9.7.2018 | 16:31
Tíu ára gamalt blogg
er þetta:
"Ég hef áður sett fram pí lögmál Halldórs. En það segir að allir hlutir á Íslandi eru yfirleitt pí sinnum dýrari en einhversstaðar gerist erlendis. Nema brennivín, það kostar tvöpí sinnum meira.
Okkur finnst þetta ágætt og við vinnum bara meira til þess að geta borgað þetta. Svo vælum við gamlingjarnir síknt og heilagt að þeir ungu vilji ekki láta okkur fá meiri peninga. Við látum eins og við eigum ekkert og höfum ekkert nema strípaðar bæturnar. Höfum þá drukkið og étið allar ævitekjurnar út fram að því að við vorum rekin heim af vinnumarkaðinum. Mikið er ég orðinn leiður á þessari þvælu allri.
Gamlingjarnir eiga hundruðir milljarða á bánkabókum. Sumir af þeim svikust um að borga í lífeyrissjóðina og hirtu bæði 4 og 6 prósentin og eyddu þeim. Þeir fá ekkert úr lífeyrisisjóðum í dag auðvitað fyrr en að Geir ætlar að senda þeim tuttuguogfimmþúsundkall . Að vísu fyrir skatta og skerðingar sem skilja í beztu tilvikum eftir sig mínus hjá viðtakendum.
Auðvitað hafa sumir, sjúklingar, rónar og dópistar á öllum aldri ekkert fyrir sig að leggja. Velferðarfélagið verður auðvitað að að reyna að hjálpa þeim. En ríkisstýrð velferð færir þeim virkilega þurfandi yfirleitt minna heldur en þeir myndu frá ef velferðarmálin væru einkarekin svo skítt sem það nú er. Af hverju fyrirskipum við ekki öðrum þjóðum að taka upp okkar velferðarþjóðfélag. Ég er ekkert viss um að sá skilnigur sé útbreiddur meðal Kínverja til dæmis eða fátækra þjóða, að þeim beri að sjá skilyrðislaust um sína minnstu bræður.
Ég var að að hlusta á frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins núna í morgun sem er glæsilegur hópur ungs og miðaldra fólks. Á fundinum töluðu menn um að við gætum auðvitað ekki gert allt fyrir alla alltaf. Sjálfstæðisflokkurinn gæfi ekki út óábyrga loforðalista sem ekki yrði svo staðið við. Flokkurinn væri hinsvegar lélegur í því að auglýsa að margt sem hinir væru að lofa núna væri þegar búið að gera eða setja í gang.
Þanar bar líka útflöggun íslenzka kaupskipaflotans á góma. En ekkert kaupskip siglir nú undir íslenzkum fána.. Frambjóðandi sagði að þingið væri búið að breyta skattumhverfinu svo að þessvegna þyrftu þau ekki að fara. Skaðinn væri hinsvegar skeður, fyrirtækin væru farin. Og við skyldum átta okkur á því, að það væri ekkert sjálfsagt að Actavis, Marel, Kaupthing osfrv. borguðu sína skatta hér á landi, fyrirtæki sem hefðu meiripart tekna sinna erlendis. Reyni einhver að skýra þetta fyrir vinstrigræna liðinu og evruspekingunum.
Þetta tal um skatta segir ekki alla söguna. Gamall skipstjóri lýsti því þarna hvernig að hann tók við nýju og tæknivæddu skipi 1966. Verkalýðsfélögin kúguðu 17 manna áhöfn um borð. Rekstur skipsins sligaðist smám saman og félögin daufheyrðust við öllum tilmælum um fækkun á mannskap. Eigandinn gafst upp og seldi skipið. Þá vildu verkalýðsforyngjarnir semja en það var um seint. Þetta skip siglir ennþá um heimsins höf með 7 manna áhöfn.
Það er ekki bara skattaumhverfið á Íslandi sem skiptir máli. Við getum verðlagt okkur sjálf útaf markanum. Hvernig ætla til dæmis kennar næst að kúga af okkur kjarabætur umfram þanþol efnahagslífsins nema stjórnvöld eigi gengisfellingarleiðina á krónunni uppí erminni ? Hvað ætla þessir Evruspekingar eins og Jón Baldvin að gera þegar þeir standa frammi fyrir leiðréttingu kjara umönnunarstéttanna sem eru þegar með alþjóðlegt kaup ?
Ég hef heyrt að á kaupskipi fái hver maður þau laun sem gilda í heimalandi hans. Kínverskur stýrimaður fá kínversk laun osfrv. Þessvegna séu engir íslenzkir menn lengur um borð í dalli eins og Wilson Mugabe. Bísness er bara bísness hvort sem eigandinn er íslenzkur ekða ekki. íslenzkum verkalýðsrekendum. Hvað heldur þetta kerfi lengi ?
Koma ekki útlendir verkfræðingar hingað og teikna fyrir minna en ég ? Koma ekki ekki útlend byggingafélög og fara að lækka fermetrann í íbúðum til dæmis ? Pí lögmálið er raunhæf viðmiðun um marga hluti.
Miðað við bandarísk verðlag á öllum hlutum og pílögmálið þá er ýmsilegt hægt að gera hér á landi. Það er ekki víst að þeir í Alþjóðahúsi og jafnvel niður á Alþingi átti sig á því, að það verður hægt að fá hæft fólk til að gera hlutina fyrir minna. Skyldi fögnuðurinn yfir innflytjendaflaumnum ekki dvína einhverntímann hjá einhverjum þegar allt kemur til alls . En þá verður bara búið að selja skipið eins og skipstjórinn lýsti.
Mér datt í hug í framhaldinu hvað óheft aðstreymi útlendinga inná þennan íslenzka vinnumarkað muni leiða til. Hver segir að þeir sætti sig ekki við að fá minna kaup heldur en Íslendingar ? Af hverju verðum við að borga þeim eftir forskrift frá íslenzkum einokunarfélögum, sem við köllum stéttarfélög eða samtök vinnveitenda ? Á samkeppnin og frjáls markaður bara að ríkja á afmörkuðum sviðum ?"
Hefur eitthvað breyst síðan í apríl 2007 þegar þetta tíu ára gamla blogg var skrifað?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Halldór. Þetta var vel skrifað og vel í gildi núna en hér er allt látið dánka þar til aðgerðir virka ekki lengur. Menn bara ná sínum pening út úr fyrirtækjum og leggja á bankabók.
Valdimar Samúelsson, 9.7.2018 kl. 19:19
Takk fyrir Valdimar, þetta var svona til gamans gert-og þó
Halldór Jónsson, 9.7.2018 kl. 19:23
Þakka sömuleiðis Halldór það er einmitt gaman að rifja upp svona gömul blogg og oft sér maður betur en þegar þau voru skrifuð að þau eru 110% rétt.
Valdimar Samúelsson, 9.7.2018 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.