29.8.2019 | 12:02
Drekkum saman sprungurnar
Árni heitinn brúarsmiður, stórsöngvari og höfuðsnillingur lagði Reykjaæðina í steyptan stokk. Það komu fram sprungur í steypunni frá mér þegar hann byrjaði að steypa lokin ofan á stokkinn. Hitaveitan gerði röfl úr þessu og fundahöld urðu. Svo datt málið niður og þegar ég spurði Árna hvernig málið hefði endað." Ja, sagði Árni, við drukkum eiginlega sprungurnar saman eftir einn fundinn."
Og það tókst að steypa lokin áfram vandræðalaust.
Nú ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að beita sama bragðinu og hann Árni Framsóknarmaður. Drekka sprungurnar útaf O3 saman:
"Ágæti flokksmaður.
Stjórn flokksráðs hefur ákveðið boða til kvöldskemmtunar í kjölfar flokksráðs- og formannafundar laugardagskvöldið 14. september næstkomandi.
Búast má við dúndurfjöri á kvöldskemmtuninni en þar mun m.a. hin goðsagnakennda hljómsveit Stjórnin spila fyrir balli ásamt gestasöngvurum auk þess sem grínistinn Bergur Ebbi verður með uppistand. Veglegar veitingar verða í boði.
Kvöldskemmtunin er hluti af glæsilegri afmælisdagskrá flokksins í tilefni af 90 ára afmæli hans.
Við hvetjum þig eindregið til að taka þessa dagsetningu frá.
Miðaverði verður stillt í hóf. Upplýsingar um miðakaup mun birtast á xd.is eftir helgi.
Með kveðju,
Starfsfólk Sjálfstæðisflokksins"
Auðvitað. Nema hvað. Árni Jóhannsson var höfuðsnillingur og lét sig ekki muna um að keyra ókeypis fyllingu á bílum sínum í grunninn á Albert-Hall, sem svo hét þá og varð síðan að Valhöll.
Það fennir í sporin sagði gamli Sveinn stundum. Auðvitað er langt í landsfund og kosningar og gott fyllerí getur hreinsað loftið og þétt raðirnar eftir þennan Orkupakka3.
Drekkum saman sprungurnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 82
- Sl. sólarhring: 86
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 3420048
Annað
- Innlit í dag: 41
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Jæja Halldór vinur.
Ég vissi að þér hefur verið margt til lista lagt, en ég vissi ekki um að þú læsir í spákúlu eins og Sigga Klink. Þetta er öfundsverður hæfileiki að geta þar séð fyrir hversu langt verði í næstu kosningar.
Um landsfundinn þarf ekki að líta í spákúlu. Leiðtogar sjálfstæðisflokksins hafa ekkert við einhverja gamla vanvita grasrótarmenn að tala. Væntanlega eftir afgreiðslu sjalla á Op3 verða fáir sem hafa vilja til að borga sig inn á landsfund.
Árni skagfirðingur brúarsrsmiður og söngvari, bjargaði sér frá sprungnum hitaveitustokkslokum með því að taka tappa úr flösku og hellti upp á eftirlitsaðilana. Sprungumálið dautt.
"Auðvitað er langt í landsfund og kosningar og gott fyllerí getur hreinsað loftið og þétt raðirnar eftir þennan Orkupakka3 segir vinur vor Halldór,en=========
Ekki er líklegt að raðir sjallana þéttist eftir samþykkt á Op3 er móðgandi fyrir grasrótarmeðlimi að svona sé um þá talað þegar búið er að vanvirða og hunsa sjónarmið þeirra. Grasrótarmeðlimir sjallana verða ekki eins og barðir rakkar sem sleikja fætur misgjörðarmanna sinna, þeir ganga á brott. Þetta ætti að vera hægt að sjá hjá þeim sem getur lesið í spákúlu eins og Sigga Klink.
Eðvarð L.Árnason (IP-tala skráð) 29.8.2019 kl. 22:29
Það held ég nafni, að bylti sér nú í gröfum sínum gengnir foringjar og stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins. Gústi í Tollvörugeymslunni og allir þeir sem af brennandi hugsjón og elju reistu Valhöll, hefðu sennilega aldrei getað látið sér í hug detta, að einn góðan veðurdag næðu kratar þar lyklavöldum og gengju af hugsjón og markmiðum flokksins, með þeim hætti sem núverandi forysta hefur vogað sér að gera. Vona að forystunni svelgist illilega á veitingunum í partíinu þann fjórtánda. Megi hún helst hiksta um ókomin ár og verða bolað burt hið fyrsta, fyrir svik sín. Valhöll var ekki reist fyrir forystuna. Valhöll var reist á grunni hugsjónarinnar um sjálfstætt Ísland, um aldur og ævi, um öll sín mál, en ekki leiguþý erlendra reglugerðaburgeisa og ömurlega embættismannaelítu og reglugerðakverúlanta.
Lyklavöldin af forystunni sem fyrst!
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 30.8.2019 kl. 22:23
Ef orkan okkar myndi boða til fagnaðar sama dag, þá mætti sjá vinsældir forystunnar af mætingarhlutfallinu.
Halldór Jónsson, 1.9.2019 kl. 17:25
Þú mælir rétt HALLDÓR Egill Guðnason með kveðju að sunnan.
HALLDÓR Jónsson Baráttumaður Sjálfstæðis og Fullveldis fyrir ÍSLAND. Það er enginn undanskilinn með ykkar skoðun á Landinu OKKAR. Verum stoltir af "SÖGUNNI" og Landafundum.
GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráð) 2.9.2019 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.