21.6.2016 | 22:38
Þrumufundur með Davíð
í Kópavogi í kvöld.
Á annað hundrað vinir Davíðs mættu í Glersalinn til að stilla saman strengi með honum.
Davíð og Ástríður tóku á móti fólkinu og léku á als oddi. Davíð tók svo til máls og fór á kostum eins og honum er lagið. Hann fagnaði Katli Larsen sérstaklega en þeir drýgðu tekjur sínar ungir menn með því að leika jólasveina á skemmtunum í fjögur ár. Þá hætti Ketill.
Davíð rifjaði þetta upp og bætti við að nú væru akkúrat einn og átta í framboði til Forseta eins og Jólasveinarnir hefðu verið talsins í þá daga. Kosningabaráttan væri þó harla sérkennileg á stundum. Til dæmis hefði Ástþór Magnússon gaukað að sér blaði á einum fundinum þar sem stóð á aðeins þetta:
"Þú ert búinn að drepa þrjár og hálfa milljón manna"
Davíð sagðist hafa orðið klumsa fyrst en náð að segja að þetta væri bara töluvert. Á seinni stigi fundarins var Ástþór hinsvegar búinn að lækka þessa tölu í eina og hálfa milljón og sagði Davíð sig hafa orðið feginn svona stórum afslætti svo snemma.
Davíð sagðist vera búinn að fara víða og væri sér vel tekið allsstaðar. Hann fyndi fyrir vaxandi stuðningi eftir að hafa rætt málin og margir kæmu til hans og segðust vera snúnir á það band að kjósa hann. Skoðanakannanir væru margar og misvísandi.En um reynslu hans í þjóðmálum efast enginn.
Nokkrir báðu um orðið til að lýsa skoðunum sínum og rifja upp söguna. Jón Kristinn hvatti menn til að hringja í alla vini sína og færa Davíð í tal. Menn þyrftu kannski eitthvað örlítið í viðbót við það sem þeir hefðu nú til að stíga skrefið til fulls.
Óskar Bergsson fyrrum Borgarfulltrúi Framsóknar í Reykjavík minnti Davíð á að þeir Framsóknarmenn fengju ávallt mun meira í kosningum en í skoðanakönnunum. Hann sagðist sannfærður um að Davíð ætti mikið inni hjá hinum þögla meirihluta. Hann óskaði Davíð allra heilla í kosningunni.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók í sama streng og svo gerði einnig Jón Gunnarsson þingmaður. Jón taldi að reynsluleysi þingmanna væri vandamál í stjórnun landsins um þessar mundir. Mikil endurnýjun þingliðs hefði orðið of snöggt og gyldu menn þess of nú. Einmitt þá væri nauðsyn á að þjóðin gæti leitað í reynslu manns eins og Davíð Oddsson væri.
Fundinum lauk með því að menn stóðu á fætur og árnuðu Davíð og konu hans Ástríði allra heilla í baráttunni með dynjandi lófataki sem seint ætlaði að hætta.
Ekki er að efa að fylgi Davíðs í þessum kosningum stendur föstum fótum í Kópavogi og ekki hefur það minnkað við þennan þrumufund í kvöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:52 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Lýsandi fyrir þetta framboð hans að hann hélt fund með " á annað hundrað vinum sínum" einsog þú segir, í stað þess að mæta í kappræður með ÖLLUM hinum frambjóðendunum og svara þar spurningum frá þjóðinni.
Steinþór A. (IP-tala skráð) 21.6.2016 kl. 23:41
Hvar var fundur sem að þjóðin gat spurt Dabba?
Ekki er SteinÞór að halda því fram að RÚV og aðrir fjölmiðlar séu að spyrja forsetaframbjóðendur spurninga frá þjóðinni?
Ja mikið geta menn stungið hausnum djúpt í sandin ef þeir trúa þessu.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 22.6.2016 kl. 02:38
Í þessu tilfellu, jú.
Þetta var fundur sem RVK Media & Stundin héldu, þar sem landsmönnum öllum ( líka brottfluttum einsog mér og þér) bauðst að senda inn spurningar bæði í gegnum tölvupóst í aðdraganda fundarins, og í gegnum Twitter á meðan á honum stóð. Nútímalegt og lýðræðislegt fyrirkomulag, og einsog áður sagði; allir frambjóðendurnir mættu, nema Davíð sem að beið frammá seinasta dag til að afþakka boðið.
Steinþór A. (IP-tala skráð) 22.6.2016 kl. 08:44
Ekki hissa að Davíð láti Stundina eiga sig, miðað við hvernig hún hefur talað um hann í gegnum tiðina og sérstaklega núna fyrir þessar kosningar væri það eins og að mæta á kosningafund hjá Ástþóri. Stundin hefur opinberlega, sem fjölmiðill, beitt sér sérstaklega gegn Davíð.
ls (IP-tala skráð) 22.6.2016 kl. 09:21
Var spurningu þinni svarað SteinÞór?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.6.2016 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.