Leita í fréttum mbl.is

Framsóknarmenn sameinist!

Eigi ađ vera mögulegt ađ koma á samhentri stjórn á Íslandi ber bráđa nauđsyn til ađ Framsóknarmenn og Miđflokkurinn renni formlega saman í fyrra horf. Sigmundur Davíđ er sigurstranglegri sem formađur ţess sameinađa flokks ţó margt sé vel um Sigurđ Inga.

Davíđ Oddsson ritar svo um stöđu íslenska flokkakerfisins:

 skođanakönnun um fylgi stjórnmálaflokkanna sem MMR birti í gćr, var enginn hástökkvari sem skar sig úr. „Virđist sú grein hafa veriđ sett til hliđar um hríđ og einungis keppt í ţví hvađa flokkur gćti orđiđ hćstur í lágstökki,“ segir Davíđ Oddsson, ritstjóri Morgunblađsins, í leiđara blađsins í dag.

„Sjálfstćđisflokkurinn mćldist ţannig međ 19,8% fylgi sem einhvern tíma hefđi ţótt saga til nćsta bćjar og jafnvel til bćjarins utan viđ hann.
Hinn burđarflokkur íslenskra stjórnmála, Framsóknarflokkurinn, mćldist ađeins međ 8,8% fylgi og bćtir ţó viđ sig einu prósentustigi frá síđustu mćlingu, sennilega eftir ađ hann tók afgerandi afstöđu í orkupakkamálinu,“ segir ennfremur í leiđaranum.

Ţar er jafnframt vikiđ ađ minnkandi stuđningi viđ ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur.

„Stuđningur viđ ríkisstjórnina minnkar mikiđ á milli kannana eđa um 5,3 prósentustig og minnkar stuđningurinn ţannig um 16%. Ţađ er eftirtektarvert ţví ekki verđur séđ ađ ríkisstjórnin hafi fengist viđ erfiđ mál fram ađ ţessu og eins fer fjarri ađ stjórnarandstađan birtist ţjóđinni sem heildstćđur og sannfćrandi kostur,“ skrifar ritstjóri Morgunblađsins."

Smáflokkakrađakiđ er ekki líklegt til ađ veita ţjóđinni ţá forystu sem hún ţarf. Hversu margir hafa trú á ađ samstjórn Pírata, Viđreisnar,Samfylkingar eđa Flokks Fólksins komi fram međ framtíđarsýn og úrrćđi? Gćtu Sjálfstćđisflokkur og sameinađur Framsóknarflokkur ekki frekar náđ saman um ţjóđţrifamál heldur en fyrri sýnin?

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála stjórnmálaflokkum međ ţjóđernissinnađar skođanir fyrir ÍSLANDI og ALLRI framleiđslu Bćnda,Sjávarútvegs og Gróđurhúsa frá ÓMENGUĐU Landinu OKKAR.

VIĐ seljum EKKI 1-m2 af Landinu OKKAR til erlendra auđkýfinga. Viđ útilokum ESB flokka,sem hrópa eftir SKIPUNUM og VISTINNI međ "hverfandi" ESB löndum. Heyr fyrir skođunum Englendinga.

RÉTT. Miđflokkurinn/Framsóknarmenn, Ragnar Ţór og Sjálf-stćđismenn gćtu orđiđ OFURFLOKKUR til góđs fyrir ÍSLAND. Máttur "sérhagsmunahóps ALŢINGIS og Embćttismanna" er orđin ógn viđ ÍSLENDINGA.

GÍSLI HOLGERSSON - ICELAND (IP-tala skráđ) 16.12.2019 kl. 15:10

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Halldór minn.

Framsóknarmenn eru sameinađir í Framsóknarflokknum. Ţeir eru bara ekki fleiri en ţetta. Enda er formađur hans orđinn helsti sveitafellir Íslandssögunnar. Hann vill útrýma sveitunum međ ţví ađ taka frá ţeim sveitarfélagiđ. Hann er á móti sjálfstćđi sveitafélaga og hann er á móti sveitum.

Ţess vegna.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.12.2019 kl. 22:01

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Gunnar minn ég er ađ reyna ađ auka stabilítet á Alţingi, Sameinađan Framsóknarog Miđflokk og leifarnar af Sjálfstćđisflokknum til ađ hafa einhverja stjórn á vitleysunnu.

Halldór Jónsson, 17.12.2019 kl. 10:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3418267

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband