20.11.2019 | 08:50
Spurningar til þjóðfundar
frá Vilhjálmi Eyþórssyni:
Ég senti svonefndum Þjóðfundi í Kastljósi eftirfarandi spurningalista. Ég reiknaði ekki með að neinni þeirra verði svarað, enda varð sú raunin, því þjóðfundurinn var nánast eingöngu skipuaður fólki sem tekur tölvulíkön fram yfir blákaldar staðreyndir eiss og þær sem hér eru raktar:
Þetta ættu allir, sem titla sig vísindamenn og gefa yfirlýsingar um loftslagsmál að vita. Viti þeir þetta ekki eru þeir einfaldlega ekki marktækir.
Það kemur að sjálfsögðu að hluta frá andardrætti manna, dýra, fugla, fiska (neðansjáar). skordýra (gífulegt magn, sem alltaf gleymist) og ekki síst kemur það frá sveppagróðri og aeróbískum (ildiskærum) bakteríum.
Allt sem deyr ofansjávar og neðan breytist að miklu leyti í koldíoxíð fyrir tilverknað þessarra örvera. Menn ættu að hafa í huga að örverur eru meira en helmingur lífmassa jarðar og þetta magn er gífurlegt (sbr. t.d. framræsla mýra).
Þá er ótalið allt það, sem hefur streymt frá því í árdaga af þessari ósýnilegu, lyktarlausu lofttegund upp úr jörðinni úr öllßum lág- og háhitasvæðum jarðar ofansjávar og neðan auk þess sem eldfjöllin leggja öðru hvoru til. Jafnvel í ýmsum jarðfræðilega köldum" löndum eru víða ölkeldur og loftop, sem koldíoxíð streymir upp um.
Auk þess ná eldvirkir neðansjávarhryggir um 50 þús. kílómetra í mörgum hlykkjum umhveris jörðina og á þeim eru hunduð þúsunda eða milljónir loftventla og eldgíga sem koldíoxíð streymir úr. Þetta er óskaplegt magn, sem nánast aldrei er talað um. Af hverju í ósköpunum er aldrei talað um þetta?
Spurning 4: Hvað í ósköpunum gerir það til ef Sahara verður aftur að grasi gróinn slélttu, freðmýrar bráðni aftur þannig að skógur nái aftur allt til íshafs eins og hann sannannlega gerði fyrir 7-8 þúsund árum? Mikið hafði kólnað á dögum Rómverja, en þó var Norður- Afríka svo gróin að hún var kornforðabúr veldisins og þaðan komu fílar Hannibals og villidýrin í hringleikahúsin. Þetta er alveg óumdeilt. Rómverjar stunduðu líka vínrækt við Hadríanusarmúrinn á landamærum Skotlands eins og fornleifar sanna. Hvað gerir til þó það gerist aftur?
Spurning 5. Meðan sólin skín mun ferskt vatn gufa upp úr höfunum og því meira sem loftslag er hlýrra. Einnig eykst rakadrægni loftsins gífurlega við tiltölulega litla hækkun hitastigs. Gróflega þýðir þetta að hlýnun gufuhvolfsins um eitt stig veldur hækkun vatnsgufu í því um sjö rakastig. Ef loftslag skyldi hlýna mundi að því þýða stóraukna úrkomu, svipað og var fyrir 7-8 þúsund árum þegar Ísland var jöklalaust og Sahara gróin eins og flestar aðrar eyðimerkur. Nýlegar rannsóknir á Norður- Grænlandi og Svalbarða sýna, að á atlantíska skeiðinu fyrir um átta þúsund árum uxu þar jurtir sem þurfa um sjö stiga hærri meðalhita en nú er þar. Þetta þýðir, að íshafið hefur verið að mestu eða öllu íslaust a.m.k. á sumrin. Meðal sjávarstaða, að frátöldu landrisi og landsigi, var þó aðeins einhverjum fáum tugum sentimetra hærri en nú. Miklu meira vatn var bundið í gufuhvolfinu, sem stuðlar að lækkun sjávarmáls og ekki síður hitt, að þrátt fyrir hærri meðalhita var enn frost mestallt eða allt árið á hábungu meginjökla, en það er ákoma, þ.e. snjókoma umfram sumarbráðnun sem mestu ræður um vöxt og viðgang jökla. Miklu meiri snjór olli því hækkun jöklanna, þótt kvarnaðist úr nær sjávarmáli.
Spurning 6. Af hverju í ósköpunum trúa menn á tölvulíkön en ekki blákaldar staðreyndir eins og þær sem ég hef rakið hér að ofan?
