21.11.2015 | 00:38
Schengen samningurinn bregst ekki
virðist manni helsta niðurstaðan þegar Ólöf Nordal kemur heim blaðskellandi af fundi evrópskra ráðamanna um Schengen samninginn. Þar var fjallað um þá þjóðflutninga sem nú eiga sér stað í Evrópu. Nú hafi einhverjir áhyggjur af landamæraleysinu?
Keltar, Gotar og Vandalar eru farnir hjá fyrir allnokkru. Rómverska ríkið er líka horfið. Á okkar tíma koma nú Arabarnir og Afríkubúar í þeirra stað. Engar Legíonír tiltækar.
Hver veit hversu margar milljónir eru ekki reiðubúnar að skipta um sveitfesti þessa dagana? Er ekki ástandið verra víða en hjá okkur akkúrat núna?
Þarf þá ekki að ráðslaga um þetta mál í heild í Evrópusambandinu á miklum ráðstefnum? Vantar ekki sumar þjóðir þræla vegna skorts á náttúru? Aðrar óttast samkeppni um störfin?
Þannig er þetta Evrópusamband. Ráðalaust ef taka þarf ákvarðanir eins og ávallt áður þegar til stykkisins kemur. Hefur engann þjóðarvilja, ekkert þjóðarstolt, engann fána?
Ekki neitt?
Auðvitað er allmikill fjöldi fólks utan Evrópu þeirrar skoðunar að betra sé að svelta í hinni sósíaldemokratisku Evrópu en í hinni frumstæðri Afríku eða hinum skelfilegu, heimsku og siðlausu Mið-Austurlöndum múslímanna.Lái þessu fólki hver sem vill.
Mér skildist að þeir vísu menn sem Ólöf hitti hafi orðið sammála um að styrkja þyrfti ytri landamæri Schengen. Sem liggja víst um Ísland af einhverjum gleymdum ástæðum.
Skyldi þetta þýða að Bandaríkjamenn og túristi eins og ég sem kem frá Flórída úr fríi á næsta vori verði skoðaðir miklu betur en nokkru sinni fyrr?
En hælisleitandinn, sem hefur refsilaust ekkert vegabréf. Hann búi við óbreytt ástand og óbreyttan kærleika? Innri landamæri Schengen séu eftir sem áður ágæt og þarfnist engra endurbóta? Bara Íslendingar búi við vegabréfaskyldu í eigin landi? Fari ekkert um Keflavík nema sýna íslenskan passa?
Schengen samningurinn virðist ekki ætla að bregðast íslenskum stjórnmálamönnum úr öllum flokkum hvorki í bráð né lengd.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:50 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór keep writing.
Elle_, 21.11.2015 kl. 00:40
Thanks Elle
Halldór Jónsson, 21.11.2015 kl. 09:38
Þegar gávaðir lýðræðislega kjörnir fulltrúar á þjóðþingum haga sér eins og flón, þá rifjast upp orð Sveins á Litluvöllum látins vinar sem þá var gamall en ég ungur og voru einhverneigin á þann veg að gáfum fylgdi ekki endilega skinsemi og þó væri hún að ollu jöfnu hentugri.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.11.2015 kl. 12:56
Hver skyldi ástæðan vera fyrir því að Bretar vildu aldrei gerast aðilar að Schengen????
Jóhann Elíasson, 21.11.2015 kl. 14:23
Schengen gerir gagn við að létta af álagi á landamæra stöðum þar sem þúsundir bíla fara um á degi hverjum.
En það eru engar hraðbrautir um Ermasund og þaðan af síður um hafið á milli Evrópu og íslands.
Af hverju eru Íslenskir stjórnmálamenn heimskari en breskir?.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.11.2015 kl. 16:26
Gott að þú skrifaðir "Af hverju eru Íslenskir stjórnmálamenn heimskari en breskir?"
Það er sama hvað það er, þegar Íslenskir sjórnmálamenn þurfa að hafa afskipti og eða viðskipti við erlenda stjórnmálamenn t.d. IceSave samningarnir þá eru íslensku heimsku stjórnmálamennirnir teknir í nefið, so to speak.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 21.11.2015 kl. 19:11
Horfa þeir ekki bara í Shengen styrkinn en keflavíkur flugvöllur þ.e. kring um Leifsstöð er víggyrtur á þrjá vegu en opin í austur þar sem flugvélarnar fara út. Reyndar hefir verið hægt að skríða undir girðingarnar á mörgum stöðum. Eins og Halldór segir þetta eru heimskir pólítíkusar.
Valdimar Samúelsson, 21.11.2015 kl. 20:59
Hvernig lesa andstæðingar okkar í stöðuna? Margir hafa lagt niður mótmælaskrif,eru orðnir pollrólegir. Er það svo að þeir telji flóttamenn þann óvænta liðsauka sem muni slá vopnin úr höndum okkar? Þeir þekkja eðli okkar,sem þeir reyna að núa okkur upp úr,um leið og þeir þakka (sínum guði)fyrir rétttrúnað sinn.Ég geri þá kröfu til stjórnvalda,að kristnir sem eru ofsóttir verði valdir í þann hóp sem kemur á næstunni.
Helga Kristjánsdóttir, 22.11.2015 kl. 04:32
Helga, væri ekki líklegra að kristnir aðlöguðust okkur en múslímar með allt aðra siði? Mér finndist það einhvernveginn líklegra
Halldór Jónsson, 22.11.2015 kl. 09:01
Helga ég spyr hvar eru kristnu Sýrlendingarnir. Það talar engin um það en ég vil minna á aðgerðir Palestínumanna í Lebanon en þeir drápu flestalla Kristna það já þetta voru ekki ISIS né Talibanar heldur Palestínumenn hlustið á Brigittu Gabríels https://youtu.be/PFO1AtjoUoo
Valdimar Samúelsson, 22.11.2015 kl. 10:05
Lásuð þið ekki allt sem ég skrifaði,er hægt að misskilja það?
Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2015 kl. 01:41
Helga ég les athugasemdir Halldórs og Valdimars að þeir eru sammála þér og ég tek í sama streng.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 23.11.2015 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.