Leita í fréttum mbl.is

Hvađan á ađ fá evrur í umslögin?

eftir áţvingađa "kjarasamninga" á Íslandi ţar sem hundruđ kjarafélaga međ stöđvunarvald fá ađ starfa án afskipta ríkisvaldsins? 

Björn Bjarnason skrifar í dag um holan hljóminn í bođskap Viđreisnar. Ţar flettir hann í sundur innihaldsleysi  bođskapar ESB flokkanna á Alţingi og hversu fáránleg hagspeki býr ađ baki grunnstefi flokkanna tveggja međ upptöku evru og inngöngu í ESB:

Björn segir:

" Í umrćđum á alţingi um verđbólguskotiđ í ársbyrjun birtist vel evru-stođin undir Viđreisn í rćđum Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur.

Af rćđum Ţorgerđar Katrínar Gunnarsdóttur, formanns Viđreisnar, skrifum Benedikts Jóhannessonar, stofnanda og fyrrverandi formanns Viđreisnar, og hugleiđingum Ţorsteins Pálssonar, hugmyndafrćđings Viđreisnar, blasir viđ ađ upptaka evru er kjarninn í stefnu flokksins og ţađ sem heldur honum saman sem jákvćtt afl, neikvćđi sameiningar- og tilvistarţáttur flokksins er andúđ og tortryggni í garđ Sjálfstćđisflokksins. +

Síđari ţátturinn er eđlislćgur í flokksbrotum og einstaklingar sigrast ekki á honum fyrr en ţeir ganga ađ nýju til liđs viđ gamla móđurflokkinn eins og margsannađ er hér og erlendis.

Í umrćđum á alţingi fimmtudaginn 28. janúar birtist vel evru-stođin undir Viđreisn í rćđum Ţorgerđar Katrínar ţegar hún rćddi viđ Bjarna Benediktsson, fjármálaráđherra og formann Sjálfstćđisflokksins, í tilefni af ţví ađ Hagstofa Íslands birti tölur um 4,3 ­– 4,7% verđbólgu.

Formađur Viđreisnar sagđi ađ í ferđaţjónustulöndum í Suđur-Evrópu vćri verđbólga viđ eđa undir 0% verđbólgu. Íslenska krónan vćri „ţví enn og aftur ađ valda verđbólgu hér heima viđ“. Seđlabanki Íslands hefđi reynt ađ verja fall krónunnar en vegna ţeirra tilrauna gćti seđlabankinn ekki „prentađ peninga eins og allir seđlabankar eru ađ gera núna“. Ţađ leiddi til lakari lánskjara fyrir ríkissjóđ og skerti svigrúm íslenskra stjórnvalda til mótvćgisađgerđa.

„Ţetta verđbólguskot er enn ein áminningin um hve vitaónýt íslenska krónan er, hve djúpstćđ vandamál hún skapar á endanum fyrir heimilin og fyrir fyrirtćkin til skemmri en líka til lengri tíma,“ sagđi formađur Viđreisnar og bćtti viđ: „Er ţađ einfaldlega ţannig ađ ţađ megi ekki rćđa krónuna, sjálfan fílinn í herberginu?“

Spurningin um fílinn snýr frekar ađ Viđreisn en öđrum. Hún gefur til kynna ađ ţar á bć finnist einhverjum nóg um hve evrunni er mikiđ hampađ. Varla getur Ţorgerđur Katrín taliđ ađ ţeir sem taka málstađ krónunnar sé ţvert um geđ ađ rćđa ágćti hennar? Prentun peninga án innstćđu er jafnan nefnd sem vábođi ţegar verđbólga er rćdd en ţađ lögmál á greinilega ekki viđ núna ţegar evrum er dćlt út úr prentvélunum.

Bjarni Benediktsson sagđi ađ lokinni rćđu formanns Viđreisnar ađ skilja mćtti orđ hennar á ţann veg ađ ţađ vćri „eftirsóknarvert ađ vera í hagkerfi ţar sem verđbólgan er 0,5%“. Hann liti á hinn bóginn á ţađ sem merki um sjúkleika ţegar seđlabanki evrunnar lofađi ađ „kaupa 70% af öllum ríkisútgefnum pappírum á nćstunni — 70%.“ Ţađ bćri ekki sér vćntingar um hagvöxt en slíkar vćntingar vćru hér á landi.

Hann taldi ţađ ranga niđurstöđu hjá Ţorgerđi Katrínu ađ kenna íslensku krónunni um verđbólguskotiđ hér. Ađ baki ţví lćgju mćlanlegar stćrđir: Launahćkkanir kynnu ađ hafa „smitast út í verđbólgu“ í hćrri álagningu í ţjónustu og vöru. „Horft fram á viđ gerir allur markađurinn á Íslandi ráđ fyrir ţví ađ Seđlabankanum gangi vel ađ ná tökum á verđbólgustiginu og ađ verđbólga fari lćkkandi á komandi misserum,“ sagđi fjármála- og efnahagsráđherrann.

Ţessu svarađi Ţorgerđur Katrín međ spurningu:

„Er ekki tími til kominn, líka fyrir ađila vinnumarkađarins í samvinnu viđ stjórnvöld, ađ fara ađ rćđa gjaldmiđilinn okkar, eins og ég gat um áđan, fílinn í herberginu? Getur veriđ ađ launaţróunin sé međ ţessum hćtti hér heima af ţví ađ viđ erum međ ţennan gjaldmiđil?“

Ţarna sannađist enn ađ Viđreisn er eins-máls-flokkur, eintals-evru-flokkur."Flokkurinn er sjálfur fíllinn í herberginu sem engin leiđ er ađ tjónka viđ vegna einsmáls trúarskođanir hans.

Til viđbótar er hér enn einn fílaflokkur sem heitir Samfylking. Stefnur ţessara flokka eru nánast afrit af hvorri annarri ţannig ađ enginn getur greint á milli nema mismunandi skeggvaxtar og hárgreiđslu formannanna. Varla dugandi veganesti í kosningabaráttu ađ hafa tvo óhagganlega fílaflokka til ađ velja á milli? 

Furđu skrif dr. Benedikts í mađkabox Moggans í takt viđ Björn Leví ćttu svo ađ duga til ađ skýra stefnumiđ ţessa fólks út fyrir kjósendum, allavega ţeim sem međalsnotrir gćtu talist. 

Verkalýđshreyfingin ţegir svo ţunnu hljóđi. Hún hefur aldrei viljađ útskýr ţađ hvernig ríkisvaldiđ eigi ađ standa viđ ţá kjarasamninga sem verkalýđshreyfingin hefur óábyrgast gert međ tugum prósenta launahćkkanir umfram getu hagkerfisins.

Hvađan á ađ fá evrur í umslögin?

Seđlabankinn fćr ekki lengur ađ fella gengiđ og fćr ekki ađ prenta evrur.

Ţorgerđur virđist skilja ţađ ađ einhverju leyti ađ ofurval verkalýđsfélaganna á Íslandi er međ hćtti ađ ekkert ţjóđfélag verđur rekiđ međ frítt spil ţessara bófaflokka yfir höfđum sér.Hún segir: "...líka fyrir ađila vinnumarkađarins í samvinnu viđ stjórnvöld," .Slíkri samvinnu hefur nćr aldrei veriđ komiđ á síđan í ţjóđarsátt og sýnir sig ađ ráđast mikiđ af pólitískri innréttingu einstakra forystumanna. Fólk á borđ viđ Sólveigu Önnu og Ragnar Ţór verđa líklega seint stađin ađ gerđ ţjóđarsáttar. 

Íslendingar eru nefnilega efnahagslegir óvitar međ eldspýtur í púđurtunnu hagkerfisins. Ţađ er margsannađ mál.

Evruspekingarnr og ESB sinnanrnir hafa aldrei svarađ grunnspurningunni um "kjarabaráttuna" á Íslandi sem semur oft um ţađ sem ekki er til.

 

Hvađan á ađ fá evrur í umslögin?

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vilja kjósendur á ÍSLANDI ganga í "skuldabandalag Evrópu"? Ef ekki, ţá forđumst viđ Samfylkinguna og Viđreisn og "einstaklinga", sem heldur vilja vera í fangi getu og gagnleysi 27 Evrópuţjóđa. 

Vandamál ÍSLENDINGA er ţađ sama og í ESB löndum Kristinnar Evrópu vegna samvinnu viđ stjórnlausa ESB sinna á ALŢINGI: Taumlaus innflutningur hćlisleitenda frá ólíkum löndum međ ólíka siđi er ađ gjörbreyta Vestur Evrópu. Hitt vandamáliđ eru loftslagsmál og hálendishugmyndir hjá "skítblankri" fámennri ţjóđ, sem auk ţess berst viđ atvinnuleysi í ţúsunda tali. Hćttum fáránlegum uppfinningum á Alţingi og kennum börnunum okkar sparnađ og hagsýni.

Veljum leiđtoga og ţjóđernissinna inn á virt ALŢINGI, sem starfa fyrir ÍSLENDINGA og framtíđ fámennrar ţjóđar.

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 30.1.2021 kl. 11:23

2 identicon

Kjósum ESB sinna frá Alţingi í nćstu kosningum. Fćkkum flokkum og stjórnleysi ţeirra, sem snúast um hamslaus ríkisafskipti.

Er ekkert bóluefni á markađnum fyrir stjórnleysingja, sem vinna á "eigin" vegum, en ekki fyrir fámenni okkar ÍSLENDINGA.

Vinnandi fólk tryggđi sig best međ sinn einka lífeyrissjóđ innan Seđlabankans, ríkistryggđan frá barnsaldri til full-orđins ára. Seđlabankastjóri, Ragnar Ţór og fleiri gćtu gćtt ţessa sjóđs međ vöxtum. Miljóna upphćđir gćtu myndast og ekkert ţvarg um fjárfestingar?  

Gísli Holgersson (IP-tala skráđ) 31.1.2021 kl. 15:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 345
  • Sl. sólarhring: 474
  • Sl. viku: 6135
  • Frá upphafi: 3188487

Annađ

  • Innlit í dag: 309
  • Innlit sl. viku: 5215
  • Gestir í dag: 298
  • IP-tölur í dag: 293

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband