Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2012
1.1.2012 | 13:57
Jæja, nýr Forseti
verður að finnast úr því að Ólafur Ragnar ætlar ekki að fara fram aftur. Ég er hundfúll því að nú þarf að fara að leita að öðrum vinstrimanni til að fara að gera það sem Ólafur er búinn að læra svo vel á sínum fjórum kjörtímabilum. En að vera Forseti þjóðar lærir enginn á skömmum tíma.
Dr. Ólafur Ragnar Grímsson hefur verið í stöðugum vexti sína embættistíð. Núna er hann fullskapaður í embættinu en þá segir hann upp flytur í Mosfellsveit. Sem er skiljanlegt með tilliti til aldurs og mér og öðrum ber auðvitað að virða það.
Þetta leiðir hugann að kjörinu sjálfu. Bjóði tveir eða fleiri sig fram, þá er ekki hægt að halda því fam, eins og Ólafur gerði í nýjársávarpinu, að Forsetinn sé þjóðkjörinn. Til þess verður að kjósa í tveimur umferðum þannig að Forsetinn hafi ótíræðan meirihluta að baki sér. Ég kann ekki með hvaða hætti slíkt yrði framkvæmt ef það er þá hægt yfirhöfuð. En það gera Frakkar til dæmis.
Stjórnarskrártillögur Jóhönnu liggja nú fyrir. Þar rekur sig flest á annars horn og til viðbótar eru tillögurnar sem snerta breytingar á Forsetaembættinu sjálfu ekki öllum að skapi. Það er gersamlega útilokað að greiða atkvæði um þessar tillögur sem pakka eins og Jóhanna hefur haldið fram að gera eigi. Stjórnarskrárbreytingar á Alþingi að gera þegar þörf er á. Einhverjar skyndiráðstafanir eiga þar ekki við og Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon hafa þar litla burði til að hafa þar um forystu.
Ég vil þakka Ólafi forseta fyrir þjónustuna og allt það sem hann hefur gert fyrir þessa þjóð. Hann hefur verið mikilvirkur talsmaður þjóðarinnar á alþjóðavettvangi og mun þýðingarmeiri en flestir gera sér grein fyrir. Ég var ekki hrifinn af honum þegar hann var kjörinn fyrst. En hann vann sig inn á mig og ég hefði núna engan annan kosið til embættisins á móti honum eftir Icesave. Ég óska honum velfarnaðar og hans ágætu konu henni Dorrit, hún er ekki hans sísta prýði slík manneskja sem hún greinilega er.
Jæja, þá getur vinstri-elítan farið að leita að nýjum Forseta úr sínum röðum,- aðrir munu ekki koma þar að.
1.1.2012 | 12:20
Gleðilegt ár!
allir bloggvinir. Líklega verður úr nógu að moða úr pólitíkinni ef svo fer fram sem horfir.
Ekki veit ég hvernig færi fyrir okkur bloggurum ef við hefðum ekki þessa ríkisstjórn til að sjá okkur fyrir stöðugu skemmtiefni. Uppákomurnar eru með þeim endemum að engann endir tekur. Ef hún gæfist upp á rólunum eins og hún Grýla gamla myndi fara fyrir mörgum bloggaranum eins og Ingibjörgu Sólrúnu í Borginni,þegar hún missti Davíð.Hún varð eiginlega klumsa eftir það að hafa hann ekki til að sparka í á hverjum degi til að draga athyglina frá lóðaskortsstefnu R-listans meðan Kópavogur blés út af þeirri ástæðu helstri.
Þá er búið að fækka ráðherrunum niður í níu og sameina ráðuneytin. Sé þetta hagræðing spyr maður sig hversvegna þetta var ekkki gert fyrr? Við eigum hinsvegar eftir að sjá hversu tryggir stuðningsmenn þeir brottreknu reynast húsbændunum? Hversu lengi Steingrímur getur troðið andlitinu á flokknum sínum græna niður í stjórnarskálina og sagt honum að éta ESB gúmmúlaðið úr Samfylkingunni? Allt skýrist þetta þegar þingið fer að sjá okkur fyrir upákomum aftur síðar í mánuðnum.
Þangað til förum við sauðsvartir á vigtina í Sundlaugunum og veltum fyrir okkur hvenær sé best að byrja á megruninni. Því víst er um það að hátíðarnar okkar flestra eru hátíð munns og maga. Drekkum í dag-iðrumst á morgun er sálareinkennið okkar hvort sem er. Hvað um það. Takk fyrir gamla og:
Gleðilegt ár!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 3420590
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko