23.10.2015 | 23:12
Frumkvćđislöggćsla
var hugtak sem ég heyrđi í fyrirlestri Snorra Matthíassonar fyrir viku í Kópavogi ţar sem hann lýsti kjarabaráttu lögreglumanna. Ţessi ţáttur vćri sveltur vegna lélegra launa.
Ég hef áđur sett út á ţađ hvernig lögreglan virđist telja ţađ starfskyldu sína ađ angra borgarana međ ótímabćrri afskiptasemi. Stoppa borgarana bara til ţess ađ pirra ţá ţó ekkert sé ađ. Ţetta gerir löggan í Bandaríkjunum ekki. Ţú verđur ađ gera eitthvađ af ţér til ţess ađ ţeir skipti sér af ţér.
Ţegar ég fór á Landsfundinn var haugur af lögreglubifreiđum og mótorhjólum og löggum fyrir utan Valhöll,-fyrirgefiđ Laugardalshöll sem er auđvitađ Valhöll á ţessum degi. Hvađ voru ţeir ađ gera? Stóđu međ flögg međ allskyns liđi til ađ reyna ađ trufla frjálsa borgara.Sitja fyrir Bjarna Benediktssyni til ađ gera hróp ađ honum. Hver var ađ borga ţeim kaupiđ og farartćkin?
Og hvađ gerđu ţeir svo? Jú, ţeir réđust á alla bíla sem ţeir gátu sett út á og skrifuđu sektarmiđa. Frumkvćđislöggćsla líklega.
Á landsfundum sem ég hef sótt til ţessa haf menn óáreittir lagt á grasinu međan á setningu stendur ţar sem parkplássin rúma ekki allan fjöldann. Auđvitađ ekki rétt. Nei ekki núna. Ég fékk sekt uppá tíuţúsund kall. Gott á mig segir einhver. Og ekki setur Dagur Bé upp skeifu ţar sem ég fć ađ borga í Bílastćđasjóđ Reykjavíkurborgar. Sem sagt vel lukkuđ atlaga ríkis og Borgar ađ Landsfundi Sjálfstćđisflokksins. Til hamingju međ ţađ.
Gott ađ löggan gat notađ ferđina til ađ réttlćta misnotkun sína á faratćkjum ríkisins í kjarabaráttu sinni međ ţví ađ sekta mig.Dein Freund und Helfer, vinur ţinn og hjálparmađur, man mađur frá auglýsingum löggunnar í Ţýskalandi í gamla daga.
Ţá var líklega ekki búiđ ađ finna upp frumkvćđislöggćsluna í tengslum viđ kjarabaráttuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ţetta ţekkist víst í Bandaríkjunum, jafnvel í mun meira magni en hér á Íslandi. Leitađu bara á google eftir "usa police checkpoint" og "usa stop and frisk".
Og ţetta var ekki "frumkvćđislöggćsla" ţú varst búin ađ brjóta lög og reglur međ ţví ađ leggja ţar sem ţú gerđir og ţeir bara sektuđu ţig fyrir gerđan hlut.
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 24.10.2015 kl. 11:50
Ţarna er Elfar Árni Ingvarsson međ einhverja almestu afbökun á nokkurri fćrslu, sem ég hef nokkurn tíma séđ. Svo er í "fréttablađinu" í dag heilmikil áróđursgrein, ţar sem Jökull Gíslason lýsir ţví yfir ađ lögreglustörfin, séu MANNSKEMMANDI, vegna ađbúnađar lögreglu og vinnuálags. Ég veit ekki međ ađra en ekki myndi ég hanga í starfi sem vćri mannskemmandi. Ţađ er alveg ágćtis ástand á vinnumarkađnum nú um mundir og ţví er ekki nokkrum vandkvćđum bundiđ ađ skipta um starf ef raunverulegur áhugi er fyrir hendi.
Jóhann Elíasson, 24.10.2015 kl. 12:03
Afbökun?
Síđuhafi er ađ vćla yfir ţví ađ hafa veriđ gómađur viđ lögbrot og notar ţađ sem afsökun ađ lögreglan er ađ ofsćkja hann í gegnum "frumkvćđislöggćslu" sem ţekkist ekki í góđu landi eins og Bandaríkjunum.
Ţannig ađ ég bendi á ađ 1. rík hefđ er fyrir "frumkvćđislöggćslu" í fyrirheitna landinu hans USA líka og 2. hann lenti ekki í "frumkvćđislöggćslu" ţar sem hann var tekin eftir ađ hafa brotiđ af sér.
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 24.10.2015 kl. 12:29
Ţađ sem rétt er er ţađ ađ lögreglan var ţarna á stađnum,VEGNA KJARABARÁTTU SINNAR og ţví fékk hann sektina en ef lögreglan hefđi EKKI veriđ í kjarabaráttu má ćtla ađ hann hefđi sloppiđ, ţví ţeir hefđu ekki haft tíma til ađ fara á stađinn. Eins og ţú setur ţetta fram í ţinni fćrslu Elfar, er ţetta afbökun og ekkert annađ.
Jóhann Elíasson, 24.10.2015 kl. 12:50
Fyrir utan ţađ ađ lögreglan er búin ađ sćkja alla stóra viđburđi í Reykjavík undanfarin ár til ţess ađ sekta ólöglega lagđa bíla.
Átti löggan ţegar hún var búin međ lögleg mótmćli sín ađ líta yfir alla ţessa ólöglega lögđu bíla og hunsa ţá? Vćri ţađ ekki mun verri niđurstađa ađ löggan hunsađi ákveđin lögbrot?
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 24.10.2015 kl. 13:05
Ţeir hefđu átt ađ drífa síg í hlýjuna í bílunum ţví ţađ hefur sýnt sig ađ ţeir eru mjög nćmir fyrir "veikindum" og ţurfa ađ passa vel upp á ađ ekki slái ađ ţeim.
Jóhann Elíasson, 24.10.2015 kl. 14:00
Sćll Halldór - sem og ađrir gestir, ţínir !
Óskylt: ţessarri umrćđu, hér efra.
Halldór !
Hvađ varđ - um hina feykigóđu fćrzlu ţína (nr. 2104208), um hinn Snubbótta Landsfund gćrdegis:: hvar, hin bezta umrćđa var komin í gang, um klćkjabrögđ og sviksemi, hins svonefnda Sjálfstćđisflokks ?
Ertu: ađ ritskođa sjálfan ţig Halldór minn - eđa komu bođ ţar um, annarrs stađar, í frá ?
Mér - sem eflaust fjölda annarra, ţćtti vćnt í ađ vita, hvernig á ţessu getur stađiđ, Verkfr. góđur.
Međ hinum beztu kveđjum - sem jafnan, og áđur /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 24.10.2015 kl. 15:31
Sektarmiđinn er undirritađaur Lögreglan en sektin rennur í Bílastćđasjóđ Reykjavíkurborgar. Ég hélt ađ sektir lögreglu viđ lögrotum hlytu ađ renna til ríkisins sem er handhafi laganna en ekki í sjóđi sem Dagur Bé stjórnar tímabundiđ?
Geta menn fariđ í fangelsi hjá Reykjavíkurborg ef ţeir ekki borga sektina?
Halldór Jónsson, 24.10.2015 kl. 22:53
Hver er ţessi Elvar Ađalsteinn? Er hann lögga í kjarabaráttu?
Halldór Jónsson, 24.10.2015 kl. 22:54
Nei ég er ekki, hef ekki veriđ og ćtla mér aldrei ađ verđa lögreglumađur. Ég ţekki ekki neinn ţeirra heldur.
Mér fannst bara ranghugmyndir ţínar um löggćsluna í Bandaríkjunum ásamt vćlinu um sekt sem ţú fékkst fyrir brot sem ţú viđurkenndir ađ hafa framiđ of fyndiđ til ađ sleppa ađ taka ţátt í umrćđuni.
Elfar Ađalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráđ) 25.10.2015 kl. 02:33
ELvar minn, ég er ekkert ađ vćla yfir sektinni. Ég lagđi á grasiđ sem ég vissi ađ var ekki í lagi af ţví ég var ađ flýta mér.Líklega of mikiđ miđađ viđ efni málsins.Ég er bara ađ velta fyrir mér tćknimálunum.Mađur hefur oft sloppiđ međ ţetta svo deilt niđur á fundina ţá er ţetta líklega ekki svo dýrt.
Halldór Jónsson, 25.10.2015 kl. 07:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.