Þetta er ekki í tízku og því fengust engin svör.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í tilefni af samkomunni í sjónvarpssal RÚV þar sem aðeins 10% viðstaddra virtust tala með skynsemina að leiðarljósi langar mig að rifja upp fyrirlestur sem hinn þekkti loftlagsfræðingur og prófessor við MIT, Dr Richard Lindzen hélt fyrir ekki alllöngu. Ég þykist vita að margir hafi þegar hlustað á hann, en það sakar ekki að rifja fyrirlesturinn upp.
Það merkilega er að í fyrirlestrinum er rætt um 10% og 90% eða einn af tíu... Eiginlega sama skipting og í sjónvarpssalnum.
Tillviljun?
Hér fyrir neðan er tilvísun í fyrirlestur Dr. Richard Lindzen.
>>>Smá úrklippa fyrst:<<<
...Lindzen byrjaði í inngangi fyrirlestursins á að rifja upp, að fyrir rúmlega hálfri öld skoðaði efnafræðingurinn og skáldsagnahöfundurinn C.P. Snow áhrif tveggja menningarheima, raunvísinda og hugvísinda, á samfélagið. Hann viðraði skoðanir sínar í fyrirlestri sem hann nefndi „The Two Cultures and the Scientific Revolution“. Í fyrirlestrinnum taldi C.P. Snow vera að opnast gjá í samskiptum milli tveggja menningarheima í nútíma þjóðfélagi, þ.e. milli þeirra sem eru menntaðir í raunvísindum og þeirra sem eru menntaðir í hugvísindum. Þessi klofningur væri meiriháttar hindrun við lausnir á vandamálum heimsins. C.P. Snow hélt því einnig fram að menntun í heiminum færi almennt versnandi.
C.P. Snow skrifaði:
„Oft hef ég verið staddur þar sem fólk, sem að öllu jöfnu er talið vera vel menntað, hefur safnast saman og með nokkrum hroka talað niður til vísindamanna, talið þá ótrúverðuga og ólæsa. Einu sinni eða tvisvar hef ég spurt mannskapinn hve margir þeirra þekktu “Annað lögmál varmafræðinnar“. Svörin voru köld og einnig neikvæð. Samt var ég að spyrja spurningar sem er í raun jafn einföld og að spyrja „Hefur þú lesið verk Shakespears?“.
Ég tel, að ef ég hefði spurt mun einfaldari spurningar, svo sem: „Hvað er átt við með massa eða hröðun“, en það mætti jafna þeirri vísindalegu spurningu við að spurt væri: „Ertu læs?“. Aðeins einn af tíu þessara hámenntuðu manna og kvenna hefði talið að ég væri að tala sama mál og þau. Þannig má segja að eftir því sem hin mikla þekking sérfræðinga á raunvísindum eykst, situr vel menntaður almenningur eftir með ekki meiri innsýn í vísindin en forfeður okkar á steinöld hefðu haft“.
Lindzen heldur áfram:
„Ég er hræddur um að lítið hafi breyst síðan Snow mat ástandið fyrir 60 árum. Þó svo sumir gætu haldið því fram, að fáfræði á sviði vísinda hafi ekki áhrif á stjórnmálalega getu, þá er vissulega ljóst að vanþekking í vísindum hefur áhrif á getu stjórnmálamanna að fást við málefni sem byggð eru á vísindum. Þessi gjá í skilningi á vísindum getur jafnvel leitt til illgirni í málflutningi. Í ljósi þess að þar sem lýðræði ríkir og margir, sem ekki hafa þekkingu á vísindum, þurfa að taka afstöðu til vísindalegra vandamála, er hætt við að trú komi óhjákvæmilega í stað skilnings. Allt of einfaldaðar og jafnvel rangar fullyrðingar gera það að verkum að þeir sem ekki hafa skilning á vísindum telja að að þeir hafi vit á vísindum. Í málum tengdum hnatthlýnun eru mörg dæmi um þetta.
Ég vildi gjarnan byrja fyrirlestrinn á því að gera tilraun til að gera vísindamönnum meðal áheyrenda grein fyrir raunverulegu eðli loftslagskerfisins, og einnig hjálpa þeim sem ekki eru vísindamenn meðal áheyrenda og gætu tilheyrt þeim hópi sem Snow flokkaði í „einn af tíu“, að losna við ofureinfaldaðan skilning á málinu“. ...
MEIRA:
Prófessor Richard Lindzen loftslagsfræðingur og samfélagsvandamálið mikla…
http://www.agust.net/wordpress/2018/12/03/professor-richard-lindzen-loftslagsfraedingur-og-samfelagsvandamalid-mikla/
Ágúst H Bjarnason, 20.11.2019 kl. 11:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.