Leita í fréttum mbl.is

Jón Ólafsson ritstjóri

alţingismađur, skáld,rithöfundur, bókavörđur, kennari, var langafi minn og dó 1916, ađeins 66 ára ađ aldri.

Kristín Guđmundsdóttir Hólakots lék sér sem stelpa viđ Garđshorn ţar sem Jón Ólafsson bjó síđast og hýsti ţar Pál skáld sem hann kallađi ávallt albróđur sinn ţó hálfbrćđur vćru.´Hún sagđi viđ mig, "ţađ var vođalegt skap í honum Jóni". Líklega veriđ skömmóttur viđ krakkana.

Jón var stór mađur og ţéttholda. Hákon dóttursonur hans sá hann stíga á vigt úti í Viđey og minnti ađ hann hefđi veriđ eitt skippund. 

Jón var heilsuhraustur lengst af.1916 var hann eitthvađ lasinn en gekk niđur á pósthús ađ sćkja korrespondensinn eins og ţađ hét. Ţar hitti hann kunningja sinn sem spurđi hvernig honum liđi.Jón svarađi:

Höndin skelfur,heyrnin ţverr

helst ţó sálar kraftur,

sjónin nokkuđ ágćt er

og aldrei bilar kjaftur.

 

Daginn eftir var hann dauđur úr slagi.

 

Hann hafđi áđur ort svo um sjálfan sig:

 

Hálfan fór ég hnöttinn kring

hingađ kom ţá aftur

og átti bara eitt ţarflegt ţing

og ţađ var góđur kjaftur.

 

Kjaftinn notađi hann međal annars til ađ koma sér í kunningsskap viđ Grant Bandaríkjaforseta og fóru ţeir á blindafyllerí saman en Grant var forkunnargóđur drykkjumađur. Ţeir drukku Hvítahúsiđ ţurrt og fóru ţá á búllugang. Ţeir slöngruđu síđan ađ Hvítahúsinu aftur en ţá vildi Grant ekki hćtta en Jón var orđinn ófćr. Grant var hinsvegar blankur en Jón átti silfurdollar í vasanaum sem hann lánađi Grant. Hann mun vera ógreiddur ennţá.

En Grant gerđi Jón ađ lieutenant í US Navy og lánađi honum herskip til ađ sigla á til Alaska og kanna ţar ađstćđur til ađ flytja ţangađ alla Íslendinga sem ţá losnuđu viđ helvítis Baunana sem Jón hatađi á ţessum tíma. Jón skrifađi svo merka skýrslu á ensku um förina sem varđveitt er í Library of Congress. Ekki varđ af landnámi Íslendinga ţar en Jón var lengi kallađur Alaska-Jón eftir ţetta.

Jón var glćsimenni og átti börn međ fleiri konum en eiginkonunni, stakk af frá henni Helgu fögru frá Karlsskála sem hann var kvćntur  međ ástmey sinni til Ameríku og átti ţar tvo syni sem nefndu sig Austmann, börđust báđir í fyrri heimstyrjöldinni og varđ annar ţeirra Kristján frćgur augnlćknir sem var á heimsţingi ţeirra í London 1936.Annar sonur Guđjón varđ bóndi í Flóanum. Amma mín Sigríđur var ekkert fyrir ađ tala um ţessi systkini sín og ekkert samband held ég ađ hún hafi haft viđ Austmanns fólkiđ ţó hún hafi ţekkt líklega Guđjónsfólkiđ og.

Helga fagra frá Karlsskála var ekki á ţví ađ láta Jón sleppa svona. Hún var efnuđ af pabba sínum honum Eiríki frá Karlsskála sem var stórríkur útgerđarbóndi. Hún fór međ börn ţeirra Jóns á eftir honum en ţá bjó Jón í basli međ hjákonunni og hafđi nćr ekki fé.Hún tók hann til sín en sendi hjákonunni peninga ţví ekki ćtlađi hún ađ láta "börnin hans Jóns míns svelta".

Ţau Jón bjuggu svo saman í Ameríku ţar sem amma mín Sigríđur ólst upp til 17 ára aldurs í Chicago og fóru ţá til Íslands.Hún sagđi ađ ţá hefđu göturnar í Chicago veriđ drullusvađ af mold og hestaskít en gangstéttir úr tré. Amma kvađst aldrei hafa séđ eins ömurlega sjón eins og ađ sigla inn til dimmunnar í Reykjavíku frá ljósunum í Chicago sem ţó var nú ekki glćsileg allstađar.En hún ílentist hér og kenndi ensku í Verslunarskólanum lengi og var uppnefnd "Sigga seina" ţar sem hún var ekkert ađ flýta sér yfirleitt.En hún var gríđarlega öflugur karakter og bar langa vanheilsu elliáranna af mikilli reisn.

Ólafur elsti bróđir hennar varđ eftir og lćrđi tannlćkningar og sonur hans á eftir honum. Ţađ er samband viđ ţađ fólk héđan og koma afkomendur Ólafs m.a. hingađ nú í júni í áttrćđisafmćli Steinunnar konu minnar. 

Steinunn er fósturdóttir Jóns Pálssonar "Dýra" sem var á Selfossi. Hann var ađdáandi Jóns Ólafssonar og ţegar bók Gilsar kom út voru ţau ađ rćđa bókina. Steinunn skammađist út í ţennan Jón sem sem hinn versta flagara og sagđist ekkert gefa fyrir svoddan karaktéra. En Steinunn mín sagđi ţá Dýri, ţú verđur ađ athuga ţađ ađ ţessar konur vildu eiga ţessi börn međ honum Jóni"

Ţetta međ skapiđ er líklega rétt hjá Kristínu. Alţingi vildi gera vel viđ Jón á efri árum hans, ţó hann segđi ţrisvar sinnum af sér ţingmennsku og í eitt sinn vegna ţess ađ hann sagđist ekki geta veriđ undir sama ţaki og ţeir helvítis hálfvitar sem ţar inni sćtu. Ţeir útveguđu honum ţví konungskjör sem ţingmanni  sem tryggđi honum sćmileg eftirlaun og lífeyri.

En Jón hafđi veriđ bókavörđur í Chicago í 8 ár og taldi sig vita talsvert um bókasöfn. Hann varđ svo vondur ţegar landlćknir var skipađur í bygginganefnd Landsbókasafnsins ađ hann sagđi af sér konungskjörinu og ţar međ eftirlaununum og lifđi heldur bláfátćkur eftir ţađ.

Jón varđ víst ritstjóri fleiri blađa en nokkur annar Íslendingur, nema ef Geir Guđsteins fari ađ sigla upp áđ honum. Hann samdi stafrófskver í 16000 eintaka upplagi í byrjun síđustu aldar sem allir Íslendingar lćrđu á.Samdi kennslubók í ţjóđhagfrćđi sem hann kenndi í Verslunarskólanum og Ársćll Valfells hefur endurútgefiđ.

Jón var skáld gott og samdi til dćmis Máninn hátt á himni skín, hrímfölur og grár.. og vissi ţví á undan Neil Armstrong hvernig umhorfs var á mánanum. Hann var orđhagur nýyrđasmiđur, bjó til dćmis til orđiđ lindarpenni um Parker penna sem hann seldi ţá.Orti auglýsingar í blađiđ Reykjavík sem hann gaf út en Ámi umbođsmann eđa Björn Jón gefa víst út núna.Mađur athugađi ekki ađ taka nafniđ fyrir sig.

Jón var illskeyttur í pólitískum deilum og eignađist óvini. Sjálfur taldi hann ađ sér hefđi oftar en einu sinni veriđ sýnt banatilrćđi útaf skrifum sínum.En hann var allra manna kurteisastur í framgöngu og dagfari en í "pennann má hann aldrei ná ţađ heljarskinn" sagđi einn frammámađur um hann.

En ţađ sem var kveikjan ađ ţessu er ţađ ađ ég fór ađ hugsa um hvernig sumir menn komast áfram af ţví ađ hafa góđan kjaft.

Björgólfur Thor hlýtur ađ vera slíkur afburđakjaftur. Ţađ hlýtur ađ ţurfa talsvert til ađ geta nćrri ţví sett Deutsche Bank á hausinn eins og fram kemur í bók Thors "From billions to bust-and back" ţađ gerir líklega enginn venjulegur auli frekar en ađ kjafta út herskip hjá Bandaríkjaforseta.

Gils Guđmundsson samdi afburđa góđa ćvisögu Jóns sem hann kallađi "Ćvintýramađur" en ţannig lýsti Jón Sjálfum sér og sínu lífi. Björgólfur Thor er einnig ćvintýramađur sem menn hafa gott af ađ lesa um í áminnstri bók.

Auđvitađ ćtti ég sjálfsagt ađ vera megafúll út í ţennan Björgólf Thor sem ég er víst í hópmálssókn gegn fyrir ţátt hans í ađ setja Landsbankann á hausinn ţar sem ég tapađi ellilífeyrinum rösklega á. En eftir ađ hafa lesiđ bókina ţá get ég ekki veriđ vondur lengur Strákurinn er ţvílíkur ćvintýramađur ađ ég get ekki annađ en dáđst ađ honum ţó ég hafi aldrei hitt hann né séđ.

Hinsvegar er íslenska ríkiđ líklega meiri ţjófur en Björgólfarnir samanlagt ţar sem ţeir svikust um ađ fara ađ lögum og láta Landsbankann fara í gjaldţrotameđferđ ađ lögum  og núna ţegar hann borgar mestan hluta af kröfunum utan ţćr sem afglaparnir í slitastjórninni gáfu frá sér, ţá fáum viđ eigendurnir ekki neitt af restverđmćtinu. Sem er bara ţjófnađur í mínum augum  og Chavez eđa Maduro í Venezuela hefđu ekki gert betur ađ mínu áliti.En skítt međ ţađ og ţađ verđur ađ hafa ţađ héđan af nema Bjarni Ben gefi manni einseyring međ öllum öđrum landsmönnum sem áttu aldrei neina krónu í bankanum og viđ tapararnir fáum ekkert umfram ađ hafa lagt ţennan banka fram međ málverkunum og öllu.

Nú ćtlar ţessi Landsbanki sem ég og Björgólfarnir áttum saman  ađ fara ađ byggja monthús viđ Hörpu og á ađ verđa "Samfélagsbanki" sem auđvitađ endar lóđbeint á hausnum aftur einsog kratísk skilgreiningin gefur til kynna eftir ađ einhverjir ćvintýramenn framtíđarinnar verđa búnir ađ hreinsa hann út. 

   

 

.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einn besti pistill sem ég hef lesiđ.

Takk fyri Halldór.

Ţú ert snilldarpenni.

M.b.kv.

Sigurđur K Hjaltested (IP-tala skráđ) 18.5.2017 kl. 22:50

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir oflofiđ Siggi vinur, gaman ađ ţú skyldir hafa gaman af ţessu skrifi sem ég datt í hér úiti í Floridu

Halldór Jónsson, 19.5.2017 kl. 01:45

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér bráđskemmtilegan pistilinn, Halldór. Vel ertu ćttađur, ađ vera langafabarn Jóns Ólafssonar og náfrćndi Páls, eins uppáhaldsskálds svo margra; og ertu svo af Karlsskálaćttinni líka? Einhvers stađar var ég ađ lesa mjög fín ljóđ eftir Jón um daginn.

Ţvílíka hćfileika hefur Jón haft og séntilmennsku ađ koma sér svona áfram, jafnt hjá Bandaríkjaforseta sem dönsku hirđinni sem hann hafđi ţó reist hálfgerđa níđstöng, ekki satt? - varđ nánast útlćgur eđa landflótta vegna ţess, en er svo seinna gerđur ađ konungkjörnum ţingmanni! - en skapiđ alveg óskaplegt, sbr. framhald ţeirrar sögu hjá ţér! Minnir mig á einn vaskan frćnda minn, og megum viđ nú báđir, Halldór, skapmiklir menn, passa okkur!

Jón Valur Jensson, 19.5.2017 kl. 02:01

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Flott samantekt Halldór. Jón var mikill uppáhaldsmađur Afa og kennari hans en hér á ég handskrifađa bók sem Afi skrifađi eftir upplestur sem Jón hafđi auđsjáanlega skipan nemendunum ađ skrifa.Afi atti ritiđ og ég núna um Alaska svo ţar smitađist ég svo ţú sérđ ađ Jón fór ekki til einskis í Alaska Leiđangurinn.Ţađ er íslensk fjöldaskilda á Kodiak eyju líklega afkomandi eins leiđangursmansins en svo löngu seinna vorum viđ nokkrir úr fluginu ađalega flugvirkjar sem enn höfum samband.Ég hef alltaf haft ţá trú ađ ţađ hafi veriđ samin lög vegna vćntanlega búsetu Íslendinga í Alaska en Government printing office myndi ekki hafa prentađ ţessi rit nema ţađ hafi veriđ einhver samţykkt.      

Valdimar Samúelsson, 19.5.2017 kl. 10:25

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţađ má bćta viđ ađ Jón Ólafsson hafi veriđ einn af ţessum djörfu Íslendingum sem voru ćđi fáir á ţessum tíma.

Valdimar Samúelsson, 19.5.2017 kl. 11:03

6 Smámynd: Kristmann Magnússon

Já gamlí góđi Halldór međ frábćran pistil og nú veit mađur loksins hvađan hann hefur erft kjaftinn ! ! !

Kristmann Magnússon, 19.5.2017 kl. 12:21

7 identicon

 Ţađ er gaman ađ ćttfrćđinni. Ţetta var líka skemmtileg grein hjá ţér. Móđurafi minn, Guđmundur Bjarnason, kaupfélagsstjóri og bóksali á Seyđisfirđi, var heilmikill ćttfrćđingur, og ég á ţéttskrifuđ hefti eftir hann full af ćttartölum. Í Íslendingabók sá ég, ađ hann og Jón Ólafsson, ritstjóri og alţingismađur, sem ţú ert hér ađ skrifa um, voru fimmmenningar. Viđ erum ţví ćttingjar eftir ţví. Afi minn talađi oft um fólkiđ á Karlsskála, og nefndi ţar sérstaklega konu Jóhannesar Paturssonar, kóngsbónda í Kirkjubć í Fćreyjum, en hún var fćdd í Karlsskála á Reyđarfirđi. Ég fékk snemma ađ vita, ađ hún vćri frćnka mín. Víđa liggja leiđir og ţrćđir, eins og sést á ţessu. Afi minn talađi líka um ţá brćđur Pál skáld og Jón Ólafsson, svo ađ ég hef heyrt mikiđ á ţá minnst. Móđurforeldrar mínir ţekktu ţá brćđur báđa. Amma mín var ekki síđur ćttfróđ en afi minn, og talađi mikiđ um Pál skáld, og sagđi hann frćnda sinn. Hún var nú svo ćttfróđ, ađ hver sá, sem kom inn á bernskuheimili mitt, ţar sem ţau dvöldust síđustu árin sín, og var austfirskrar ćttar, ţá gat hún rakiđ ćttina strax og fundiđ jafnvel tengsl milli ţeirra afa og viđkomandi persónu. Ég smitađist af ţessum ćttfrćđiáhuga ţeirra og -grúski, enda erfitt ađ alast upp međ svona ćttfrćđingum, án ţess ađ verđa fyrir áhrifum af ţeim. Mér skildist alltaf á móđurforeldrum mínum, ađ ţetta hafi veriđ merkiskarlar, Jón og Páll, fékk líka ađ heyra ţađ í sagnfrćđinámi mínu bćđi í MR og HÍ. Svona er Ísland lítiđ, ţegar mađur skođar málin nánar.

Guđbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 19.5.2017 kl. 12:45

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Takk fyrir öllsömul ţessu hlýju orđ. Ţađ er gaman ađ svona margir hafa haft gaman ađ ţessu, satt ađ segja var ég ekki viss um hvorrt ég ćtti ađ setja ţetta inn. En er hćttur ađ efast viđ ţessar jákvćđu undirtektir.

Já Mannsi, kannski erfist kjafturinn sem sjálfstćtt gen. Hvađan hefur ţú ţinn?

Valdimar, ţađ vćri gaman ađ vita meira um ţessa íslćensku fjölskyldu sem ţú nefnir. Ţeir voru held ég ţrír Íslendingarnir sem ferđuđust um Kodial vopnlausir eins og ađ Grizzlyar vćru ekki til.

Ţađ er vont ađ skrifa athugasemdir á ţetta tölvuskrifli mitt ţví letriđ er svo sma´tt ađ ţađ er ekki hćgt ađ lesa eđa leiđrétta

Halldór Jónsson, 19.5.2017 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 3419712

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband