Leita í fréttum mbl.is

Göngum úr Schengen !

Af fáum ráđstöfunum stjórnvalda hin síđari ár hef ég veriđ minna hrifinn en ingöngunni í Schengen. Mér er sagt ađ ţetta hafi veriđ eitt af fáum sérstöku baráttumálum Halldórs Ásgrímssonar og er ţá ađ vonum.Ađeins Einar Oddur og Gunnar I.Birgisson sátu hjá ţegar Sjálfstćđisflokkurinn var neyddur til ađ samţykkja ţetta óheillamál Framsóknar til ađ bjarga ríkisstjórninni.

 

Eitt af ţvi sem ţá var haldiđ fram, ađ ţetta samstarf myndi skila lögreglu mun betri upplýsingum um glćpamenn en annars hefđi veriđ. Nú upplýsir Hildur Dungal í Útlendingaeftirlitinu , ađ ţessu sé ţveröfugt fariđ. Upplýsingar frá SIS séu nánast ófaánlegar. Schengenborgarar, heiđarlegir eđa óheiđarlegir,  komi hingađ án eftirlits og geti dvaliđ hér eins leng og ţeim sýnist. Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ vita hvenćr ţeir komu eđa fóru eđa fóru ekki eins og komiđ hefur fram um glćpamenn í farbanni stjórnvalda. Sem sagt algert eftirlitsleysi. Nema ef heiđalegir menn vilja sćkja um atvinnuleyfi hér en ţađ gera hinir óheiđarlegu auđvitađ ekki.

 

Í Bandaríkjunum er fylgst međ ţví ađ ţú dveljir ekki lengur en 3 mánuđi án visa eđa 6 mánuđi međ visa. Hér er ekki neitt eftirlit.

 

Bretar létu hjá líđa ađ ganga í Schengen af augljósum ástćđum eylandsins. Viđ gengum í ţetta af eintómri talhlýđni  međ augljósum afleiđingum, sem birtast okkur međal annars í vopnaleit í Keflavík ţegar komiđ er frá Bandaríkjunum, eins fáránlegt og ţađ nú er.

 

Mér finnst núna vera lag til ađ ganga úr Schengen ţegar Framsókn er utan stjórnar. Ţá getum viđ krafist bakgrunnsrannsóknar á ţeim sem hingađ koma eins og viđ gátum áđur en getum ekki lengur. Íslendingar eru flestir hćttir ađ verđa svo fullir í flugvélum til útlanda ađ ţeir geti ekki dregiđ upp passann sinn. Sem ţeir verđa ţó raunar yfirleitt ađ gera hvort sem er, ţó ađ okkur hafi veriđ sagt annađ.

 Schengen ađildin hefur ekki stađiđ undir vćntingum heldur ţveröfugt og á ţví ađ endurskođa án tafar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hef oft tjáđ mig um ţetta og er ţér Halldór innilega sammála. Göngum úr
Schengen, og ŢAĐ STRAX!  Kannski misminnir mig. Hélt ađ Einar Oddur hafa
greitt atkvćđi á móti ţessu en ekki setiđ hjá auk Einars K Guđfinssonar.
Alla vega talađi Einar Oddur mjög á móti ţessu og gerđi grín af ţessari
lönguvitleysu. Ađ eyţjóđ uti á miđju Atlantshafi hafi gengiđ í Shengen er
meiriháattar brandari, og ţađ dýr.  Eyţjóđirnar Bretar og Írar hafa enga
ástćđu séđ til ţess.. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.1.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Hverjir ćtli séu kostir ţess ađ vera í Schengen umfram ţađ ađ vera utan Schengen?  Einhverjir hljóa ţeir ađ vera, eđa hvađ?

Bretar eru eyţjóđ eins og viđ og vilja vera utan Schengen. Ţeir hljóta ađ hafa einhver góđ rök.

Hvađ ćtli ţađ sé mikiđ mál ađ ganga úr Schengen?

Ágúst H Bjarnason, 16.1.2008 kl. 16:02

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Eini  kosturinn viđ Schengen er ađ mađur ţarf ekki ađ sína vegabréf innan svćđisins. Sem ţýđir galopnun landamćra ţeirra ríkja sem ţar
eru. Ţetta er orđiđ 500 millj manna svćđi. Sem
ţýđir ađ allskyns glćpalýđur getur eftirlitslaust
flakkađ innan svćđisins óhindrađ. Óhug setur ađ mörgum vestrćnum ríkjum eftir ađ 10 fyrrv.
austantjaldslönd gerđust ađilar um s.l áramót,
ţví ţar er meiriháttar glćpagengi. Ţá eru ytri
landamćri í raun í rúst sbr mikill flaumur flótta-
manna frá Afríku til Möltu, Spánar, Ítalíu og fl.
ESB landa. Ţví um leiđ og ţessir ólöglegu innflyjendur komast inn á Schengin eru ţeir um
leiđ komnir innfyrir landamćri Íslands. Ţá er
kostnađurinn viđ Schengen mjög mikill allt ađ
1 milljarđur á ári sem betur mćtti verja í ađra
löggćslu. Ţannig ađ ókostirnir eru margfalt
fleiri en kostirnir fyrir eyţjóđir. Ţađ hafa Bretar
og Írar alla vega komist ađ.- Ţađ er ekkert
mál ađ ganga úr Schengen ţegar pólitísk
ákvörđun á Íslandi liggur fyrir. Kannski örfáir
mánuđir.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.1.2008 kl. 17:56

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţakka undirtektir,ţađ gleđur mig ađ heyra í ykkur sem hafiđ sömu efasemdirnar og ég. En ćtli ţetta sé til nokkurs ađ hafa svona skođanir ? Hvađ eru ţessir ţingmenn ađ hugsa ? Ţekkir einhver til ţankagangsins í ţeim ?

Halldór Jónsson, 16.1.2008 kl. 22:36

5 Smámynd: Hagbarđur

Ég held ađ Schengensamstarfiđ sé okkur ekki til hagsbóta. Setur ađ mínum mati á okkur óţarfa kröfur og aukinn kostnađ sem jađarsvćđi Schengensvćđisins.

En kannski er ađildinn hluti af ţankagangi kjörinna fulltrúa okkar og embćttismanna framkvćmdavaldsins ađ komast í klúbbinn međ stóru strákunum og núna ţađ nýjasta ađ komast ađ í Öryggisráđinu (međ tilheyrandi kostnađi), ferđast um heiminn međ sendinefndir og hitta helst alla mannćtuforingjana til ađ tryggja fylgiđ.

Hagbarđur, 16.1.2008 kl. 23:09

6 Smámynd: Bjarni Kjartansson

sagđi Davíđ á sínum tíma, ađ vera ekkert ađ gera Halldóri ţetta til geđs.

ŢEtta vćri bara eintómt bull og vitleysa.

Fullvalda ríki er nauđsynlegt, ađ ráđa sínum landamćrum sjálft, án einhverra samningaumleitana um, hvort megi ţetta liđ sem hingađ kemur eđa ekki.

 Allt sem ég listađi upp um ófögnuđ sem ţetta nýtti sér, hefur rćst og nokkuđ meir sem ég hafđi ekki einusinni hugarflug til ađ gera mér ljóst.

Úr Schengen og förum í TVÍHLIĐA samninga viđ ESB á sama hátt og Sviss gerđi á sínum tíma.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 17.1.2008 kl. 12:51

7 identicon

Mikiđ er ég sammála. Ţetta shcengen mál er hiđ versta mál. Ţetta var ekki gćfuspor frekar en ađ púkka upp á mesta stjórnmálafífl íslandssögunar Halldór Ásgrímsson (utan Jónas frá Hriflu kannski) öll ţessi ár í ríkisstjórn.

Viđ skulum líka ekki heldur gleyma ţví ađ, Davíđ og sjálfgrćđisflokkurinn á sína sök í ţessu líka

Göngum endilega úr ţessu bévítans óheilla veseni og ţađ strax. Ástandiđ á bara eftir ađ versna.

Pétur Halldórsson (IP-tala skráđ) 17.1.2008 kl. 22:53

8 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég er 100% sammála ţér í ţessu máli, Halldór. Biđst svo afsökunar á ţví ađ hafa ekki svarađ orđsendingu ţinni á vef mínum fyrir alllöngu. – Međ ţakklćti,

Jón Valur Jensson, 18.1.2008 kl. 02:07

9 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţetta var dýrt klúđur.

Sigurđur Ţórđarson, 18.1.2008 kl. 12:32

10 Smámynd: Árni Gunnarsson

"Mín upphefđ kemur ađ utan" segir Samfylkingin. Látiđ ykkur dreyma um ađ sá ágćti flokkur taki af skariđ í einhverju sem tefur útlent fólk viđ ađ sćkja okkur heim.

Árni Gunnarsson, 22.1.2008 kl. 08:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 116
  • Sl. sólarhring: 1023
  • Sl. viku: 5906
  • Frá upphafi: 3188258

Annađ

  • Innlit í dag: 111
  • Innlit sl. viku: 5017
  • Gestir í dag: 111
  • IP-tölur í dag: 111

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband