Leita í fréttum mbl.is

Svona hugsa ţeir

 félagshyggjumenn. Enginn ţúfa má vera annarri hćrri.

Óli Björn Kárason veltir ţessu fyrir sér međ ţessum orđum:

"

"Í ţingsal er aliđ á fjandskap í garđ einkarekstrar í heilbrigđiskerfinu.  Margir fjölmiđlungar eru duglegir viđ ađ sá frćjum tortryggni og óvildar í garđ ţeirra, sem hafa haslađ sér sjálfstćđan völl í heilbrigđisţjónustu.  Góđ reynsla af einkarekstri skiptir litlu, fjölbreyttari og betri ţjónusta er aukaatriđi, lćgri kostnađur ríkisins (skattgreiđenda) er léttvćgur.  Stytting biđlista eftir ađgerđum er ekki ađalatriđiđ, heldur, ađ komiđ sé í veg fyrir einkarekstur, jafnvel ţótt ţađ leiđi til ţjóđhagslegrar sóunar og lakari lífskjara einstaklinga, sem ţurfa ađ bíđa mánuđum saman eftir úrlausn sinna mála.  Fjandmenn einkarekstrar vilja miklu fremur senda sjúklinga til annarra landa en tryggja ađgengi almennings ađ nauđsynlegri ţjónustu hér á landi.  Í stađ ţess ađ tryggja öllum landsmönnum góđa og trausta heilbrigđisţjónustu er rekstrarformiđ mikilvćgast - trúaratriđi.  Hinir "sanntrúuđu" leiđa aldrei hugann ađ mikilvćgi einkarekstrar s.s. á sviđi heilsugćzlu, sérfrćđiţjónustu, endurhćfingar og hjúkrunarheimila. 

Óvild í garđ einkarekinna skóla er sama markinu brennd, og afleiđingar eru minni samkeppni og fábreyttari valkostir.  Kostnađinn bera nemendur, kennarar og samfélagiđ allt."

Og fellur ekki íslenski basarinn, hann Bjartur í Sumarhúsum undir ţessa skilgreiningu Óla Björns?

""Framtaksmađurinn er og hefur alltaf veriđ drifkraftur framfara og ţar međ bćttra lífskjara. Hann er aflvaki breytinga - kemur auga á tćkifćrin, býđur nýja vöru og ţjónustu, skapar störf og eykur lífsgćđi samferđamanna sinna.  Međ nýrri hugsun og nýjum ađferđum ógnar framtaksmađurinn hinum stóru og knýr hjól samkeppninnar." 

Ţetta er samt eitur í beinum félagshyggjunnar sem vilja ađ enginn kollur sé öđrum hćrri og allir hafđi ţađ jafn skítt svo ţeir geti fengiđ ađ stjórna ţeim og skattleggja.

Svona hugsa ţćr Svandís og Katrín til dćmis og fleiri ţarna úti.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halldóri finnst ástćđa til ađ vekja athygli á ţessu glórulausa frjálshyggjubullu Óla Björns Kárasonar. Í okkar örsmáa samfélagi vantar forsendur fyrir ţví ađ samkeppni í heilsugćslu sem og í rekstri skóla skili betri ţjónustu eđa betri menntun. Ţótt reynslan sé ekki mikil á Íslandi ţekkjum viđ samt rugliđ sem var í gangi í Menntaskólanum Hrađbraut og ekki treysti ég Albaníu-Höllu fyrir rekstri sjúkrahúss. En ţađ sem mćlir mest á móti einkavćđingu á ţessum sviđum er sú sorglega stađreynd ađ Ísland er í dag eitt af spilltusti löndum Evrópu.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 20.5.2017 kl. 20:06

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Veistu ţađ Haukur minn ađ ég vorkenni svona folki eins og ţér sem sér allt svart. Af hverju má klínikin í ármúla gera liđskipti ef ţađ kostar minna en ađ senda fólkiđ til Evrópu? Ef viđ viljum ekki borga fyrir ţađ sem Lasndpítalinn ţarf hvađ eigum viđ ţá ađ gera? Mínu lífi hefur veriđ bjargađ ţar og ég lítiđ ţurft ađ borga fyrir.Ég vil borga meira ţangađ ef ég get.ég vil hjálpa fólki í nauđum, ég vil ekki láta fólk deyja af féskorti. En eigum viđ ekki ađ leyfa samkeppni? Lćkkar ekki samkeppni verđ?

Halldór Jónsson, 20.5.2017 kl. 20:57

3 identicon

21.5.17. Jónas Kristjánsson. Afleiđingar einkavina:

Einkavinavćđing opinberrar ţjónustu hefur í flestum tilvikum sömu afleiđingar. Ţegar opinberar einokunarstofnanir eru hlutafélagavćddar, er innleidd grćđgi einkabransans. Ţegar svo er fariđ skrefinu lengra og opinberar einokunarstofnanir eru seldar, leikur fjandinn lausum hala. Nýir stjórnendur hata jafnt kúnna sína og starfsfólk. Kemur fram í ţrýstingi á aukin afköst í vinnu og í lakari ţjónustu viđ ţolendur einokunarţjónustunnar. Ţetta sést í nágrannalöndunum, ţar sem reynt hefur veriđ ađ einkavćđa opinbera ţjónustu. Ţví ţarf ekki ađ gera slíkt hér, viđ vitum um erlenda reynslu. Grunnţjónusta ríkisins á yfirleitt ađ vera ríkisrekin.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 21.5.2017 kl. 10:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband