27.8.2017 | 12:09
Hverjir eiga að ráða?
hér á Íslandi, hælisleitendur eða við.
Eru ekki einhverjir hælisleitendur hreinlega týndir hérlendis? Höfum við algera yfirsýn yfir þennan málaflokk?
Svona er ástandið í Noregi:
"
Mikil umræða hefur verið í norskum fjölmiðlum í vikunni um umdeild ummæli Sylvi Listhaug, ráðherra innflytjenda- og aðlögunarmála (FrP), sem lét hafa það eftir sér að tímabært væri fyrir Noreg að víkja mannréttindasáttmála Evrópu til hliðar og loka þá 1.600 hælisleitendur, sem synjað hefur verið um hæli, inni þar til þeim er komið úr landi.
Ég tel að við eigum að láta reyna á þessa [alþjóða]sáttmála. Einkum og sér í lagi mannréttindasáttmáli Evrópu er áskorun fyrir þá möguleika sem hvert land hefur til að tryggja öryggi eigin borgara, sagði Listhaug í samtali við NRK og vitnaði í nýlega atburði í Barcelona. Ráðherra benti á að frá því í janúar 2015 hefðu 564 látið lífið í hryðjuverkum í Evrópu. Þetta er fólk sem kærir sig kollótt um eigið líf og annarra. Það drepur sjálft sig og aðra. Til að mæta þessu þurfum við að grípa til nýrra aðgerða og ein af þeim er að hafa stjórn á því hverjir eru í Noregi, sagði Listhaug að lokum."
Norðmenn hafa áhyggjur þrátt fyrir að þeir séu miklu skilvirkari en okkar yfirvöld sem hafa ekki verið talin sérlega skilvirk í afgreiðslum með þeim afleiðingum að hælisleitendur hrúgast upp með tilheyrandi vandamálum. Hér úir og grúir af þessu fólki innan um almenning. Fólk er hinsvegar ekki spurt hvað því finnist um þetta fyrirkomulag.Það er elítan úr 101 sem ræður för.
Það eru 25.000 útlendingar við vinnu hérlendis. Það er ekkert nema ágætt. En það á að vera okkar val hverjir fá að koma hingað í atvinnuleit. Ekki val einhverra úti um víða veröld sem eru ekkert endilega að leita sér að vinnu heldur að betri tilveru með kost og logi á okkar kostnað.Það er ekki það sem okkur vantar mest.
Það eru ekki almennir íslenskir kjósendur ráða för í innflytjendamálum landsins heldur einhver óþekktur hópur sérsinna.Nafnlaus og andlitslaus hópur.
Hverjir eiga annars að ráða málum á Íslandi úr því að Alþingi gerir það ekki?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 3420080
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Við eigum að taka upp franska KOSNINGAKERFIÐ hér á landi þannig að FORSETI ÍSLANDS hverju sinni leggi af stað með stefnuna í þessu máli eins og öðrum málum og standi eða falli með sinni stefnu.
Þannig að öll ábyrgð og boðleiðir yrðu skýrari frá A-Ö.
Jón Þórhallsson, 27.8.2017 kl. 12:54
Það er hugsanlea betra að hafa 1 mjög hæfan einstakling á toppnum sem að helgar sig sínu starfi allan sólarhringinn og hefðiraunerulegt umboð til að að höggva á allskyns óvissuhnúta heldur en að vera með 60 manns að rífast inni á alþingi og allir alltaf óánægðir.
Jón Þórhallsson, 27.8.2017 kl. 15:54
Það er einfalt að loka landamærum Íslands og hleypa engum inn nema hann hafi áritun. Ef einhver vill sækja um hæli þá er ekkert annað en að fara í viðkomandi sendiráð og sækja um.
Þetta er ekki flókið en eins og Halldór segir þá erum við að tala um ósýnilegan hóp elítunnar sem nær einhvernvegin völdum hér á landi.
Valdimar Samúelsson, 27.8.2017 kl. 16:08
Væri það ekki bara þjóðráð að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu samhliða okkar hefðbundu kosninugm; um það hvort að fólk vilji vera áfram í Schengen eða að bakka þaðan út?
Jón Þórhallsson, 27.8.2017 kl. 16:53
Góður Halldór, vel upplýstur að vanda og snarpur.
But the wets will not be convinced !
Nú er farið að kalla þá anti-fattista á Facebók!
Það er vel við hæfi.
Jón Valur Jensson, 27.8.2017 kl. 17:34
Alveg er ég til í þjóðaratkvæðagreiðslu um Schengen og við bætum líka við spurningu um að hefja viðræður við ESB eins og okkur hefur verið lofað.
Svo bara svona ykkur til upplýsinga þá er Bretland ekki í Schengen en það hefur ekki stöðvað hryðjuverk þar.
Og einnig ef þið hafið ekki ferðast lengi þá eru landamæri á íslandi með vopnaðri lögreglu sem hefur fulla heimilt til að stöðva hvern sem er sem þykir óæskilegur inn í landið...
SAT (IP-tala skráð) 28.8.2017 kl. 10:08
Er það ekki latte lepjandi kaffihúsalýður 101 Reykjavík sem að ræður? Líka þekktur undir Góða Gáfaða Fólkið.
Auðvitað á Ísland ekki að vera í Schengen og ef á að Kjósa um áframhaldandi veru eða brottför úr Schengen, því ekki að skella inn áframhaldandi veru eða bröttför úr EES í leiðini?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 28.8.2017 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.