Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2017
31.1.2017 | 23:39
Trump múrinn byrjaði í Evrópu
segir Páll Vilhjálmsson.
"þriðjudagur, 31. janúar 2017
Trump-múrinn byrjaði í Evrópu
Byrjað var að reisa girðingar í Evrópu til að hamla för flóttamanna frá Norður-Afríku, miðausturlöndum og Asíu. Sumir flóttamenn flúðu heimkynni sín vegna stríðsátaka en aðrir í von um betri lífskjör á vesturlöndum.
Evrópa var í fyrstu jákvæð gagnvart flóttamönnum en varð síðar óttasleginn yfir fjölda flóttamanna annars vegar og hins vegar vantrú á að flóttamenn myndu aðlagast vestrænum lífsháttum.
Girðingar voru reistar á Balkanskaga og Ungverjalandi. Einstök ESB-ríki ákváðu í framhaldi að auka landamæragæslu til að takmarka straum flóttamanna. Trump forseti kemur í kjölfarið og takmarkar möguleika flóttafólks að koma til Bandaríkjanna - eins og hann lofaði að gera í kosningabaráttunni."
Af hverju er Evrópa, Ísland meðtalið,svona kexsað yfir Trump? Gerði Evrópa eitthvað annað þegar Merkel var búin að gera í buxurnar? Keypti hún ekki Tyrkina til að redda sér með múr?
31.1.2017 | 18:07
Kína og Norður-Kórea
eru að verða hættulegustu ríki jarðar.Kínverjar eru með fyrirgang á Kínahafi sem Bandaríkjameönnum mislíkar.Norður-Kórea er villimannaríki með brjálaða einræðisstjórn. Slíkt ríki er óútreiknanlegt.
Innan Bandaríkjanna er talað um að Kjarnorkuvígbúnaðurinn þurfi á styrkingu að halda.Mattis dregur líklega ekki úr þeirri umræðu.
Svo segir í "The Washington Free Beacon":
"China flight tested a new variant of a long-range missile with 10 warheads in what defense officials say represents a dramatic shift in Beijing's strategic nuclear posture.
The flight test of the DF-5C missile was carried out earlier this month using 10 multiple independently targetable reentry vehicles, or MIRVs. The test of the inert warheads was monitored closely by U.S. intelligence agencies, said two officials familiar with reports of the missile test.
The missile was fired from the Taiyuan Space Launch Center in central China and flew to an impact range in the western Chinese desert.
No other details about the test could be learned. Pentagon spokesman Cmdr. Gary Ross suggested in a statement the test was monitored.
"The [Defense Department] routinely monitors Chinese military developments and accounts for PLA capabilities in our defense plans," Ross told the Washington Free Beacon.
The test of a missile with 10 warheads is significant because it indicates the secretive Chinese military is increasing the number of warheads in its arsenal.
Estimates of China's nuclear arsenal for decades put the number of strategic warheads at the relatively low level of around 250 warheads.
U.S. intelligence agencies in February reported that China had begun adding warheads to older DF-5 missiles, in a move that has raised concerns for strategic war planners.
Uploading Chinese missiles from single or triple warhead configurations to up to 10 warheads means the number of warheads stockpiled is orders of magnitude larger than the 250 estimate.
Currently, U.S. nuclear forcesland-based and sea-based nuclear missiles and bombershave been configured to deter Russia's growing nuclear forces and the smaller Chinese nuclear force.
Under the 2010 U.S.-Russian arms treaty, the United States is slated to reduce its nuclear arsenal to 1,550 deployed warheads.
A boost in the Chinese nuclear arsenal to 800 or 1,000 warheads likely would prompt the Pentagon to increase the U.S. nuclear warhead arsenal by taking weapons out of storage.
The new commander of the U.S. Strategic Command, Air Force Gen. John Hyten, stated during a Senate confirmation hearing in September that he is concerned about China's growing nuclear arsenal.
"I am fully aware that China continues to modernize its nuclear missile force and is striving for a secure second-strike capability," Hyten told the Senate Armed Services Committee.
"Although it continues to profess a no first use' doctrine, China is re-engineering its long-range ballistic missiles to carry multiple nuclear warheads and continues to develop and test hyper-glide vehicle technologies," Hyten added.
"These developmentscoupled with a lack of transparency on nuclear issues such as force disposition and sizemay impact regional and strategic stability and are cause for continued vigilance and concern."
The 10-warhead missile test comes amid heightened tensions with China. State-run media in recent weeks has carried reports calling for China to expand its nuclear forces. A broadcast report showed that new long-range mobile missiles could strike the entire United States.
The Chinese state television channel CCTV-4 last week broadcast nuclear threats, including graphics showing new DF-41 missiles deployed in northern China and graphics showing the missiles' strike path into the United States. The Jan. 25 broadcast included a graphic of a 10-warhead MIRV bus for the DF-41."
Kínverjar eru farnir að skaka vopnin. Norður-Kórea er ekki langt frá þeirra áhrifum. þeir geta beitt þeim fyrir sig til að auka á spennuna, Trunmp er búinn að segja að það gerist ekki að þeir komi upp öflugum árásaravopnum.Illskiljanlegt er að Kínverjar geti séð fyrir sér kjarnorkustyrjöld með sinn íbúaþéttleika sem er margfaldur miðað við Bandaríkin.
En það er margt sem er erfitt að skilja þegar Kína og Norður-Kórea eru annars vegar.
31.1.2017 | 13:07
Af hverju er ekki Saudi Arabía
Egyptaland, Tyrkland, Túnis eða Pakistan á lista Trumps?
Getur það verið að að það eru starfhæfar ríkisstjórnir í þessum ríkjum frekar en það upplausnarástand sem ríkir í ríkjunum á bannlistanum?
Það kunni að vera ástæðan frekar en einhverjir viðskiptahagsmunir Trump-veldisins?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.1.2017 | 12:15
Ekki sama hver er
þegar kemur að tímabundinni skerðingu á ferðafrelsi einstakra ríkisborgara.
Margar mestu mannvitsbrekkur landsins ná ekki í miðsnesiðið á sér vegna þriggja mánaða frestunar Trumps á aðgengi vissra ríkisborgara að Bandaríkjunum. Vill nokkur muna það að Obama setti samskonar en bara hálfsárs aðgöngubann á Íraka í sinni regeringstíð?
Nigel Farage fer yfir þetta mál:https://www.youtube.com/watch?v=RXARoTgGXfQ&feature=youtu.be Það er ágætt að hlusta á hans rök í málinu svona til tilbreytingar frá okkar spámönnum öllum. Hann minnist á kosti þess fyrir Bretland að standa utan Schengen. Hugsanlega hefðum við Íslendingar átt að hugleiða það líka þar sem við erum eyland eins og þeir.
Nei, það er ekki sama hver á í hlut í skoðanaframleiðslu þjóðarinnar.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2017 | 09:00
Óskar Þór Karlsson
skrifar í Morgunblaðið í dag:
"»Telur ekki tilefni til afsökunar RÚV«. Þannig hljóðaði fyrirsögn fréttar um viðbrögð útvarpsstjóra við ítarlegri grein Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í Morgunblaðinu í lok sl. árs, þar sem hann rakti samskipti sín við fréttastofu RÚV í gegnum tíðina og fór fram á afsökunarbeiðni vegna misgjörða RÚV í sinn garð og konu sinnar í sjónvarpsþættinum um Panamaskjölin.
Lítum aðeins á vinnubrögðin í þeim »fréttaþætti« RÚV.
1. Forsætisráðherra (SDG ) féllst á að veita sænskum fréttamanni viðtal um tiltekið mál. Það mál var aðeins haft að yfirskini. Honum var í rauninni gerð fyrirsát og viðtalinu strax beint í óvænta átt með ágengum spurningum um fjármál þeirra hjóna. Þetta eitt er alvarleg misgjörð.
2. Spurt var út í félagið Wintris sem stofnað var til þess að vista fjármuni þeirra hjóna erlendis. Spurningum var beint til SDG í ásökunartóni um »hvers vegna hann hafi ekki gefið þetta upp« og síðan var þeirri ásökun bætt við að hann hefði selt konu sinni sinn hlut á einn dollar, sem skilja mátti sem meiriháttar skandal!
3. Það er vel skiljanlegt að slík ósvífni skyldi koma flatt upp á SDG. »Trixið« heppnaðist vel því honum vafðist tunga um tönn.Viðbrögð hans virkuðu sem svo að hann væri í vandræðum og hefði eitthvað að fela. Augljóslega orðlaus og í uppnámi vegna þeirrar ósvífni fréttamanna sem hann óvænt mætti. Ef dæma má af afar sterkum viðbrögðum almennings í kjölfar útsendingar á þessum þætti virðist sem fólk hafi almennt litið svo á að þarna hafi rækilega verið flett ofan af misgjörðum sjálfs forsætisráðherra landsins.
Fréttafölsun á vegum RÚV
Á sínum tíma var eiginkonu forsætisráðherra úthlutaður arfur frá föður hennar. Þetta er flestum kunnugt um og einnig að þarna var um mikla fjármuni að ræða. Þau hjón ákváðu síðan að vista þetta fé á reikningi erlendis og fólu það verk í umsjón Landsbankans. Hafa verður í huga að þetta ákveða þau á þeim tíma þegar gjaldeyrisviðskipti voru algjörlega frjáls, auk þess sem teikn voru á lofti um vaxandi áhættu í fjármálakerfi landsins. Það sem skiptir öllu máli er sú staðreynd að þetta var fullkomlega lögleg ráðstöfun, sem fjöldi fólks hér á landi greip til á þessum tíma. Þetta fé höfðu þau síðan strax gefið upp og greitt stórfé í skatt af. Gögnin um Wintris-félagið sem Jóhannes Kristjánsson og RÚV létu áhorfendur skilja sem svo að væri fjársjóður sem forsætisráðherra geymdi í felum og þarna væri verið að fletta ofan af, var því fréttafölsun og í raun hrein ósannindi. Sama gildir um þann »skandal« RÚV að SDG hafi selt konu sinni sinn hlut á einn dollar.
Þar var væntanlega um að ræða eðlilega ráðstöfun, formsatriði, sem iðulega er gripið til samfara eignaskiptingu milli hjóna og ekkert við því að segja. »Fréttir« RÚV um fjármál SDG og konu hans voru því falsaðar frá upphafi til enda. Þau höfðu engu leynt, höfðu sín mál á hreinu og þurftu ekki að biðjast afsökunar á neinu. Þeim voru einfaldlega gerðar upp sakir. Skyldi sá sænski fréttamaður sem þarna var notaður hafa verið upplýstur um hið rétta í málinu?
Aðför að SDG og stjórn landsins
Uppljóstranir úr sk. Panamaskjölum urðu fréttaefni um allan heim. Fréttin sem unnin var af verktaka á vegum RÚV var hinsvegar allt annars eðlis og afar frábrugðin fréttum í öðrum miðlum. Frétt RÚV fól í sér alvarlega aðför að forsætisráðherra landsins, Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, og virtist ekki hafa neinn annan tilgang en þann að koma á hann sem þyngstu höggi.
Svo undarlegt sem það er þá virðist sem fæstum hafi tekist að sjá í gegnum það moldviðri af rangfærslum og ósannindum sem RÚV þyrlaði upp í þessum sjónvarpsþætti. Líklegast hafa þó flestir ekki viljað sjá annan »sannleika«, en þann sem RÚV bar á borð.
Slík »fréttamennska« á sér tæpast nokkur fordæmi hvorki í sögu RÚV né nokkrum öðrum fjölmiðli hér á landi. Sú gremja sem enn kraumar undir meðal fólks braust fram og beindist ranglega að SDG.
Gríðarlegur mannfjöldi á Austurvelli krafðist afsagnar forsætisráðherra og raunar ríkisstjórnarinnar allrar. Stjórnarandstæðingar á þingi nýttu sér þetta auðvitað óspart. Eftirleikinn þekkja svo allir. Úr þessu spratt múgsefjun, ríkisstjórnin gaf eftir og lofaði kosningum fyrr.
Við þetta tækifæri sagði Bjarni Benediktsson að verið væri að bregðast við ákalli um lýðræði. Það finnast greinarhöfundi mikil öfugmæli. Raunar er þessi atburðarás öll sem RÚV kom af stað öllu heldur aðför að lýðræðinu í landinu. Líklegt er að þessi fréttafölsun RÚV og atburðarásin sem á eftir fylgdi muni hafa varanleg áhrif á framvindu stjórnmála í landinu.
Slík vinnubrögð eins og beitt var í fyrrnefndum þætti eru hvorki samboðin RÚV né heldur þeim fjölmörgu hæfu starfsmönnum sem þar vinna.
Með þetta allt í huga eru áðurnefnd viðbrögð útvarpsstjóra ótrúlega óskammfeilin og bæta gráu ofan á svart. Ríkisútvarpið skuldar sannarlega Sigmundi Davíð og konu hans afsökunarbeiðni fyrir þær misgjörðir í þeirra garð, sem stofnunin ber fulla ábyrgð á."
Höfundi er talsvert niðri fyrir,. En hefur það tilgang að vera að spá í hvað RÚV yfirleitt gerir? Kemur það nokkrum við? Er þetta ekki stofnun með sjálfstæða tilveru sem hefur eigin stefnu og tilgang?
Hverjum sem dettur í hug að setja út á þessa stofnun skal aðeins hafa verra af.Betra að láta hana í friði Óskar minn Þór svo hún skemmi þig ekki.
RÚV er verndari sinna stjórnmálamanna eins og Dags Bergþórusonar og Katrínar Jakobsdóttur. Allt sem þau segja er fréttnæmt og tilefni viðtala. Allt sem hægt er að segja öfugt um ráðstafanir Trumps eru fréttir fyrir almenning. Og ekki síður það sem Angela Merkel og valdir evrópskir stjórnmálamenn hafa við þær að athuga.
Óskar Þór verður að leggja raunsætt mat á RÚV og það sem rétt skal teljast.
31.1.2017 | 08:42
Getgátur
um hvert tilskipanir Trumps geta leitt prýða hálfa síðu í Morgunblaðinu.
"Gæti aukið hryðjuverkahættu." " Aðeins ellefu af 180 hryðjuverkamönnum komu frá bönnuðum löndum."
" Fréttaskýrandi CNN bendir ennfremur á að bann Trumps nær ekki til múslímalanda þar sem hann hefur sjálfur fjárfest og það býður heim hættu á hagsmunaárekstrum. Trump tengist átta fyrirtækjum í Sádi-Arabíu, tveimur í Egyptalandi og hefur fjárfest í tveimur golfvöllum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum."
"Bann Trumps hefur sætt gagnrýni víða um heim, meðal annars nokkurra atkvæðamikilla þingmanna Repúblikanaflokksins."
Hvaða tilgangi skyldu svona getgátur þjóna öðrum en að skaða ímynd Bandaríkjanna og Forseta þeirra?
31.1.2017 | 08:30
Enn byggir Dagur
Bergþóruson húsnæði handa hálfu þúsundi af fátæku fólki ef ekki hælisleitendum.
Svo segir í Mogga:
"Norðlingaholti í íbúðarbyggð, þar sem reistar verði 200 íbúðir. Ætla má að meðalfjöldi íbúa á íbúð verði 2,3 og íbúar gætu því orðið allt að 460.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar heldur opinn kynningarfund um þessa breytingu í dag, þriðjudaginn 31. janúar. Fundurinn er haldinn í Norðlingaskóla og hefst kl. 17.30.
Í drögum að deiliskipulagsbreytingu sem lýsir fyrirhugaðri uppbyggingu íbúða á svæðinu er skilgreindur nýr byggingarreitur, Elliðabraut. Þar er gert ráð fyrir byggingu 200 íbúða á um þriggja hektara svæði. Húsin verða 3-5 hæðir. Reiturinn er syðst í hverfinu, næst Breiðholtsbraut. Fram kemur í drögunum að breytingartillagan feli í sér óverulega aukningu á byggingarmagni frá því sem ráðgert var. Aukningin nemi fimm þúsund fermetrum. Reikna megi með að atvinnuhúsnæði sem hefði risið á svæðinu hefði að stærstum hluta verið iðnaðarhúsnæði og vörugeymslur (70%) en einnig verslunar- og skrifstofuhúsnæði (30%).
Mikil uppbygging í hverfinu
Heildardeiliskipulag fyrir Norðlingaholt var unnið árið 2003. Þetta er austasta hverfi borgarinnar og hófst uppbygging þess á árunum 2003-2004. Síðan hefur mikil uppbygging átt sér stað í hverfinu.
Tilgangurinn með þessari afmörkun atvinnuhúsnæðis á reitnum, sem nú er horfið frá, var meðal annars sá að tryggja nægilega góða hljóðvist í íbúðarbyggðinni, auk þess að tryggja framboð atvinnuhúsnæðis í þessum borgarhluta. »Mat á hljóðvist og mögulegu ónæði frá umferð á Breiðholtsbraut fyrir suðurhluta þessa athafnasvæðis gefa vísbendingar um að ekki sé þörf á að skerma íbúðarbyggðina af með atvinnuhúsnæði ef hljóðvörnum er mætt með öðrum hætti,« segir m.a. í gögnum málsins.(SIC!)
Þá segir enn fremur að borgaryfirvöld hafi sett í forgang að fylgja vel eftir húsnæðisstefnu aðalskipulagsins. Hún sé sett í forgang vegna núverandi ástands á húsnæðismarkaði í Reykjavík og höfuðborgarsvæðinu. Leigumarkaður íbúða sé óstöðugur og leiguverð hátt og almennt sé takmarkað framboð á húsnæði á viðráðanlegu verði. Sérstaklega sé mikilvægt að tryggja að félagslegum markmiðum stefnunnar verði náð."
Ekki er að efa að RÚV mun helga Degi sérstaka dagskrá í tilefni þassara stórframkvæmda hans sem koma til viðbótar öðrum byggingaframkvæmdum hans sem hafa verið kynntar frá því fyrir síðustu kosningar. Hátt á þriðja þúsund nýjar íbúðir ef allt er talið?
Þessar byggingar Dags eiga það helst sameiginlegt að rísa inni í framtíðinni sem hallir sumarlandsins þar sem Dagur og þeir sem á hann trúa munu búa langa ævi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2017 | 09:34
Trompast yfir Trump
nú hver mannvitsbrekkan af annarri.
Trump var kosinn Forseti Bandaríkjanna. Af Bandaríkjamönnum. Jafnvel þó að Hillary hefði fengið fleiri atkvæði þá vann hann sigur samkvæmt stjórnarskránni. Þetta sætta margir sig ekki við. Ekki hvað síst hérna á Íslandi þar sem allt er vitað.
Nú framkvæmir hann Trump kosningaloforð sín. Það sætta margir sig ekki við af því að svoleiðis gerir maður víst ekki. 90 daga bann við komu múslíma frá ákveðnum ríkjum gengur í gildi. Þetta finnst mörgum merkileg ráðstöfun og hafa á henni allavega skoðanir. Meira að segja íslenski utanríkisráðherrann veit miklu betur en Trump hversu misgáfulegt þetta er. Hann heimtar að fá að ráða þessu fyrir hann.Líklega af því hann sé svo miklu betur gefinn en hann Trump. Og svo eru fleiri Íslendingar þenkjandi sem hér fara með himinskautum í hneyksluninni yfir því að maðurinn standi við orð sín.
Af hverju sætta menn sig ekki við það sem þeir geta ekki breytt? Tilskipun Bandaríkjaforseta verður í gildi meðan hann breytir henni ekki. Verðum við ekki að lifa með henni? Ræður hann ekki í Ameríku en við hérna?
Er hann Trump að skipta sér af því að við rífum upp lúpínuna meðan við býsnumst yfir og miklu CO2? Trump sér í gegn um þá vitleysu alla saman og gerir eitthvað í því.
Er það eitthvað öðruvísi hérna en í Ameríku? Það er staðreynd að hér er að snjóa inn múslímum frá framandi ríkjum án þess að ég kæri mig um það.
Þó að ég myndi trompast í bræði minni yfir heimsku minna ráðamanna þá verð ég bara úthrópaður af elítunni hérna sem fíbjakk eins og Trump og fæ ekkert gert í því.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (41)
29.1.2017 | 16:55
Benedikt er byrjaður
að böðlast á krónunni eins og hann sagði fyrir kosningarnar.
Á þeim þremur vikum sem hann er búinn að vera í embætti er hann búinn að rýra lífskjör almennings úr vísitölu meðalgengis 149.344 niður í 153.85.
Þetta er 1 % á viku.
Með sama áframhaldi verður dollarinn kominn í 160 kall í sumar eða niður fyrir hrunið.
Þetta er framlag Benedikts til þeirra hóflegra kauphækkana sem hann er að boða núna. Akkúrat núna þegar hann er nýbúinn að gleypa sjálfur 45 % fyrir sjálfan sig og aðra þingmenn.
Benedikt er ekkert að tvínóna við hlutina frekar en Trump. En sá síðarnefndi er hinsvegar staðráðinn í að bæta kjör almennings en ekki öfugt. DJ fór yfir 2000 í fyrsta sinn, slíkar eru væntingar almennings.
Hvaða aðrar væntingar skyldu menn hafa til þessa Benedikts?
29.1.2017 | 10:30
Í minningu Icesave III
skrifar Sigríður Andersen nokkrar línur í Sunnudagsmoggann um þá tíma þegar elítan okkar hótaði okkur með að Ísland yrði Kúba norðursins ef við ekki borguðum Icesave. Muna menn ekki hvernig flestir málsmetandi menn vildu semja og borga, allt frá núverandi forsætisráðherra og niður allan elítulistann?
Hún segir m.a.:
"....Þetta var meðal þess sem rak okkur til að stofna Advice hópinn sem lagðist gegn samningi um málið. Þegar hópurinn kom saman í febrúar 2011 var útlitið heldur dökkt fyrir málstað hans. Kannanir bentu til að um 2/3 myndu samþykkja Icesave III í þjóðaratkvæðagreiðslu. Enginn fjölmiðlamaður mætti á fyrsta kynningarfund hópsins en þeir mættu hins vegar á sambærilegan fund Áfram-hópsins sem vildi samþykkja samninginn. Og margt virtist málstaðnum mótdrægt. Fréttablaðið, Ríkisútvarpið, helstu hagsmunasamtök launþega og atvinnulífs, álitsgjafarnir, bankarnir, matsfyrirtækin, seðlabankinn, mikill meirihluti Alþingis, ríkisstjórnin, samninganefndin og svo framvegis.
En að lokum komst mikill meirihluti kjósenda að þeirri niðurstöðu að best væri að hafna samningnum í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl.
Tveimur árum síðar, 28. janúar 2013, hafnaði EFTA dómstóllinn svo kröfu um ábyrgð íslenskra skattgreiðenda. Menn halda upp á marga daga af minna tilefni. Til hamingju með daginn í dag".
Þarna kom upp þessi svipaða staða og upp kom með kjöri Donalds J. Trump. Fólk nennir ekki alltaf lengur að láta mata sig af einhverjum besservisserum hjá RÚV,vinstripressunni,Demokrataflokknum, Eglum Helgasonum, Illugum,og hvað þetta lið heitir allt saman sem allt þykist vita.
Nú tekur Trump til dæmis á flóttamannamálinu og allt gengið hérna, og raunar víða annarsstaðar, trompast af vandlætingu, þegar þjóðin vill örugglega taka upp önnur vinnubrögð í þessum innflytjendamálum en þau sem góða fólkið viðhefur.
En þjóðin fær auðvita engu að ráða í þeim málum heldur sama elítugengið og ætlaði að láta okkur borga Icesave III. Spurning er hvort Sigríður Andersen getur eitthvað hægt á því?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419709
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko