Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Inná međ Pétur Blöndal !

Jón Gunnarsson, ţingmađur úr Kópavogi, hefur talađ all skýrt  um ţađ, ađ endurnýja beri í ráđherraflokki ríkisstjórnarinnar. Og ađ báđir stjórnarflokkarnir eigi ţar hlut ađ máli. Ţađ er fremur óvenjulegt ađ nýir ţingmenn séu ađ skipta sér svona af málum, sem veriđ hafa allt ađ ţví tabú utan forystunnar. En ég er ánćgđur, hversu Jón er skorinorđur og ófeiminn viđ ađ tjá skođanir sínar.

Úr ţví ađ ţessu er hreyft, ţá spyr ég mig af hverju menn hafi aldrei valiđ dr. Pétur H. Blöndal sem ráđherra. Ţetta er mađur međ yfirburđaţekkingu á málefnum ríkisins og ţegna ţess. Góđgjarn mađur og djúpvitur ađ auki. Ţađ hefur veriđ einstök upplifun ađ taka ţátt í málefnastarfi á landsfundum Sjálfstćđisflokksins og fylgjast međ ţví hvernig Pétur kemur mönnum sífellt á óvart međ skarplegum ábendingum og upplýsingum,  sem fólk ekki hugsar alltaf útí.

Pétur hafđi ţegar skilađ drjúgu ćvistarfi áđur en hann fór í stjórnmálin. Hann er ekki í stjórnmálum  vegna ţess ađ hann skorti lifibrauđ og sporslur, heldur af ţví ađ hann vill verđa ţjóđinni ađ liđi.

Ég vona ađ menn fari ađ gera sér ljósa hćfni  dr. Péturs til ţess ađ hjálpa til viđ ţađ endurreisnarstarf sem framundan er. Ég held ađ ţjóđin myndi hafa  gagn af ţví  ađ fá Pétur Blöndal til enn áhrifameiri starfa á sviđi efnahagsmála ţjóđarinnar,  viđ ţćr erfiđu ađstćđur sem nú ríkja. 

Ég segi óhikađ fyrir mig : Inná međ Pétur !   

 


Af hverju handjárn á RÚV ?

RÚV er besti fjölmiđill landsmanna. Fólk vill hlusta á ţćr rásir. Ţađ vill líka auglýsa ţar sem hlustunin er mest. Mađur hélt ađ ţarna giltu einföld viđskiptalögmál.

Nei, ţá ţarf Alţingi endilega ađ ţjónusta einokunarfurstana í afgangi fjölmiđlunarinnar, og reyna ađ binda hendur fólksins til ađ auglýsa í RÚV og skrifa arfavitlausar reglur til ađ stjórna ţessu eftir.

Hvađ hafa ţessir ađilar annađ gert í gegnum tíđina en ađ reyna ađ sameina, samrenna og einoka í fjölmiđlun landsins ?  Međ dyggri hjálp farţegans fína međ gylltu krullurnar.

Er ţetta ekki bara áframhald á yfirţyrmandi einokun ţessara manna í öllu ţjóđlífinu. Nú síđast eru nýju bankarnir ađ hjálpa ţeim til ađ herđa enn tökin. Fćra ţeim fyrri gjaldţrot á silfurfötum svo ţeir geti tekiđ einn snúning enn á okkar auma hálsi.


Vantar okkur meiri eymd ?

Ekki skildi ég mikiđ í Persson hinum sćnska,  sem krafđist ţess í fyrirlestri í dag, ađ íslenzk stjórnvöld gerđu sitt ítrasta til ađ dýpka kreppuna međ samdrćtti og niđurskurđi á öllum sviđum. Ţetta á ađ vera til ađ spara útgjöld hins opinbera. 

Mér finnst alveg öfugt um ţetta. Mér finnst ađ stjórnvöld verđi ađ reyna ađ örva atvinnulífiđ međ peningaprentun í einhverjum mćli, ríkistryggđum skuldabréfum til sveitarfélaga sem lífeyrissjóđir gćtu keypt . Auknum handfćrakvóta um allt land.   Hönnun framtíđarmannvirkja,  mannfrekt viđhald  opinberra mannvirkja,  bygging fangelsa og rekstur ţeirra, eru allt dćmi um nauđsynlegar framkvćmdir, sérstaklega í kreppunni núna. Ţađ hlýtur ađ vera betri kostur ađ prenta seđla í ţetta heldur en prenta fyrir atvinnuleysisbótasjóđ sem verđur bara étinn upp til agna án ţess ađ skilja nokkuđ eftir. 

Ég gef lítiđ fyrir ţennan Persson og allt hagfrćđingaklappiđ fyrir honum.  Okkar vantar ekki  meiri eymd. Okkur vantar viđspyrnu.


Grímuklćddir mótmćlendur ?

Stjórnarskrá Íslands segir svo:

"73. grein

Allir eru frjálsir skođana sinna og sannfćringar.

Hver mađur á rétt á ađ láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verđur hann ţćr fyrir dómi. Ritskođun og ađrar sambćrilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiđa.

Tjáningarfrelsi má ađeins setja skorđur međ lögum í ţágu allsherjarreglu eđa öryggis ríkisins, til verndar heilsu eđa siđgćđi manna eđa vegna réttinda eđa mannorđs annarra, enda teljist ţćr nauđsynlegar og samrýmist lýđrćđishefđum. "

Hvernig getur ţađ samrýmst stjórnarskrá ađ menn séu grímuklćddir eins og hryđjuverkamenn viđ mótmćli ?

Mig minnir ţađ ađ í gamalli lögreglusamţykkt hafi stađiđ ađ bannađ vćri ađ ganga grímuklćddur á almannafćri. Ţađ stendur ekki lengur í t.d. lögreglusamţykkt Reykjavíkur. Ađeins í sumum lögreglusamţykktum stendur ađ menn skuli gera grein fyrir sér viđ lögreglu.

Er eitthvađ um ţetta í öđrum lögum  sem takmarka rétt grímuklćddra óeirđamanna ?

 


Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband