Leita í fréttum mbl.is

Áramótaskaupið 2014

horfði ég á í fimmta sinn í heild sinni.

Mín niðurstaða er sú að vinstri menn eru algerlega húmorlausir í augum hægri manna. Við getum hreinlega ekki brosað að vinstri-bröndurum.Þetta er bara allt öðruvísi hugsun. Enda er þetta fólk með Sjálfstæðisflokkinn á heilanum eingöngu. Hann er einn brandarverður.  

Ég býðst til að segja fyrir um hvernig næsta áramótaskaupi verði tekið með því einu að fá að sjá hverjir verða ráðnir til að gera það. Án þess að sjá pródúktið.

En líka væri best er að leggja þennan rándýra sérsniðna þátt af alfarið. Spaugstofan er alveg fullfær um að framleiða grín sem allir geta hlegið að. Áramótaskaupið  2015 verður að öllum líkindum ekki hótinu skárra en 2014 af þessum ástæðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3418266

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband