Leita í fréttum mbl.is

Er fegurđarsmekkur ráđandi?

í atvinnumálum?

Spurningar sem koma í hugann vegna höfnunar Bláskógabyggđar á uppsetningu vindmylla.

Er mönnum í sveitarstjórn stćtt á ţví ađ hafna alfariđ grćnum, endurkrćfum og sjálfbćrum raforkuvirkjunum eins og vindmyllum á grundvelli ţess ađ sumum kunna ađ finnast ţćr ljótar? 

Hvernig á ađ dćma hvađ sé ljótt og hvađ sé fallegt?

Ef 100 manns segja ađ ţćr séu ljótar en 90 segja ađ ţćr séu ekki svo ljótar, á ţá ađ stoppa bygginguna?  

Hvađ er ljótt? Er til einhver ríkisskilgreining á ţví?  Hvađ rćđur afstöđu sveitarstjórnarmanna í Bláskógabyggđ? 

Er ţađ smekkur ţeirra sem fyrir tilviljun sitja núna í sveitarstjórn Bláskógabyggđar sem á ađ ráđa? 

Á smekkur skipulagsfulltrúans í Bláskógabyggđ sem ţar situr núna ađ ráđa? 

Hvervegna hefur hann ađra afstöđu eđa réttari en skipulagsfulltrúinn í nćstu sýslu ţar sem vindmyllur hafa veriđ reistar?

Á fegurđarsmekkur ađ ráđa umfram ţjóđarhag?

Ţjóđina vantar rafmagn. Hverjir eru ţá einstakir sveitarstjórnarmenn ađ hindra ţjóđina í ţví ađ vinna rafmagn? Í einkaframkvćmd? Á ţann hátt sem er 100% endurkrćfur ađ afskriftatíma liđnum?  Sem getur jafnvel veriđ minna en 25 ár?

Koma tímabundin stöđuleyfi ekki til greina eins og veitt er fyrir gámum og bráđabirgđamannvirkjum?

Eiga bara geđţóttaákvarđanir byggđar á fegurđarsmekk einstaklinga ađ ráđa ţegar taka á ákvarđanir sem varđa ţjóđarhag? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Áhugaverđ spurning. En ég held ađ fegurđarsmekkur sé ráđandi. Ađilar sjá fyrir sér hvítar vindmillurnar sem umhverfismengun. Man f. nokkrum árun ţegar vindmillur voru nýlunda hér í nágrannalöndum, t.d. Danmörku og Bretlandi, ađ ţá nefndi einhver ađ ţetta vćru "falleg" mannvirki.

Ég ćtla ekki ađ dćma neitt un vindmillur útlitslega séđ, en ţađ sem mér finnst svo frábćrt, er hvernig tćknin hefur náđ ađ virkja vindinn.

Til samanburđar viđ vindmillurnar, ţá tók ég af einhverjum ástćđum eftir ákveđnum hlutum, ţegar ég tók strćtó norđur til Akureyrar í byrjun desember s.l., en ţađ voru rafmagnslínurnar. Ţetta eru stórir járnstaurar sem birtast međ jöfnu millibili og línur eru strengdar milli stauranna.

En ef fólk vill rafmagn, ţarf mannvirki úti í náttúrunni. En ég man aldrei eftir ađ neinn hafi sett sig á móti ţessum hefđbundnu rafmagnsstaurum sem liggja ţvert og endilagt um landiđ.

Ţetta eru ekki einu sinni staurar, ţetta er hálfgert víravirki.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 12.1.2015 kl. 23:32

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţetta er virđist vera einhvers konar rasismi hjá Bláskógabyggđ kćri Halldór.

Endilega ţrýstu á um ţessa framkvćmd. Ef ég skil ţig rétt ţá er ekki veriđ ađ krefja sveitafélagiđ um annađ en leyfi til verkefnisins en ekki fjárframlags eđ astyrks.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.1.2015 kl. 08:11

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég verđ ađ segja ađ ţessar vindmillur eru ekki nauđsynlega til ađ framleiđa rafmagn hér á landi. Ţćr eru heldur ekkert sem mađur vill hafa í umhverfinu hvađ ţá nálćgt byggđ.Ţeim hefir veriđ ţröngvađ inn á sveitafélög međ  gróđavon í huga en ţćr eru kostnađarsamasta ađferđ sem til er og jafnast á viđ Gufuaflsvirkjun. Hversvegna er ekki vindmilla út í Grímsey?

Vatnsafliđ er allstađar ţar sem stórar og smáar virkjanir geta veriđ byggđar. úrgangur dýra getur veriđ nýttur og ţađ vćri gaman er einhver reiknishaus reiknađi út hve mikil orka er ónýtt ef hćnsnabúin og allt er tekiđ međ í reikningi. Nei viđ vindrafstöđvum. 

Valdimar Samúelsson, 13.1.2015 kl. 22:12

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Allt sem ţú segir Valdimar er ekki rétt vegna ţess ađ ţú ert ófróđur.

Vindmylla í Grímsey borgar sig ekki ţví notkunin er svo lítil í eyjunni. Svo borgar ríkiđ allt fyrir Grímseyinga svo hver ćtti ađ hafa áhuga?

Ţér yfirsést hver er munurinn á vindmyllu og vtnsaflsvirkjun. Hitt ćtla  ég ekki ađ rćđa međ haughúsin.

Halldór Jónsson, 14.1.2015 kl. 08:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 62
  • Frá upphafi: 3418281

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband