11.1.2017 | 15:14
Samviskulaus
virðist meirihluti Borgarstjórnar Reykjavíkur vera þegar þeir fella tillögu Framsóknar og Flugvallarvina um að leyfa notkun á neyðarbrautinni á Reykjavíkurflugvelli.
Dagur Bergþóruson kemur með breytingartillögu um að ríkið láti opna neyðarbraut í Keflavík í stað brautarinnar á Reykjavíkurflugvelli. Þessi braut í Reykjavík er fyllilega nothæf og þær aðstæður eru nýskeðar að opnun hennar gæti bjargað sjúklingum í lífshættu.
Eigum við að trúa því að ástæður fyrir þvergirðingshætti Dags og meirihluta Borgarstjórnar séu meðfram vegna hagsmuna verktakafyrirtækis?
Skipulagslega er enn hægt að halda byggingunum þessa verktaka með hugsanlega einhverjum breytingum og hafa þessa neyðarbraut tiltæka eftir sem áður. Það er stundum sagt að vilji sé allt sem þarf. En því miður stundum það eina sem algerlega skortir.
Er það samt ekki samviskuleysi að setja björgun meðborgara sinna úr lífshættu ekki ofar peningalegum eða pólitískum hagsmunum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:16 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Satt segirðu. Hugsa sér svo, að þetta skuli vera menntaður læknir, sem talar svona. Eftir því, sem ég veit best, þá eru læknislærðir menn bundnir lækniseiðnum ævilangt, jafnvel þótt þeir starfi ekki sem læknar. Dagur hugsar alls ekki, eins og sá, sem hefur lært læknisfræði, enda þótti konan hans líka miklu betri læknir. Ég held, að hún ætti að taka hann í gegn og hundskamma hann fyrir sérviskuna í sér, og að láta það vitnast, að læknislærður maður hagi sér svo, sem hann gerir í þessu máli. Þetta er hreint hneyksli, einu orði sagt. Það er brýn nauðsyn að losna við þá kumpána Dag og Hjálmar í næstu kosningum. Þeir eru margbúnir að sýna og sanna, svo ekki verður um villst, að það er alls ekki í lagi með þá, fjarri því, og allir eru búnir að fá meira en nóg af vitleysunni í þeim. Mál er að linni.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.1.2017 kl. 16:52
Vel mælt Guðbjörg.
Hverju orði sannarra.
Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 11.1.2017 kl. 23:56
Getið þið ekki látið hann hafa breiðsíðu í Mogga?
Halldór Jónsson, 12.1.2017 kl. 07:56
Við skulum bíða eftir því, hvað Jón Gunnarsson gerir. Ég heyrði ekki betur í útvarpinu í morgun, þegar verið var að tala við hann um Reykjavíkurflugvöll, að það komi til greina af Jóns hálfu, að ríkið yfirtaki völlinn og færi stjórn hans undir ríkið. Það líst mér vel á. Jón ætlar að gerast skörulegur ráðherra, ef hann ætlar að stjórna á þessa leið. Hann sagði eitthvað á þá leið, að það hafi komið fyrir, að vald yfir sumum málefnum sé tekið úr höndum sveitarfélaga, ef sýnt er, að þau geti ekki stjórnað þeim eins og á að gera, og ríkisstjórnin taki valdið til sín. Það verður gaman að vita, hvað Jón gerir í þessu máli, þótt það verði til lítils fagnaðar fyrir Dag og kompaní. Það væri þá hægt að segja við þessi krakkafífl í Ráðhúsinu, að í upphafi skyldi endirinn skoða. Það verður gaman að fylgjast með, hvernig Jón tekst á við þau, enda sýnt, að hann ætlar ekkert að gefa eftir, enda engin ástæða til. Eins og hann sagði sjálfur, þá verður Reykjavíkurflugvöllur þar sem hann er, og ef Jón fengi að ráða, þá færi hann ekkert af höfuðborgarsvæðinu, enda sagði Jón í útvarpinu í morgun, að innanlandsflugið ætti hvergi heima annars staðar, og alls ekki suður í Keflavík. Þetta er almennilegur samgönguráðherra, sem hugsar svona, og verður gaman að fylgjast með honum í starfi.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 12.1.2017 kl. 11:54
Ólafur Bjarni Halldórsson frá Ísafirði skrifar vel um þetta mál á Vísir.is og er með nákvæmari tölur en þær uppl. sem ég var með hér um atkvæðagreiðsluna á vegum borgarstjórnar Ingibjargar Sólrúnar:
Þátttaka 30.219 eða 37,2%, Á móti Vatnsmýri 14.913 49.3%, með Vatnsmýri 14.529
48,1% - auðir og ógildir 777 2,6%.
Borgarstjórn setti sjálf þau skilyrði að kosningin væri því aðeins bindandi að 75% tækju þátt eða að 40.000 manns greiddu öðrum hvorum kostinum atkvæði sitt. Langur vegur var því frá að kosningin fæli í sér neina skuldbindingu og því þyrfti meira að koma til ef taka ætti svo veigamikla ákvörðun.
Auk þess var með öllu óljóst hvað tæki við yrði völlurinn lagður af. Þannig stendur málið enn. Enginn álíka góður kostur liggur fyrir þó mörgu hafi verið velt upp. Þess vegna er vilji meirihluta þjóðarinnar skýr, og eru Reykvíkingar þar með taldir. Sá meirihluti telur Vatnsmýrina vera besta kostinn bæði með öruggisrökum vegna sjúkraflugs og tryggum samgöngum við höfuðborgina og þá marvíslegu þjónustu sem þar hefur verið sett niður með skattfé allra landsmanna."
Jón Valur Jensson, 12.1.2017 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.