Leita í fréttum mbl.is

Gott Orđbragđ

í sjónvarpinu í gćr. Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Ţorgeirsdóttir komu međ bráđskemmtilegan ţátt og fóru bćđi á kostum.  

Mér var sagt ađ Bragi Valdimar vćri sonur Skúla Bragasonar bóksala Brynjólfssonar og Dóru konu hans af ćtt Theodóru Thoroddsen skáldkonu. Listfengiđ er ţví í ćtt hans.

En ţetta knýr mig til ađ skrifa svolítiđ um föđurbróđur hans, Birgir Bragason teiknara. Birgir Bragason var fćddur í Reykjavík 25. apríl 1937.

Viđ hittumst í Grćnuborg hjjá Ísaki Jónssyni og Sigrúnu konu hans í 6 ára bekk, Viđ urđum fljótt lćsir eins og bekkjarsystkinin ţar sem kennslan var yfirburđa góđ. Ţetta voru allt saman góđir krakkar sem mađur hefur ţekkt til ćviloka ađ góđu einu.  Ćrslabelgir auđvitađ. Birgir var framarlega í ţeim flokki og eitt sinn er fannst dauđ mús beit hann í halann á henni og dinglađi henni til ađ stríđa stelpunum. Eftir ţađ var hann kallađur Biggi kisa eđa Kisi alla tíđ.  Annar strákur fór niđur í Vatnsmýri og kúkađi án klósetts. Alltaf kallađu Mýrikúkk eđa Mýri eftir ţađ. Gegndi nafninu til ćviloka.  Snemma býr ađ fyrstu gerđ.

Viđ Biggi urđum miklir vinir síđar í Gaggó Aust. Hann var sérstćđur drengur og líklega fćddur međ AHD. Hann var einstaklega ljúfur í allri framgöngu. Hann reiddist aldrei og sló ekki til baka ţó einhver vildi berja hann  fyrir eitthvađ heldur vék sér kattlípur undan og hló og ávallt var máliđ fljótt búiđ. Hann var léttur í lund og ég man eiginlega ekki eftir honum öđruvísi en brosandi og kátum og hann smitađi út frá sér kátínunni.  Hann var um margt sérstakur og sćtti ţví kannski einelti sumra á stundum ţó vinir hans reyndu oftar en ekki ađ bera blak af honum. En illvilja í garđ ţeirra sem sýndu honum eitthvađ misjafnt hafđi hann ekki til og var fljótt sáttur viđ allt og alla. Og flestum var líka vel til hans ţví hann var hrekklaus međ öllu og jákvćđur í öllum tillögum.

Viđ fylgdumst ađ gagnfrćđaskólann. Ţar gáfum viđ saman međ Púlla út eitt eđa tvö tölublöđ fjölrituđ af Gosa, einskonar skop-og grínblađ, sem gaman vćri ađ vita hvort nokkursstađar leyndist eintak af. Svo fórum  viđ úr landsprófinu  í busíuna í MR. Ţar gekk honum illa ađ einbeita sér á stćrđfrćđina eins og mér raunar líka. Svo fór ađ hann féll um voriđ en ég skreiđ og hann varđ ekki stúdent fyrr tveimur árum seinna en ég. En viđ vorum alltaf vinir á Menntaskólaárunum  og vorum tíđir gestir á Laugavegi 11 ţar sem Birgir eignađist marga vini en kanski ekki alla heppilega fyrir hann. Ţví hann var talsverđur bóhem ađ upplagi og kannski kćrulausari á stundum. Og ţar sem fleiri slíkir koma saman getur allt magnast upp. Konur drógust ađ honum sem stál ađ segli og átti hann legíó af vinkonum af ýmsum gerđum og hćfileikum, jafnvel landsfrćga listamenn. Af kvenhyllinni öfundu hann margir uppfullir af rómantík hins unga Werters. 

Á starfsárum sínum árum teiknađi Birgir mikiđ međ öđrum störfum af skopmyndum gjarnan í stíl Alfređs E Newman úr MAD-magazine. Hann skrifađi einig sögur og orti ljóđ. En einkunnarorđ  Alfređs voru: "What me worry?" Og ţannig var Birgir, viđurkenndi ekki áhyggjur af morgundeginum ţó ţćr vćru ef til vill  til stađar.

Viđ unnum saman hjá snillingunum Halldóri Halldórssyni múrarameistara sem kallađi áttirnar norđur, austur, suđur og lýđrćđisátt í minningu ţess ađ hann var rauđlitađur talsvert sjálfur, og svo honum Snorra Halldórssyni  í Húsasmiđjunni sem var líka ógleymanlegur og hafđi hann  ekki alltaf mikiđ álit á okkur eđa hćfileikum okkar og lét ţađ stundum í ljósi. En Halldór Halldórsson hrósađi okkar ávallt áfram og fađmađi okkur ađ sér ţegar hann var búinn ađ fá sér einn.  Biggi var harđduglegur í vinnu og keyrđi steypuhjólbörur af mikilli snilld í Háskólabíóinu og víđar.  Hann gerđi vinnudaginn skemmtilegri međ allskyns gríni og uppátćkjum. Öllum í steypunni ţótti vćnt um Bigga. 

 Svo liđu árin og leiđir fjarlćgđust. Viđ gömlu vinirnir urđu alvarlegri međ tímanum en Birgir síđur, Hann eins og nam stađar í ćskuvorinu og eignađist nýja vini sem margir voru yngri. Svo kom ađ viđ sáumst aldrei meir.  Hann fékk heilablóđfall 1980 og fleiri slík fylgdu víst held ég eftir ţađ og varđ hann fyrir röskun og heilsuleysi af ţví.  Hann átti víst erfitt á síđari árum. án ţess ađ ég vissi um hann eđa sći hann eftir ţađ.

Birgir teiknađi mikiđ á starfsárum sínum og voru viđfangsefnin mörg og ólík en ekki alltaf af alvarlegra taginu. Ég rakst á ţetta hjá Önnu Kristjánsdóttur á netinu:

"Í lok sjöunda áratugarins var teiknimyndasería í gangi í Tímanum eftir Birgi Bragason ţar sem söguhetjan Stebbi stćlgć var látinn ferđast í tímavél um mannkynsöguna međ gítarinn međferđis. Stebbi var dćmigerđur unglingur sjöunda áratugarins, međ hár niđur á herđar, söng jejeje og spilađi bítlalög og rollinga á gítarinn sinn. Teiknimyndasería ţessi var mjög vinsćl og umrćdd og efa ég ekki ađ hún hefur aukiđ sölu dagblađsins Tímans töluvert. Svo ţegar Stebbi var búinn ađ ferđast um fornöldina, spilađ fyrir grikki, rómverja og gyđinga sjálfum sér til bjargar og fornmönnum til skemmtunar eđa hryllings og kominn inn á miđaldirnar međ gítarinn einan ađ vopni, var hann handtekinn og tekinn af lífi og ţannig lauk teiknimyndaseríunni snögglega.

Einhverntímann kvartađi ég yfir ţessum endalokum Stebba stćlgć viđ Birgi Bragason og svarađi hann ţví til ađ hann hefđi ekki nennt ađ halda ţessum teiknimyndum áfram og sífelldum kröfum ritstjórnarinnar um áframhald seríunnar og ţví látiđ Stebba kveđja ţetta jarđlíf mun fyrr en upphaflega var áćtlađ. "

Birgir myndskreytti bćkur, teiknađi í Spegilinn og fleiri verk liggja eftir hann.

Birgir er víst látinn fyrir einhverjum árum og fór ţađ víst framhjá mér. En ég get ekki sannara sagt ţó seint sé en ađ hann var mér sannur og góđur og ógleymanlegur vinur alla ţá tíđ sem okkar kynni stóđu og hann sér fyrir heilum réđ. 

En ţetta er útúrdúr. Ţessi ţáttur ţeirra félaga, Braga Valdimars Skúlasonar,  bróđursonar Birgis vinar míns Bragasonar listamanns og Brynju Ţorgeirsdóttur var einstaklega skemmtilegur og gagnlegur í ţví ađ vekja okkur til umhugsunar um málfariđ okkar og blótvenjur.

Gott Orđbragđ verđur vonandi góđur  ţáttur í ţví. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristmann Magnússon

Alveg frábćr frásögn hjá ţér í dag Halldór minn. Man ađ sjálfsögđu vel eftir Bigga úr Ísaksskóla

Kristmann Magnússon, 19.7.2014 kl. 14:57

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir ţetta Mannsi

Mađur fylgdist međ mörgum ú Grćnuborginni en týndi öđrum eins og gengur. Viđ Mýri vorum miklir vinir allar tíđ og héldum sambandi og ekki bara ađ gleyma okkar vináttu alla tíđ sem ć hefur stađiđ í blóma.Svo hef ég alltaf ţekkt ţá Jakobssynina og fleiri. Áttu myndina af bekknum ennţá ? Ef sov vćri ţćtti mér gaman ađ fá ađ sjá hana ţví mín er víst glötuđ.

Halldór Jónsson, 19.7.2014 kl. 19:49

3 Smámynd: Ţorkell Guđnason

Ekki grunađi mig ađ ţú vćrir međ hjarta,,;-) Haldirđu svona áfram, endarđu í tölu dýrlinga. Glufan ţín á himnahliđinu hefur líklega stćkkađ hátt í millimeter viđ ţetta. Svo er bara ađ vona ađ frú Steinunn leggi í ađ stika međ anda-skjóđuna upp ađ Gullnahliđi.

Ps.

http://timarit.is/files/11015697.pdf

Ţorkell Guđnason, 19.7.2014 kl. 21:49

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Mé finnst ţađ nú ekki sérlega fallegt ađ gleyma vinum sínum eins og ég gerđi. En margt fólk er aumingjagott í sér. Hefurđu nokkurntíman velt ţví fyrir ţér hversu margir eru góđir viđ ţig og hveer sé ástćđan fyrir ţví?

Halldór Jónsson, 19.7.2014 kl. 22:22

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Keli meina ég

Halldór Jónsson, 19.7.2014 kl. 22:23

6 Smámynd: Ţorkell Guđnason

Aumingja Dóri minn. Nú tókst ţér ađ "misskilja mig vitlaust"... Ég sem var ađ dást ađ nýfundinni hjartagćsku ţinni. Taldi hana mundu greiđa ţér inngöngu í himnarann ţegar stundin rynni upp. Mér fannst fallegt af ţér ađ bera lof á fallinn vin. Ađ mínu mati er slíkt aldrei of seint.

Svariđ viđ spurningunni er: Nei, en ţegar ţú nefnir ţađ: ... ég hef líklega ekki boriđ mig nógu aumlega í gegn um tíđina.

Ţorkell Guđnason, 19.7.2014 kl. 23:25

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Keli minn, ţú ert ríkur af sjálfum ţér og mannkostum, láttu mig ekki ćsa ţig upp

Halldór Jónsson, 20.7.2014 kl. 09:46

8 Smámynd: Ţorkell Guđnason

Ći, takk Dóri minn - vona ađ kílógrömm mćli slíkt ríkidćmi - Ţá er ţađ í stöđugum vexti og var ţó af nógu ađ taka...

Ég rólegur - NEI!!!

;-)

Ţorkell Guđnason, 20.7.2014 kl. 11:47

9 Smámynd: Sćvar Helgason

Góđ minning hjá ţér um Birgi Bragason. Birgi ţekkti ég vel í mörg ár. Síđustu árin sín vann hann í mötuneyti Ísal verksmiđjunnar. Og framkoman og háttarlagiđ var ţađ sama og ţú lýsir svo vel. Margar snjallar teikninga gerđi Birgir ţarna í Ísal af starfsmönnum viđ hina skoplegu hliđ tilverunnar sem hann skynjađai öđrum betur og gat fćrt í stílinn- ţćr birtust stundum í blađi Ísal, Ísaltíđindum . En hann var orđinn lasburđa ţarna á ţessum tíma og lét af störfum ţessvegna . En minningin um Birgi Bragason, listateiknarann, skáldiđ og boheminn - lifir . Takk

Sćvar Helgason, 20.7.2014 kl. 20:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband