Ţađ er ótrúlega margt sem mćđir á félagsfólki Eflingar og flest af ţví er til háborinnar skammar fyrir ţetta auđuga samfélag sem vill kenna sig viđ velferđ,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formađur Eflingar, sem eins og ađrir fagnar degi verkalýđsins í dag.

Spurđ hvađa málefni sé henni efst í huga á 1. maí nefnir Sólveig Anna ađ ómissandi starfsfólk í umönnunarstörfum, félagsfólk Eflingar, mest láglaunakonur, sem hafi unniđ viđ ótrúlega erfiđar álagsađstćđur mjög lengi hafi ekki fengiđ neinar álagsgreiđslur. „Ţađ virđist ekki vera einn einasti áhugi á ţví í ţessu kerfi sem sannarlega er til í ađ sólunda peningum í hitt og ţetta, ađ sýna ţeim vináttu og virđingu og borga ţeim álagsgreiđslur fyrir ţeirra ómissandi vinnuafl,“ segir hún.

Slá mćtti tvćr flugur í einu höggi

 

Ţá segir Sólveig Anna Eflingarfólk undrast ađ ekki sé vilji til ţess hjá stjórnvöldum ađ fara í raunverulega atvinnuuppbyggingu, raunverulega starfasköpun til ţess ađ koma til móts viđ ţá sem hafi veriđ án atvinnu mjög lengi.

„Ţarna vćri til dćmis hćgt ađ sjá fyrir sér, ef vilji hefđi veriđ til ţess hjá stjórnvöldum, ađ fara í uppbyggingu á félagslegu húsnćđi. Međ ţví slá tvćr flugur í einu höggi, bćđi búa til vinnu fyrir atvinnulaust fólk og taka á ţeim fáránlega raunveruleika sem blasir viđ félagsfólki Eflingar,“ segir formađurinn.

Sólveig Anna segir ađ ţegar horft sé á húsnćđismarkađinn á höfuđborgarsvćđinu blasi viđ ađ búiđ sé ađ algróđavćđa hann og búa til úr honum skrímsli og leikfang eignafólks. „Ţađ er ekki nema helmingur félagsfólks Eflingar sem er í eigin húsnćđi. Ţađ ţýđir ađ fyrir ţennan risastóra hóp af fólki fara ţví sem nćst allar ráđstöfunartekjur í ađ tryggja ţau mannréttindi sem öruggt húsnćđi ćtti auđvitađ ađ vera,“ ítrekar hún.

Einnig segir Sólveig Anna ađ ţegar hún horfi á heilsufar félagsfólks Eflingar sé ţađ enn ein sönnunin á ţví hvađa status verka- og láglaunafólk hafi í okkar samfélagi ţrátt fyrir ţađ ađ vera ómissandi og hafa knúiđ hér áfram hagvöxt síđustu ára.

Ţađ er ekki nema helmingur félagsfólks Eflingar sem er í eigin húsnćđi.

„Andleg og líkamleg heilsa félagsfólks er ekki góđ og risastór hópur félagsfólks Eflingar hefur ţurft ađ neita sér um heilbrigđisţjónustu. Ţađ er ótrúlegt ađ horfa á ţađ ađ 57 prósent kvenna í Eflingu hafa ţurft ađ neita sér um heilbrigđisţjónustu. Er ţetta stađreynd sem segir okkur ţađ ađ hér ríki einhver almenn velsćld eđa ađ hér sé almennt svo vel komiđ fyrir vinnandi fólki ađ ţađ sé best fyrir ţađ ađ halda kjafti og halda sig til hlés? Ég held ekki,“ segir Sólveig Anna.

Skemmtidagskrá í sjónvarpi í stađ stórra samkoma

 

Ekki er efnt til stórra samkoma í dag en skemmtidagskrá á vegum ASÍ og fleiri verđur á RÚV í kvöld. Sjálf segist Sólveig Anna ćtla ađ nota daginn til ađ hugleiđa stöđu vinnandi fólks á Íslandi, líkt og á hverjum degi.

„Ég ćtla ađ leyfa mér ađ upplifa ţá reiđi sem býr í brjósti mér ţegar ég skođa ţćr stađreyndir sem ég hef ađgang ađ er varđa líf, heilsu og tilveru Eflingarfélagsfólks og fjölskyldna ţess,“ heldur Sólveig Anna áfram.

„Og ég ćtla ađ blása sjálfri mér baráttuanda í brjóst og lofa sjálfri mér ţví, enn eina ferđina, ađ ég ćtla ađ gera allt sem í mínu valdi stendur til ţess ađ breyta ţessu ástandi og til ţess ađ berjast af öllum kröftum fyrir ţví ađ loksins renni upp sú stund ađ verka- og láglaunafólk á Íslandi fái ţađ sem ţađ á sannarlega inni hjá ţessu samfélagi,“ segir formađur Eflingar."

Hvađ finnst Sólveigu Önnu um ţađ ađ byggđ séu einbýlishús fyrir fíkniefnaneytendur sem kosta mera en milljón á fermetra og ţeim séu afhent án skilyrđa til umráđa? Er ţetta bygging félagshúsnćđis sem henni líkar?

Umönnunarstéttir vinna göfug störf og allir hafa samúđ međ ţví fólki sem ţau vinnur og vildu óska ađ ţeim mćtti líđa ögn betur

Af hverju er eign og afborgunarklafi á húsnćđi nauđsynlegri en trygg leiga á félagslegu húsnćđi eins og tíđkast víst í Danmörku. Sagt er samt ađ fólk fari betur međ eigi ţađ húsiđ sjálft. En vćri Eflingu ekki kleyft međ sínum digru sjóđum ađ hafa forgöngu um slíkar byggingar til ađ lina ţrautirnar?

Slá á reiđina og stéttahatriđ?