í athugasemdadálkum þínum.
Þingsályktunnartilaga utanríksráðherra um afturköllun aðildarumsóknar að ESB, sem er í fullkonu samræmi við flokkssamþykktir beggja stjórnarflokka og er hluti stjórnarsáttmálans, var borin upp og samþykkt í báðum stjórnarflokkum. Þar fékk þessi tillaga sína umfjöllun og allir þingmenn annars stjórnarflokksins samþykktu hana, en einn eða tveir þingmenn hins settu fram fyrirvara. Því er ljóst að tillagan hefur meirhlutafylgi á Alþingi. Það er ekkert annað en sleifarskapur að afgeiða hana ekki gegnum þingið.
Það var vitað að þingmenn stjórnarandstöðu yrðu á móti, eins og þeirra er von og vísa. Þeir eru á móti öllu, sama hvaða nafni það nefnist. Því er ekki við þá að sakast hvernig komið er.
Það voru hins vegar nokkrir stjórnarþingmenn sem hlupust undan merkjum og urðu hræddir þegar rauði herinn fór að mæta á Austurvöll. Það er kjarkleysi þeirra sem olli því að nú virðist orðið tvísýnt um að afturköllun aðildarviðræðna muni takast.
Ef það verk mistekst og við verða áfram skilgreind sem umsóknarríki, er engum um að kenna nema þeim stjórnarþingmönnum sem ekki hafa kjark og þor. En skaðinn sem þeir munu valda verður enn stærri. Hvernig á þá ríkisstjórnin að koma öðrum þjóðþrifamálum í gegnum þingið? Hvernig á henni þá að takast að snúa af þeirri vesældarbraut sem vinstiflokkarnir komu af stað á síðasta kjörtímabili? Þá nægir stjórnarandstöðu að kalla sinn her á Austurvöll, þegar hún vill stoppa mál, vitandi að nægur fjöldi kjarklasra er innan stjórnarliðsins. Þá er hætt við að skattalækkanir og önnur þjóðþrifamál séu úr sögunni og vinstrieymdin komin til með að vera áfram.
Það er kjarkur og þor sem þarf, kjarkur og þor til að standa við það sem lofað var og kjósendur kusu. Hernaður á Austurvelli á ekki að ráða gerðum stjórnvalda.
Það má ekki skilja þessi orð mín svo að ekki megi mótmæla. Ef upp koma mál sem ekki er fjallað um í undanfara alþingiskosninga er sjálfsagt mál að mótmæla, ef fólki finnst svo. Einnig er sjálfsagt að mótmæla ef stjórnvöld standa ekki við gefin loforð, eða svíkja stjórnarsáttmála. En þegar kallaður er til her til að mótmæla því að stjórnvöld standi við það sem lofað var, er eitthvað stórkostlegt að lýðræðinu og ef stjórnvöld gangast við slíku og gefa eftir, eru þau að svíkja sína kjósendur, lýðræðið og þjóðina.
Það væri eðlilegra að kjósendur stjórnarflokkanna fjölmenntu á Völlinn og mótmæltu þar sleifarskap ríkisstjórnarinnar, mótmæltu því að ekki skuli fyrir löngu búið að standa við það loforð að draga umsóknina til baka.
Pistill þinn Halldór var að mestu um viðtal við Þorvald Gylfason. Um þann mann vil ég hellst ekki skrifa, enda ekki gott fyrir geð mitt. Þó tel ég mína athugasemd koma inn á þinn pistil efnislega, að einhverju leyti.
Gunnar Heiðarsson, 10.4.2014 kl. 07:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.