24.11.2019 | 12:49
Silfrið
fór fram að venju.
Ragnar Þór útskýrði hugmyndir sínar um að endurvekja verkalýðshreyfinguna sem stjórnmálaafl og fjármagna hana úr sjóðum hennar sjálfrar. Þingmaður VG kom mér á óvart fyrir að að greina vitrænt á milli þátta Samherjamálsins sem eru meint glæpastarfsemi og skattamál.
Katrín Odssdóttir óð reykinn með Austurvallarliði gærdagsins sem sér tengingu á milli þess að stjórnarskrár hennar félags hafi ekki tekið gildi. Auðvitað er það vegna þess að engin samstaða hefur náðst um hið ótæka uppkast sem stjórnlagaráðið skilaði af sér og hefur verið þulið í síbylju af fólki sem ekki hefur snefil af trausti meðal þjóðarinnar til slíkra vandaverka.
Jón Gunnarsson bar af í umræðunni fyrir rökrænan málflutning gegn upphlaupum Katrínar á glórulausum brigslyrðum í garð Sjálfstæðisflokksins.
Þó bar frammistaða Píratans Atla Fanndal eða Fannar eða hvað hann nú heitir, ræðumanns af Austurvelli gærdagsins sem ég heyrði nú ekki, ægishjálm yfir allt sem ég hef til þessa séð af siðleysi og fíflaskap í sjónvarpi. Að svona maður skuli yfirleitt vera valinn til að koma fram í sjónvarpi yfirgengur mig. Hann fékk að lesa upp af blaði persónulegar árásir á Jón Gunnarsson og alla hans fjölskyldu undir auga stjórnandans Egils Helgasonar sem virtist eiginlega hálf miður sín yfir framkkomu mannsins. Guð hjálpi Íslandi ef þarna er verið að boða nýja pólitíska tíma. Þessi maður sómir sér virkilega vel í flokki Þórhildar Sunnu, Björns Levís og Helga Hrafns.
Viðtalið við Svein Harald var hinsvegar frábært hjá Agli og virkilega upplýsandi til að hugleiða hrunið aftur i tímann. Hann var ekki eindregið fylgjandi því að einkavæða bankana að nýju sem ég held að margir hafi virkilegar efasemdir um í ljósi sögunnar. Það er ekki endilega víst að nýir Björgólfar og Ólavíusar sópi betur en þeir gömlu vendir gerðu. Enda lýsti Svein Harald því mæta vel hvernig okkur tókst að látast ekki sjá spillinguna í krosseignatengslunum og ástarbréfunum fyrir hrunið.
Og það að við skyldum ekki elta peningana eins og Eva Joly lagði áherslu á heldur að láta banksterana halda öllu sínu eins og allir mega sjá í dag, ofbauð honum greinilega.
Í heild var Silfrið vel lukkað í dag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Sammála og reikna með að kaupa og lesa bók norðmansins Sveins
Það veldur manni hinsvega hugarangri að íslndingar séu svo grunnhyggnir að finnast málflutningur Píratans "flottur"
Katrín er þó bara með sömu ræpuna og hún byrjaði með í búsáhaldarbyltingunni - hún hefur ekkert þroskast síðan.
Grímur (IP-tala skráð) 24.11.2019 kl. 18:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.