Leita í fréttum mbl.is

Manni ofbýður

að skynja hinn óhemjumikla iðnaðarmátt Bandaríkjanna þegar maður horfir á afgangana:https://www.airplaneboneyards.com/davis-monthan-afb-amarg-airplane-boneyard.htm

Þar eru menn að bræða  ferkílómetra breiður af gömlum flugvélum sem stöðugt bætist við.

Þvílíkt magn er víðsvegar að finna að manni hreinlega ofbýður. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æ já, Halldór minn, manni ofbýður þetta líka.

Maður saknar þeirra daga þegar Bandaríkin framleiddu raftæki, bíla og flugvélar sem dugðu og dugðu og skáru sig út fyrir það.

Nú heimta tímarnir alltaf hraðari grettur af fjöldaframleiddu drasli hvaðan sem er úr þessum guðsvolaða heimi okkar.  Glóbalisminn hefur farið illa með hið vandaða, traustvekjandi og góða. 

Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 12.1.2020 kl. 16:26

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Nú á dögum eru vörur á borð við ísskápa, eldavélar, þvottavélar og þessvegna bíla, framleiddar þannig að endingin verði ekki mikið meira en nokkur ár. Það eru aðeins örfáir framleiðendur sem halda sig enn við að búa til tæki sem endast. Miele til dæmis.

Þorsteinn Siglaugsson, 13.1.2020 kl. 00:05

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 412
  • Sl. sólarhring: 769
  • Sl. viku: 5198
  • Frá upphafi: 2776992

Annað

  • Innlit í dag: 296
  • Innlit sl. viku: 4194
  • Gestir í dag: 275
  • IP-tölur í dag: 243

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband