Leita í fréttum mbl.is

3.orkupakkinn

er ekki allur ţar sem stuđningsmenn hans á Alţingi telja hann vera ađ mati Páls Vilhjálmssonar bloggkóngs. Hann skrifar svo:

"Međ innleiđingu ţriđja orkupakka ESB í íslenska löggjöf er Ísland orđiđ hluti af sameiginlegum raforkumarkađi Evrópusambandsins. Ađeins á eftir ađ leggja sćstrenginn til Evrópu svo verkiđ sé fullkomnađ.

Orkustefna ESB gengur út á ađ taka raforkumál frá ađildarríkjum og fćra yfirstjórn ţeirra til Evrópusambandsins.

Hvađ Ísland varđar er hér um ađ rćđa rakiđ fullveldismál. Í dag stjórnum viđ raforkumálum okkar ein og alfariđ. Međ innleiđingu ţriđja orkupakkans er völd, sem áđur voru á Íslandi, flutt til Brussel.

ESB-sinnar kćtast yfir nýjum bandamönnum sem ţeir hafa fengiđ í ţingflokkum Sjálfstćđisflokks, Vinstri grćnna og Framsóknar. Kjósendur ţessara flokka, sem telja fullveldiđ einhvers virđi, munu snúa sér til annarra stjórnmálaafla."

Ađeins vantar sćstrenginn til ţess ađ viđ séum tengdir inn á orkumarkađ Evrópu. Alţingi getur samţykkt ađ sćstrengur skuli lagđur. Ekki endilega sá meirihluti sem nú situr heldur annar.Samţykkt pakkans er líkleg til ţess höggva skörđ í fylgi einhverra flokka.Til dćmis Sjálfstćđisflokksins sem mátti nú varla viđ slíku.

Er ekki 3. orkupakkinn einmitt um ţađ ađ sameiginlegur orkumarkađur skuli starfrćktur í Evrópu?Ef viđ eru ósammála ţví, af hverju erum viđ ţá ađ samţykkja eitthvađ sem viđ erum á móti? Grćđum viđ eitthvađ sérstaklega á ţví? Erum viđ eitthvađ ađ hjálpa frćndum okkar í Noregi sem eru mikiđ ađ fjárfesta í fiskeldi á Íslandi um ţessar mundir?

Hverju breytir hćrra raforkuverđ á Íslandi en nú er? Verđur ekki stađarhagkvćmni úrvinnsluiđnađar raforku, eins og stóriđja á Húsavík, minni fyrir bragđiđ? Gćti ţađ ekki ţýtt fćrri innlend störf ef stađsetning stórnotenda skiptir ekki máli? Álver í Brussel veitir Íslendingum ekki störf eins og vćri ţađ í Straumsvík?

Af hverju skyldi forysta Sjálfstćđisflokksins endilega vilja samţykkja 3.orkupakkann ef ţađ skiptir engu máli eins og hún segir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er beinlínis kveđiđ á um ţađ í reglugerđ ţriđja orkupakkans ađ stjórnvöld skuli koma á viđskiptum međ raforku yfir landamćri.

Um leiđ og pakkinn er samţykktur er ţví beinlínis komin skylda á stjórnvöld ađ leggja sćstreng.

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 9.4.2019 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.6.): 363
  • Sl. sólarhring: 380
  • Sl. viku: 4048
  • Frá upphafi: 2597391

Annađ

  • Innlit í dag: 298
  • Innlit sl. viku: 3068
  • Gestir í dag: 271
  • IP-tölur í dag: 268

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband