12.12.2008 | 20:20
Inná með Pétur Blöndal !
Jón Gunnarsson, þingmaður úr Kópavogi, hefur talað all skýrt um það, að endurnýja beri í ráðherraflokki ríkisstjórnarinnar. Og að báðir stjórnarflokkarnir eigi þar hlut að máli. Það er fremur óvenjulegt að nýir þingmenn séu að skipta sér svona af málum, sem verið hafa allt að því tabú utan forystunnar. En ég er ánægður, hversu Jón er skorinorður og ófeiminn við að tjá skoðanir sínar.
Úr því að þessu er hreyft, þá spyr ég mig af hverju menn hafi aldrei valið dr. Pétur H. Blöndal sem ráðherra. Þetta er maður með yfirburðaþekkingu á málefnum ríkisins og þegna þess. Góðgjarn maður og djúpvitur að auki. Það hefur verið einstök upplifun að taka þátt í málefnastarfi á landsfundum Sjálfstæðisflokksins og fylgjast með því hvernig Pétur kemur mönnum sífellt á óvart með skarplegum ábendingum og upplýsingum, sem fólk ekki hugsar alltaf útí.
Pétur hafði þegar skilað drjúgu ævistarfi áður en hann fór í stjórnmálin. Hann er ekki í stjórnmálum vegna þess að hann skorti lifibrauð og sporslur, heldur af því að hann vill verða þjóðinni að liði.
Ég vona að menn fari að gera sér ljósa hæfni dr. Péturs til þess að hjálpa til við það endurreisnarstarf sem framundan er. Ég held að þjóðin myndi hafa gagn af því að fá Pétur Blöndal til enn áhrifameiri starfa á sviði efnahagsmála þjóðarinnar, við þær erfiðu aðstæður sem nú ríkja.
Ég segi óhikað fyrir mig : Inná með Pétur !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Sæll kæri Halldór. Ég verð nú bara að taka undir hvert orð hér .
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.12.2008 kl. 23:59
Er hann Pétur ekki bara allt of klár fyrir þessa ríkisstjórn? Íslendingum hefur alltaf fundist öruggara að halda aðeins aftur af þeim sem skara fram úr. Það gæti einmitt verð hluti af þeim vandamálum sem við glímum við í dag. Menn þurfa að hafa réttan "pólitískan lit" til þess að flokksráðin gefi samþykki sitt. Kannski fengjust lög frá Alþingi ekki prentuð ef þau eru ekki prentsmiðjueigandanum að skapi.....
Ómar Bjarki Smárason, 16.12.2008 kl. 15:56
Góður punktur hjá þér Ómar Bjarki, svona í ljósi síðustu atburða á DV
Halldór Jónsson, 17.12.2008 kl. 09:46
Tek undir þetta með Pétur. Reyndar komið í ljós síðan þessi færsla fór inn að ekki stendur til að gera nokkrar einustu breytingar á ríkisstjórninni að sinni.
Hann er fj... hreinskilnari kallinn og afskaplega jarðbundinn. Til dæmis eitt hefur mér alltaf líkað í hans málflutningi. Það er fyrirvari hans og ímugustur á fyrirbærinu lán. Bankalán getur verið nauðsynlegur hlutur eins og gefur að skilja. En mér situr í minni viðtal við Pétur fyrir margt löngu , að mig minnir í einhverju góðærinu. Hann sagði Íslendinga oftast fagna því, klæða sig í sparifötin og gleðjast þegar þeim "lánast" að fá gott lán í banka. Auðvitað ætti því að vera öfugt farið. Fólk ætti að klæða sig í sorgarklæðnað og syrgja þann daginn!
Ég endurtek að þetta var löngu áður en þjóðin fékk sinn stóra rasskell fyrir lánafíkn sumara.
P.Valdimar Guðjónsson, 28.12.2008 kl. 21:35
Pétur hefur þann kost umfram aðra þingmenn að hann er vel menntaður í stærðfræði, mikill peningamaður og fremur kjarkmikill. Hefði hann verið maður til að afstýra bankahruninu?
Baldur Hermannsson, 30.12.2008 kl. 23:47
Takk fyrir þetta P.Valdimar og Baldur. Líklega er enginn einn sem ræður úrslitum í löngu ferli. En jákvæð áhrif tel ég að Pétur hefði haft ef hann hefði verið nær ákvarðanatökunum.
Annars heyri ég almenning segja að það vanti það að Geir og Ingibjörg tali við þjóðina reglubundið og skýri frá því hvað sé að gerjast hverju sinni og skýri svo frá því hvers sé að vænta. Að öðrum kosti fáum við meira af uppákomum eins og við Hótel Borg þar sem grímuklæddir menn með vopn gengu berserksgang og slösuðu lögreglumann.
Mér finnst nauðsynlegt að setja nú þegar í lögreglusamþykkt bann við því að ganga grímuklæddur á almannafæri eða bera vopn.
Það má innrétta nýja tónlistarhúsið eða tóftina að því, sem geymsluhúsnæði fyrir uppþotafólk. Fjöldahandtökur kunna að verða nauðsynlegar á einhverju stigi. Verði lögreglan undir í bardögum er komið byltingarástand. Okkur vantar ekki slíkt og verðum því að búa okkur undir að verjast.
Halldór Jónsson, 1.1.2009 kl. 22:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.